Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. maí 1970 5 Alþýðu blaðið Útgefandi: Nýja útgáfufclagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson. Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alb.Ýðublaðsins Seinagcmgur i sjúkrahusmáJum Það >er oft notað seim mælik'varði bversu há nýt- * ingin er á húsnæði, tækjabúnaði, vinnuáfli og því I um lífcu. Þykir þá jafnan ákj'ósanl'egast og hagkvæm- I ast, að nýtingin sé sem allra mest eða sem næst því _ að vera 100%. En þó er ekki svo urh alla hluti. Hátt nýtingarhlut- i ía'll getur eihmitt táknað all't anniað en það að allt ■ sé í lagi og ástandið gott. í gær var birt í Ailþýðublaðinu viðtal við Georg 9 Lúðvíksson, friamfcvæmdastjóra ríkisspítalanna. í I viðtalinu sagði Georg m. <a. það vera séríslenzkt fyr- I irbrigði, að nýting sjúkrarúma væri 100% allt árið " um kring. SMkt nýtingarhlliutfalil sjúfcraréma segir I Isína sögu og ©ú saga er efcki á þá lund, að við ísllend- | ingar ge'tum verið stoltir af. Það er ekki ákjósanltegt, n að hvert tlltækt sjúkrarúm í íslenzlkum sjúkrahúS- I um og hjúfcrunarfceimilum sfculivena í stöðugri, notk- “ un. í þessu, sambanldli er ennfrdmur rétt að getai þess, | að Georg upplýsir jafnfriamt í viðta'linu að sjúkra- 9 rúmanýting á rífcisispítölunum í Danmörku væri „að- eins“ 85% og þykja'st Danir þó enn eiga mikið verk 1 óunnið í byggingu sjúfcrahúsa og hjúkrunarstöðva. | Rleykjaviíkurborg ný’tur nofckurar séristöðu í sjúkra- » húsamálum umfram önnur sveitarfélög. í fyrsta lagi 1 er um að ræða laug stærsta og öflugasta sveitarféiag 1 landsihls, sem af þeim ástæðum á hægast uhr vik að ■ ráðast í stórframlkvæmdir í sjékrahúsabyggingum. í 1 öðru lagi eru starfandi í Reykjavík láhg fltestir sér- " ménntaðir læknar á landiniu og' þarf borgin ekki að 1 leggja sjálif 'í ýrns'an aullcafcostnað til þess að fá sér-1 fræðinga til þesis að stetjáslt að í umdæminu, eins og _ mörg 'smærri og fátætoari sveitarfélög hafa orðið að 1 gera. í þriðja lagi hefur Reykjavífcu'rborg notið góðs 1 af þvií, að í boriginni enu starfandi. tvö stór sjúkra- |§ hús, Landakotsspítali og Lands'spítali, sem borgin i þarf efcki að greiða fcostnað af nemia að mjög litlu " leyti en getur þó notfært sér langt umfram önnur @ sveitarfélíög á tandinu. Þrátt fyrir þelslsa sérstöðu, eða ef til vill einmitt “ vegna hannar, hefur Reykjavíkurbarg vanrækt um 1 of að sinUa bygginguím sjúfcrahúsa og hjúfcrunar- Í stöðva í borginni. í Fossvogi gt'endur mikið o'g veg- _ llegt húisf, — Borgarspítalinn í Reykjavík. Það hús j befur verið í byggingu í 20 ár og er byggingunni þó enn hvtexgi nærri lofcið. Hefur þó borgarstjórnarmeiri- a hlutinn í Reyfcjavík ekki vanrækt að reyna að nota 1 þessa síðbúnu byggingu til þess að auglýsa fram- ® kvæmdlaisemi,sína því nærrimá sagja að hvter sjúkra- I stofa hússins fyrir sig bafi v'erið tekin í notkun við 9 sérstafca v'ígzlu'athöfn borgarlstjára og borgurstjórn- ar. Er sjálfsagt h'eidur ékki áð efa að vígzluathafn- I irnar á einingum Borga'rspítálans gætu sem bezt | enz-t út næsta fcjörtímabil Mka með ríeglulegu milli- a bili fái siamla stefnan í sjúlkralhús'smálJum að ráða B áfram í borgarstjórn Reykjaví'kur. Þingsálykfunarlillaga Sigurðar E. Guðmundssonar: Loggjof veroi sett um stjérnmálaflokka □ Skömmu fyrir þinglausnir í vor flutti Sigurður Guðmundsson \ þingsályktimartillögu um setningu laga Jum starfsemi stjómmálaflokka. Tillagan varð ekki útrgedd, en með (henni :er ihreyft við mjög at- hyglisverðu máli, Isem hlýtur ad komast aftur á dag- skrá innan tíðar. Tillaga Sigurðar var á þessa leið: Efri ðeild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjómina að láta semja í sumar lög, er marki meginlínur í starfsemi stjórn- málaflokkanna. Með lögum þessum verði einkum stefnt að því að tryggja það, að lýðræðið verði virt innan þeirra, bæði að því er varðar stefnumótun, töku ákvarðana, er vemlegu máli skipta, val frambjóðenda í almennum kosningum og kjör manna í æðstu stjómir þeirra. í lögunum skal einnig kveðið á um, hvemig fara skal með f jármái þeirra, og þeim gert að skyldu að gera opinbera grein áriega fyrir fjámiálum sínum. Þar skal einnig sett takmark fyrir því, hve miklu fjármagni stjóramálaflokkar og aðrir þeir, er bjóða fram í almennum kosn ingum, mega verja til kosninga- baráttunnar. Með tillögunni fylgdi svo- hljóðandi giieÚTargerð: „Þei-r, sem sannfærðir eru um gildi lýðræðis og þingræðis, 'hljóta að geta fallizt á þá skoð- un, að það njóti sín ekki til fulls, nerna jatfnframt sé m. a. tryggt, að lýðræðið sé í heiðri baft innan stjórnimáiialftoktoainnia og lýðræðislag vinnubrögð við- höíö þar. Svo mitoilvæg ea-u þau samtök og svo mikílvægt er, að þau sbartfi á grundvelii meginreglin’a, er ti-yggi lýðræð- isleg vinnubrögð inmain þeirra, að ílutningsm'aður telur eðli- Jeigt, að þeim séu settar viissiar starfsreglui-, er séu hinn lýð- ræðislegi stanfsgrundvöllur þeirra. Reglur þessar kveði m. a. á um, hvar stefna viðtoom- andi fi'okks skuli mó’tuð með hverjum hætti skuli skipað ‘á fnamboðslista við almemniar kosningar, hverjar stjóx’niairstofn anir hans stouli vera og með hverjum hætti ákvarðani'r steuli þar teknar. Einnig er laigt. til, að í lögunum verði sérstatouir kafli um fjármál floktoanna og þeim þar geit að stoyldu að birta árl'ega reikninga sína, er endurskoðaðir hafa verið af svöraum opinberum trúnaðar- mönnum. Tíðum eru uppi get- - salkáir í garð stjórnmálaflotok- anna um, að þeir hafi tekjur : og noti fé, sem ekki sé fengið með himum venjulega, almemna haetti. Því er etoki heldur að leyna, að fjármál stjómmála- ftokkanma eru í augum a'lmenm- irngs nánast sem lokuð bók. — Flutningsmiaður er sammtfærður um, að verði floktoarnir skyld- aðir til þess með lögum, að gerðu samkomulagi sínu í milli, Sigurður E. Guðmundsson ■að birta árlega reikninga sína, er endurskoðaðir hafa verið atf þar til kjörnum endurskoðemd- um hins opinbera, er al'ljr gætu treyst, mundi tor'tryggni al- mennings af þessum sökum £ garð ftokkanna hverfa með öllu og andrúmstoftið þar með hreimsast til mikilia bóta. Þá er einnig lagt til, að floktounum og frambjóðendum séu sett á- kveðim takmörk að því er varð ar notkun fjár í kosniinigabarátt unni. Það getur ekki talizt í fyl'lsta samræmi við l'ei'kreglur jýðræðisins, að f j árSterkir stjórn mál'aflokkar bei'ti fjái'maigni sínu ótæpilega til áróðurs í kosnigabaráttunnil, en fjárvana flo'kkar hafi takmar'kaða getu til að kynna málstað sinn og stetfnu fyrir kjósendum. í Bret- llandi munu vera lög, er á- kvarða, hve miklu fé frambjóð endur og stjórmmálafloktoar megi verja til kosnimiga'barátt- unnar. Þau voru set't á sínum tíma fyrir forgöngu Verka- mannaftokksáns, og hefur flutnlt inigsmaður þessárar tillögu ekki orðið annai’s var én þau þyki nú arðið sjálfsögð l'eik- regla þar í Jamdi. Hið saima þyrfti að verða hér á lándi. StjórnmáJaflokkarnrr eru ein hver mikilvægustu féliagasam- tök þjóðarinnar og meðal gild- ustu máttarstólpa, er bera uppi lýðræðisféliagið. Slí'kiar stoðir verða að vera heiJar og ófeyskn iar, þær verða að vera eitt með þvi lýðræðisþjóðfélagi, er þaer bera uppi. Að svo verði', verður bezt tryggt með því, að lög verði sett, er flokkarnir byg'gi starf sitt á. Hávænai’ raddir eru nú uppi um lýðræðislegri vinnubrögð innan stjóraimálh- ftokkanna, og hafia ýmis fé- iagasamtök geit samþykiktir þar að lútandi. Slík iagasetn- ; inlg sem þessi á því greinileg : mikinn hljómgrunn með þjóð* : inni.“ ' ByggingaeftirHt Ábutrðarverkomiðja rökisins ætlar að' náða 'bygg ir.gav e rkf r æ ð ing eða byggiragatækni- fræði’ng til undir'búnirags og eftirlitsstarfa með fyrirhuguðum byggingaframkvæmúum vegn'a istækkunar veirkgmiðjunnar í Guf'unesi ■ Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ; og starfsreynslu, skulu siendar ítil skrifstofu Áburðarverkamiðju ríkisiras, G'ufunesi, 'eigi 'síðar en 5. iúní 1970. * | (Áburðarverksmiðja ríkisins áiiglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.