Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 15
Föstudalgur 22. maí 1970 15 Auglýsing um eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum. Samkvæmt lögum nr. 18 3. apríl 1970 skal greiða eftirlaun til aldraðra félaga í stéttar- félögum innan Alþýðusambands íslandis að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Þeir, sem telja sitg eiga ré't't til eftirl'auna 'samkvæmt lögunum, smúi sér sem fyrst til stéttarfélags síns varðandi umsókn. Umsjónamefnd eftirlauna, sem hafa skal ýf- irumsjón með úthlutun eftirlauna og út- hlúta stjórnum lífeyrissjóða fé til greiðslu þeirra, hefur sent stéttarfélögum eyðublöð fyrir umsóknir. Neíndin hvetur forystuménn stéttarfélaga og stjórnir lífeyrissjóða, er hér eiga hlut að máli, ítsl að kynna sér efni hinna nýju laga. Aðsetur ntefndarinnar er í Tryggingastofnun ríkisihis, Reykjavík. Umsjónarnefnd eftirlauna. ILENTA Heymarhlífar Silenta heymarhlífar eri Hljódeinangrunarprófun á Silenta fáanlegar bæ'ði ttneð heyrnarhlífunum við mismunanði höfuð- og hálsbindL Jiávaðastig gerð af Physikalisch- Theohnische Bnndeanstalt, Braun- schweig. **» SILENTA HEYRNARHLÍFAR ,eru vinsælastar á Norð urlóndum í dag. Þær eru ennfre.mur miikið notáðar í flestum öðrum Evrópulöndum, svo og U.S.A., Kanada, Suöur-Afríku og Ástralíu. A SILENTA HEYRNARHLÍFARNAR eru léttar á höfði — Vega aðeins 180 grömm, en veita þó frábæra hljóöeinangrun. > < & SILENTA HEYRNARHLÍFAR eru viðufkenndar af Öryggiseftírliti ríkisins. & SILENTA HEYRNARHLÍFARNAR eru Jnú fáanlegar á ótrúlega ílágu verði sökum hagstæðra innkaupa. ANNAR HLUTI VERÐLAUNAGETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSINS f Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. Er Helga Bachmann þama að leika í 1 a) Heddu Gabler □ b) Þjófum, líkum og fölum konum □ ] c) Manni og konu □ d) Þið munið hann Jörund □ 11-14 ^■iiiiiiimiiiiiiimiiiiiMiimiimiiiiiiiiiiiimimimiiiiiminiiiiiiiiimmmiimmiiiiimiimmimiiiimimmmium*''' ATH. Þessi hluti getraunar- innar birtist í 18 blöðum, byrjar 5. maí og lýkur 28. maí. Til þess að hljóta verð- laun þurfa . þátttakendur að svara öllum spumingunum rétt safna úrlausnunum sam- an og senda okkur þegar get- rauninni er allri lokið — en ekki fyrr. — Með síðasta hluta getraunarinnar hinn ferð til Mallorca á vegum 28. maí verður seðill til að ferðaskrifstofunnar Sunnu. útfylla inn á nafn og heim- Þátttaka í getrauninni er öll- ilisfang þátttakenda. Bréfið um heimil nema starfsfólki þarf síðan að merkja „Verð- Alþýðublaðsins og fjölskyld- launagetraun Alþýðublaðs- um þess, en athuga ber, aff fns“ og skilafrestur verður 2 úrlausnir verða ekki teknar vikur, eða til 11. júní. Þá gildar nema þær séu á úr- verður dregið úr réttum úr- klippum úr blaðinu sjálfu. lausnum og hlýtur sá heppni VERNDIÐ HEYRNINA MEÐ SILENTA HEYRNAR- HLÍFUM. DYNJANDI SF. Skeifunni 3 — Símar 82670 og 82671. tsekifæri á að spreyta sig með l’andsliðinu. Rúmenska knatts pyrnu s am - bandið er stofnað árið 191i0, en inn ekki góður. Nicolescu, sem tók við með- an á leikjunum í undanfeeppn- inni stóð, sneri bálki Við öllum fyrri leikaðferðum. Hann hélt því fram, að varnarleikur væri það ein’a, sem skilaði árangri, og eftir þeinri sannfæriinigu heif ur hann farið. Það hefur lika skilað árangri. Rúmenía mætir Englending- um, Té'kkum og Brazilíumönn- um í Mexikó, og er sýnt að sá riðill er geysisterkur. Það verð ur enginn hægðaúleikur fyrir Rúmenana að komaistt í úrslit- in, enda er almennt e'kki búizt við þeitm í átta liða úrslitin. En þeir ættu samt að geta sýnt á sér klærnair gegn hverjum sem er. — Fnamhald af hls. 12. á mi'kla knattspyrnufjölskyidu að, sem er fræg um alla Rú- meníu. Þar á meðal eru sex bræður, sem állir leika knatt- spyrnu, og eru í fremstu röð í Rúmeníu, en ennþá er þa'ð að- eins Randu, sem hefur fengið það hefur ætíð staðið í skugg- anum af hinum stóru knatt- spymuþjóðum A-Evrópu ,svo sem Ungverjalands og Júgó- sl'avíu. í 50 ár reyndu Rúmen- arnir líka að líkja eftir Ung- verjunum, en eins og aðrar eftiirlíkingar reyndist ánángur- íslenzk vinna — ESJU kex

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.