Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 22. maí 1970 -------- 1 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA Þ'aðan siáum við allt, sem fór fram. Vagna'lest .nálgaðist úr norðri, eftir veginuim, sem við ihéldum ura daginn. Eg þóttist vits að þar færi lestin, sem flytja ætti •galil Ferraris til páfans. Með vögnunum fóru hermenn. Við töldum að minnsta kosti fimimtílu. — Það myndi verða álLmi'kill iiðsmun :ur. Við heyrðum Redfield gefa merki, og sjóræningjarnir Ihvcfífdu sér ytfjir aðkomiu- onienn, þeim atfveg að óvörum. Sársaukavein kváðu við. Iíesta Ihnegg, kválastunur og vopna- glamur bilandaðist saman í óg urlegan gný. Eg sá blika á vtopn og vei’jur. Orrustan var stutt en snörp. Menn Redfields ihrósuðla sigri. Þeir skáru hina seinustu á háls með hnífujh sínuim. Kisturnar voru rifnar út úr vögnunium. Redfietd "skipaði svo fyrir að þær skyldu opn- aðar, Út úr þeim flóðu pen- ingar og aftur peningar. Gull stengur og dýrindis gripir af hvers konar gerð.lm og stærð. uirni. 'Gott, sagði Redfiéld. — Þarna höfum við það, Þ'ó hef- ur okikur tekizt það, sem við ætluðum ckkur. Svona nú. mín ir menn! Þið hafið dugað vel. Af stað! Eengi lifi St. George! Sikytdi þetta vera einkenni á skapgerð Englendingsins: — Okkur hefur teikizt það, sem við ættuðu-m okkur! — Sigra, hvað sem Iþað kostaði. Og sennilega voru ,þeir þolinmóð- •astir atlra manna. Það sýndi fram'koma hans gagnvart mér. Hvaða menn aðrir myndu geta iátið það vera að rétta út hendina eftir mér og kippa mér upp í rúmið til sín? — Meira að segja geta soi’ið í ■læsUu hertoergi nieð mér. án þess áð geta snert mig! Jú, það gat Redfiedd. Enda var •hann Englendingur. Og hann to.eið sennilega hentugri tíma. •Reið þieiss, að ég kæmi til hans af sjállíisdáðu'm. Lestin mjakaðíst af stað á nýjan leik. Nú var farið hrað ara yfir. Það var ekki numiS staðar fyrr en komið var bmgt fram á kvöld. Þá var gefið stutt matarhlé. Svo kvað vií.ð enn á ný ógniþrungin rödd sjóræningjanis: Af stað! Þegar ég vaknaði morgun- inneflir og leit út um vagn- gtuggann, vorum við stödd í skógarrjóðri á sjávarströnd. Sjávarnið lagði að eyrum mín uim. Redfiietd kom þeysandi á ihesti sinum og naim staðar við vagngluggann. Eg hélt að hann ætlaði að segja eitthvað, eni •hann hætti við það. Hann Iþeysti þegjandi burt og hvarf. Mér varð litið út á sjóinn. í lítitli vík .ekki iangt und- a.n sá ég stórt skip undir segl- uim. Aldrei ihafði ég séð svo Stórt skip undir seglum. Hví- lík siglutré! Borðstokkar út Skornir og gylltir. Á bógnum ■var geysistór ‘mynd af manni, isnm marði drekahaus undir skóhæl sínuim. Vagninn minn mjakaðist af stað til lands. Hermennimir 'létu fjársjóðinn út í þá. Þeir þurftu að fara margar ferðir. Va.r nú komið að skilnaðar stund okkar Redsfieids? Það er ekki isu-t við að ég sakn- aði hans. Hann bauð af sér góðan bokka og hafði alla tíð komið riddaralega fram við •mig. Bátamir voru að koma að landi úr þriðju ferðinni. Eg ihiafði gaman af að ajá bátu'm róið. Eg heyrði í Nello undir glugganum. Huss-s-s. Bianca! Hvað ætlar Red að gera við okkur? Han.n skilur okbur eiDtir á iströndinni, Nelllo. Hamingjitnni sé lof! Eg ætlu að fara að segja Befoaro það. En twað mér skjátlaðist 'Hrapalega! Þegar atlur farang urinn var kominn út í bátana, kom Redfieid þeysandi að vagni mínum. Komdu, ljúfan. Taktu það helzta af farangr inum og hafðu hraðan á. Eg er að sigla á stundinni. Undarlegiur strauimur fór uim líkaim'a minn. Á .... ætl- arðu þá að hafa okkur mieð? Eg æt'la að hafa þig með. Og þjónuslldstútikuna þína líka ef þú vilt. Hvað 'UOi mig? skríkti Nello. Redfiel'd leit niður á dverg- inn. Þú mátt líka koma með, •ef þú vilt. En hvað verður uim Belearo og hitt fólkið? spurði ég. Því verSa gerð viðeigandi Skil sagði sjóræninginn stutt- laratíega. Ætla'rðu iað myrða méð köldu blóði? Hver var að tata um a® myrða? Ég hallaði mér út um gTugg ann og náði í hendi hans. — Redfield! Þú ert margvíslega samiansetrtur. Sjóræningi og krossifairi í einni og sömu per sónu. En það gétur ekki verið að þú sért morðinigi. Hann dró að sér hend jna og steig fastar í ístöðin. Hvers virði er þessi kryppltnigur þér? Hann bjargaði mér frá bráð um bana. Nattúrlega, Til þess að hafa þig svo síðar meir fyrir beitu. Hvað marga ríka menn hef- ur hann féflett með þinni að- stoð, með óbeinni þátttöku þinni? Orð hans særðu mig eins og þyrnar. Þetta var satt . . . alveg satt. Ég hafði verdð not- uð sem bei'ta, og fiskarnir voru allir ríkir menn. Red- field! Gefðu Belcaro frelsi. Hann hallaði höfðinu aiftur og skeliihló. Er þetta þitt bezta. Maetti ég þá ekki eiga von á að vera beðinn dálítið betur? Ég benti honum að koma að glugganum. Ég hall'aði mér út, og lagði hendur. uim. sterk- an háls hans og þrýsti heitum kossi á vtorir hans, svo heitum 9em hefði ég geymf hann handa honum állt mitt líf. Gott! sagði bann, þegar ég leyfði honum að opna munn- in. Ef þe9si koss er ekki svik- ið sýnishorn, þá jafna'stu sjálf sagt á við brúðul'eikstjóra og trúða hans. Redfield skipaði mönnum sínum að láta bera al'lan far- angurmn úr vögnunum ofan í bátana. Belcaro, Fom'ieri, Gianetto, m'atsveinninn Bel- otti og þjónninin Matteo horfðu þögulir á. María og Nello voru líka flutt um borð. Að því búnu lyfti Redfield mér út í einn bátinn, sterkum örmum. Vertu sæll, Belearo! kalláði ég.yfir breiðar herðar sjóræn ingjans. Vertu hughraust, Bitonca, svaraði Beloaro. Við hittumst aftur, þótt síðár verði. Sjómaður nokkur fylgdi mér niður í káetu. Hún var lítil, en snotur og þægileg. Við hliðina á henni var smá skonsa. Þar var Mairíu ætlað- ur staður. Hvar á ég að sofa, kveinaði Neilo. Hjá hinum sjómönnunum, RAFLAGNIR Til'boð ós'kast í að löggja raflagnir í Straum- fræðistöð Orkustofnunar ríkisins að Keldna- iho'lti. Útboðsgögn eru afhent á iskrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík., gegn 1.000,— króna 'skilatrygigingu. Til'boð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 4. júní n.k. Kartöflurækt unglinga 30 unglingar, 13—15 ára, sem ekki hafa fast starf gíeta fengið um 100 ferim. land í Saltvík unldir kartöflúr og rófur. Umsjón með hópn- uim hefur Jón PállíSon . Kr. 150.00 (upp í út- Isæði) greiðist við innritun að Fríkirkjuvegi 11. Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. FORKASTANLEGT ER FLEST Á STORÐ En efdri gerð húsgagna og húsmuna eru gúlli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum við s'em staðgreiðum muninia. Svo megum við ekki gleyma að við .getum skaffað bezt fáaúlegu gardínu-iuppsetninlgúna, s'em til er iá m'ark!2ðinum í dag. Við kiaupum og seljum álskon'ar eldri gerð húsgagna og húsmuna. Þó þau þurfi viðgerðar við. — Bara hringja, þá komum við s'trax. Peningarnir á borðið. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 f— !Sími 20745. Vörum'óttaka bakdyramegin. ORKUSTOFNUN óskar ;að taka á. leigu nokkra jeppa í sumar. Upplýsiagar í jsíma 17400.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.