Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. maí 1970 7 Hervar Gunnarsson (Rondó) og Gunnþórunn Jónsdóttir (Móðir Hillboom) Litli Leikklúbburinn, ísafirði: og Úlfur Hjörvar. Helga hefur fengOzt við leikstj'órn, bæði í Reykjavík og útá landi (svið- setti m. a. „Þjófa, lík og falar konur“ á Seyðisfirði í fyrra- vetur), en Úlfur hefur fengizt víð þýðingar. Hér vár iþv-í kjörið tækifæri til að "nýta nærtæka kraftá. Úlfur snaraði ieiknum á íslenzku, og virtist mér. þýð- ing hans mjög liðleg, ljós 'og ljóðræn. Helga sviðsetti síðan verkiið. en fyr'r í vetur stjórn- aði hún stuttu leiklistarnám- skeiði á vegum Litla Leik- klúbbsins, sem var fjölsóft. Hlutverk í „Sögunni af Vás- co“ eru 22 talsins, og fóru 13 u-ngir leikendur með þau (með- aldidúr hóþsiná er kringum 22 ár). Fæ;'.ir þeirra höfðu fýrr komið. fr?m á loiksviði eða fengið tilsögn í leilk, og gætti þess að sjálfsögðu víða í sýn- imgunni. Margir leikenda áttu erfi.tt með að koma t'extanum skýrl'ega frá sér eða losna við seimkenndan upplestrartcn, en mér fanrist mesta furða hve vel Höfundur: Georges Schehadé Þýðndi: ^ Úlfur Hjörvar Leikstjó!.: I f i Helga Hjörvar Leikmyndf: Kristín Oddsdóttir , ÞAÐ vekur j'afnan undrurí og aðdáun, þegar maður verð- ur vitni að þeim ríka leiklist- aráhuga útum fámenna-r byggð- ir landsins, sem meðad anmars birtist í - því, 'að hópar fólks í. fuilum störfum verja til þess. flestum tómstundum sínum um margra viikwa skeiS að æfa leiikrif, sem einhver veigur er. í, og sýna þau einatt fyrir hálf- tómum húsum. Þetta er bæði- til viitnis um einlægan áhuga' á góðri Leiklist og þann st'að-' fasta ásetning að tryggja henni' þann sess sem hún verðskuld- ar í daglegu lífi landsmanna.' í sjálfu sér er ekkert við því að segja, þó hópar áhuga- manina með litla eða enga tiL- sögn í sviðsleik æfi og færi- upp marklitla gamaoieitó', sem- vekja kátínu eina kvöldstund. Grín er góð af'þreying og varp- ar kannski stundum ljóma á iitlausan hversdagsleikann, ef. vel tekst til. En eintómt grín og glens er Léfttur og Léiðjgjam kostur til léngdar, og sízt af öllu er það vænlegt til að þroska Leikendur eða áhorfendur — eða vekjá með þeim tdfinn- ingu fyrir' margbreytil'eik og ó- trúlegum túlkunai möguíaikum' leiklistarihnar. Á ísafirði hefur undanfarin fimm ár starfað hópur áJxugu.T manna um leiklist, sem n;fnir sig- LitLa Leikklúbbinn, ,og cru fé’agar hans rúmlaga 90 tals- ins, tæpur hsLmingur ^’eirra. starfandi af lífi og sál. Auk barnasýning'a, kabaretts og keik- þátta á 'ýmsum skemmtunuim hefur Litli LeikWúbburinih ' sýnt - átta sjónlei'ki á liðnurn SAGAN AF fimm árum, þar af tvö veiga- mikil leikrit, „Bilíy lygara“ haustið 1968 og nú í suímiar- byrjun „Söguna af Vasco“ eftir. libanska höfundirín Georges Sche'hadé, sem skriifair á frönsku og er löngu heimskunnur. — „Sagan af Vasco“ er fyrsta verk höfundarins sýnt á íslandi, þ-cinnig iað framtak ísfirðinga er í fleira en einu tilliti í frá- sögur færandi. Gagnrýnendum Reykjavíkur- blaðanna var boðið að koma og sjá sýninguma um hvíta- sunnuna, og þefckitusi þrír þeirra boðið, e_n leikdómendur tveggja stærstu blaðanna komu ekki á vettvang, og er það vori- andi ekki tll vitnis um menn- inig'aráhuga téðra blaða. Það ér ekki oft sem reykvískiir gagn- rýnendur eiga þess kost áð fylgjast af eigirí raun með því sem gerist j leiklisiarmálum úiá Landsþyggðinni, og var því þett'a tækifæri hið forvitnilLeg- asta. Að vísu eru f'LesJt ver'k ís- lenzkra áhugaleikflokka þess eðlis, að þau vekja l.T;La lö'nigun til nánari kynna, 'en' þegar útáf, bregður og góð verk eru á boð- stólum, finnst'mér sjálfsagt að gagnrýncnlur fari á vcitvang, sé þess nokkur koátur, og geri sína úttokt. . „Sagá'n atf Vasco“ er Ijóðræn d.jgmisaga í sex þáttum, .sem fjallar um fáránleik, trlgangs- leysi og grimmd styij'alda á mjög hnyttilegan háF, c;i ívaf- ið 'er angurvær á:iaiharmúik- ur. Höfundurinn fer varfærnum höndum um efnið, gæðir það in.niieik, ævLrí.týráhlæ, og . r.’íkri kímni, "én undir niðfi er lsik- -ritið rrrarkviss ádei'La: áivaoá býr undir hverju atviki, þó á yfiuborðinu sé iþað kóílegt. Leikurinn er episkur og miiin- i-r að sumu leyti á verk einsog „Mutt&r Courage“ og „Góða dátann Svæk“ — svipmyndir úr 'atburðarás þar sem hvert atriði þjónar táknrænum, á- deilukenndum tilgangi. Tildrög þess að Litli Lsik- klúbburinn tók þetta vanda- sama verkefni til sýningar munu h1 'a verið þau, að'í vd- ur dvöldu t í Hndlsdil,' stein- snar frá ísaifirði, hjónin HeLga þeir stóðu silg fLestir í leiktil- burðum. Með tilliti ti'l reynslu- leysis þeirra má vissuLega géra sér talsvei’ð'ar vonir um frám- tí'ðina, ef þeir halda áfram á sömu braut og fá meiri tilsögn. Nokkrir leikenda höfðu greinilega allmikla sviðs- reynslu, enda báru þeiir .af um Leik og framsögn. Lúðvík Jó- elsson í hlutverki Secar's lær- dómsmanin's var sérltega athygl- isverður og víða verule'ga snjall. Hanm mun einkum haía feng- izt við gamanLeik áður, en í nænænnn, narmrænan ieiik, sem gerði Secar mjög svo hug- stæða persónu. j 9 Dóttur Secars, Margaretuj lék Þórunn Jónsdóttir og fór sömu- leiðis faLlega méð si'tt hlutverk, framsögnin skýr og rík að blæ- brigðum, f'asið eðlilegt og Ung- æði'slegt. Þá er ég ilLa svikinn ef þar fer ekki leikkonuEfm. Finmuir Magnússon lék vapda- samt hlutvea'ik Vascos og: fór mjög laglega með það, túl'kum- in hljóðlát og fíngerð, eilítv'5 taugaós'tyrk, sem ekki konr að sö'k, og texta'meðferð skýri Þó var túlkunin í einihæfiara lagi. ! Ein'ar Ingason fór drcngilega með hlutverk Septembers liðs- forin'gjaj en var helzti stífur og þU'ngbúinn. Reynir lngason var á köflum góður í hlutverkí -Míradorsins, en ýkti ti'lburði hans um of á stoku stað, án þess þeir yrðu beinlín’js skop- l'egir. Hann lék einnig Látoui’ liðsforingja mjög hressilega og Kranz tmmbuhöfuðsmanni einkar hjákátlega. i 1 Af öðrum leikendum' er' kannski ástæða til að nefna Gunnþórunni Jónsdóttúr fyrir skýra framsögn í litlu niut- verki. 1 ý 2 . y- Helga Hjörvair hefur gefið Leiiknum >okk.af'uiit yfirbragð og náð furðugóðum leik úr ó- skóluðum og ireýnslulausum Hðsmönnum sínum. Sýnihgin sannfærði mig aitént um, að Litli Laikklúbburinin getur með harðri vinnu og góðri leið- sögn komizt til álittogs þroska og boðið Íslendiiígum uppá verðugar lelbsýningair. En þá mega bæjarbúar ekki heldur láta sitt eftir liggja. Ég sá fjórðu sýningu verfcsins á mánudagskvöld, og þá voru Framh. á bls. 11. Lúövík Jóelsso i (Secar), Reynir Ingascn (Kranz trumbuhöfuðsmaður), Jónsdóttir (Margareta) jog Gunnlaugur Einarsson (Gregoire). (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.