Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 12
12 Fö'Studíagfur 22. maí 1970 ÚTBOÐ Tilhcð óskfesíí í að undiribúa götur undir mal- bikun á háskólasvæðinu og í Sfkerjafirði. ÚtboðsgQígn eru afhent í skrifstofu vorri ge'gn 3G00,— ki'óna skilatryggiingu Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 29. maí, n.k. k'l. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frrkirkjuveoi } Sími 25800 UTBOÐ Tilboð ósfcast í að gera aðrennslisæð frá Stekkj'aibakka að Gr'en'sásvegi fyrVr Hita- v'eitu R'eykjavíkiur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri peism 3000,— króna skiilatryggingu. INNKAUPASTOFNyN REYKIAVÍKURBORGáR Sí<»: 7M0Q HM í knattspyrnu 1979: Rúmenar verða sterkasta riðli TilboðÓKkast í viðgerðir á steyptum og hellu 'l'ögðum gangstéttum víðsvegar um borgina. Útboðisgögn eru afhent í Skrifstofu vorri 'gegn 1000, —króna skiliatryggin'gu. Tilboðin verðia opnuð á ,sama stað fimmtu- daginn 28. maí, n.k. kl. 10.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RKYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi '3 — Sími 25800 □ Þetta er í fyrsta sin.n frá stríðs'lokum að Rúmenía kemst í lofeákeppni HM í knaitt spyrnu. Það var hins vegar algengt fyrir stríð að Rúmen- ar taekju þar þátt. Þeir voru með 1930, 1934 og 1938, en náðu aldrei langt. Jafnvel Carol konungur sjálfur gat ekki bætt þar úr, en hinn knattspyrnrusinn'aði konungur tók að sér fyrsta rúmenska HM-liðið árið 1930. Hann valdi leikmennina, og stjórn- aði því á allan hátt. Angel'o Niculescu, sem nú er ábyrgur fyrir liðinu, gengur þó heldur hreinlegar til verks, heldur en konungurinn gerði fyrir fjörutiu árum síðan. Rú- . menía komst í loka'keppniwa með því að skjóta Portúgal, Svi'ss og Giri'kklandi aftur fyr- ir sig. Portúgal og Sviss voru með í úrslitunum 1966, og Portúgal'amir uninu meira að segja bromsið þá, en hvorugt þessara liða er eins sterkit nú og það var þái Það'voru reynd- ar Grikkirnir, semvreynduáíeinf iðustu móthérjarnir, en j'aJfti- tefli á útivelli fleytti' Rúmen- unium'áfram eftir jafnteáli á heima-vélli einnig. Og janteflið hélt áfram, því Rúmenía tapaði aðsins einum ■landsleik í fyrra. Það var gegn . Frökkum, sem s’igruðu með einu marki gegn engu. Þeir gerðu jafntefli við Englendiinga og Júgóslava, og varð litið um mörk í þeim leikjum. Þjáltfari Frá i ónlistarskóla Kópavogs Fyrri vortórjL'eikar v'erða ha'ldnir í Félags- beimilin'u 2. hæð, föstudag 22. maí kl. 8,30 síðdegiis og hinir siíðari sunnudaginn 24. maí kl. 2 .e.h. og verða þá jafnlframt skólaslit. * Skólastjóri rúmenska liðsins e-r ekki mikið gefinn fyrir sóknarleik, en legg ur þeim mun meiira upp úr varnarleikmum. Það má með nokkrum sanni kalla leikaðferð bans 4—4—2, því aðeins tveir ni'snn liggja frammi og bíða eftir sendingum — og þeir skora mörkin. Alls voru 28 leilkmenin reynd ir í undankeppninni, og það hef ur reynzt þjálifiar'an.'um erfið raun að fina út réttu liðsheild- ina. Aðeius fjórir þessara marana léku í öllum lieikjunum. í vetur fór rúmenaka liðið í keppnisfierð til S-Ameríku, lék 8 iandsleiki, og tapaði tveim- ur. Flestir leikirnir voiru gegn sterkustu félagsliðunum í S- Ameríku, en einn landsl'eik léku þeir, gegn Perú, eins og margir aðrir, en honum lauk með jafntefli, 1—1. Dembrovski er eánn fjöguira, sem léku adla leikina í undan- keppninni, og bann átti heið- urinn af að skora markið, sem veitti jafintefli gegn Grikkjum. Hann lék í framlínunni i fyrst- unni, en í síðari lei’kjunum dró hann sig aftui- á miðjuna, þar sem harrn stóð sig mjög vél. ' Dembrovski, sem er 24 ára verkfræðingur, verður einn af lykilmönnum Rúmeníu í Mexi- kó. Annar miki’lvægur leikmað- ■ úr er hihn marksæfem Florea Dumitrache, sem leikur með Dinamo Bucbarest. Hann er 21 árs, og hefur leiikið liO lands- leiki. Hann er talinn vera einn af efnilegustu l'eikmönnum Ev- rópu, en hann er framherjii rúmenska liðsinis ásamt Dobrin, sem er 22 ára, og einnig í fremstu röð evrópskra knatt- spyrnumanna. Dobri'n hefur leifcið 20 landsleifci. Þessir tveir eru l'eikmenn, sem vert er að veita athygli, því þeir eru snjailir og hættulagir mótherj- ar, sem eru vel að sér í kúnst- um knattspymiun'nar. Randu Nunweiller er mik'Ql uppbyggjari, og einnig henn er einn af mikilvægudu leikmönn um rúmenska liðsins. Hann er a.rftaki kn'áttspyrnu'hetjunnair Pircalab, sem í mörg ár var stjarna rúmenskrar kna'tt- spyrnn. Það var erfið byrði að axla, en Numveiler hefur vald- ið henni með glæsibraig. Hann Framh. á bls. 15 Nunweiller er arftaki (knattspymuhetjimar Pircalab

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.