Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 23. maí 1970 NÝR GULLFOSS FLOKK88TARFI0 O Forstjóri og íélagsstjórn Eimskipafélags íslands hefur á- kveóið að ráðast í byggingu far Iiegaskips með vörurými, sem íullnægi þöríum íslendinga og er.áætlað að skipið verði nokkru stærra en Gullfoss og kosti um 600 milljónir króna. Þetlá kom fram á aðalfundi Eimskips í gœr. Hafizt verður 'handa um þessa framkvæmd jafnskjótt -og . þagur . Eimskipa- félagsins ley.íir: -EMti er liægt að segja á þéssu síigi málsins hvenær. ffam.k-væmdin' hefst, en afhendingartími • >hjá-. skiþasmiða stöðvum á • faéþegaskipum ér 4 ár, vegna mikiila atina. Við athugun, sem forstjóri fé- lagsins -hefur- haft yfirumsjón með, kom í ljós, að ekki er rekstrargrundvöllur. fýrir stærra skipcen hér um ræðir, t. d. mun kostnaðarverð 12—13 þúsúnd tonna farþegaskips ekki verða undir 1200 milljónum króha og yrði, skipið iþví að sigla erlend- is á siglingaleiðum skemnrti- ferðaskipa, • sem „eru hyort tveggja í senn áhættusamar og myndu ekki nema að litlu leyti • fullnægja iþörfum íslendinga“, eins og segir í skýrslu um at- húgúriina. —• . O Nemendur Listdansskóla H.ióðleikhússins hafa tvær sýn- ingar u.m helgina á f.jórum ball- ec.um undir sijórn Colins Russ- els, ba lettmeisiara. Sýningarn- ar verí a á laugardag 23. maí og sunnud ig 24. maí kl. 15 báða dagana. U.m &0 nemendur List- dansskólans taka þátt í sýning- unum. Á s. 1. ári höfðu nem- endur fjórar sýningar og voru þær mjög vel sóttar. Myndin er tekin á æfingu fyrir nokkrum dögum. —• £ F ereemáiaráð boðar til íerðamálaráðitofnu að Lau©ar- ivatni dagana 5.—ö. júní 1970. ÓTTAR YNGVASON héroðsdómsiögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ 1 • SÍMI 2]296 Al.k ákveðinna dagskráriiða er ákveðið að undir dagskrárliðn- isim ýmis mál, verði opinn vett- vangur, til að ræða önnur at- rirti ferðamálanna. í tilkynn- ingu frá iferðamálaráði segir að þeim. sem ætli að saekja ráðstefnuna og ekki £ei-ðast með eigin farartæki, sé bent á, að íerðir séu að Laugarvatni dag- lega úr Reykjavík. Vegna undir búnings sé nauðsynlegt að +11- kvnna þátttöku og panta gist- ingu fyrir 1. iúní n.k. en þátt- ta.ka tEkynnist til ferðamála- ráðs. — □ Á Seltjamarnesi er sameiginlegur listi Alþýðu-; floikksins, Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokks- ins, listabckstafurinn er H. 1 O AlþýðuflokJksmenn á iSeltjamarnesi eru hvattir til að styðja þennan lista, íog Ihafa samband við kosn ingaskrifstöfuna að Miðbraut 21, sími 25639. Anna órabelgur HAGUR Framh. af bls. 16 Ofangreindar upplýsingar komu fram á aðaLCundi Eim- skipfélágsims, Sem haldinn var í ■ gær. Heildarvelta ársins 1969 hj'á félagin.u var 1012 milljónir króna og -jókst um tæpar 300 miiljónir frá árinu áður. 32 skip vor.u í förurn á veg- nm félagsi.ns .1969 og fóru 194 , ferðir miilili íslands og útlanda. Ejgin skip félagsin’S eru 13 tals ins og fóru þau 136 ferðir milli landa. 8557 fanþegar ferðuðust mieð skipum fólagsins á árinu, 556 farþegLlm ffleira en árið 1968. Með Gullfossi ferðuðust 8107 farþegar og er það 650 'farþegiun fleira en 1968. Eignir féilagsins námu í árs- lok 1969 rúmum 670 milljón- um króna, en skuidir að með- töldu hlutafé rúimtm 526 mffij. Eftirlaunasjóður félagsins nem- ur rúmum 5 mii.ljómiim króna og 1 ífeyrissjóðtlrinn tæpum 43 mffijón,uim.' Tvö vöruflutningasSkip eru nú í smíðum fyrir fóiagið í Dan- mörku. —• Á aðalfundinum var sam- þykkt. að greiða 15 % arð, sem er hæsti arður sem greidd ur hefur verið hinigað til. Þeir sem gengu úr stjóm Eimskipaféla'gsins voru allir endurkjörnir og er stjómin skipuð þamndg: Formaður Ein- ar B. Guðmumdsson, varafor- maður Birgir Kjaman, ritari Thor R. Thors ög gjaldkeri. Pétur Sigurðsson. Aðrir í stjóm em; Halldóir H. Jóns- •son og Ingvar Vilhjálmsson. Framkvæmdastj óri Eimskipa- félags íslands er Óttarr Möll- er. — Samningur vegna ivísköttunar Q Undirritaaur hefur verið sa.mningur milli íslands og Dan 'merkur til þass að komast hjá týísköttl'jm og koma í veg fyrir /undanskot frá skaitlagningu á t/ekjur >og eignir. — „Ef þið eruð að slást um mig, þá getið þið hætt. Ég er búin að missa allan áhuga á strákum.“ AS sjálfsögðu getur hvorugur stríðsaðilinn í Víetnam hætt meðan hinn heldur áfram. Merkilegt með suma, hvað þeir eru fljótir að gleyma en lengi að muna. I Náttúrugripasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í Réttarholti við Sogaveg — móti apótekinu — er opin öll kvöld frá kl. 8-11, og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 2 —10. Aðgöngumiðarnir eru happdrætti og dregið vikulega. Fyrsti vinningur er steingerð'- ur fomkuðungur, ca. 2ja og hálfrar milljón ára gamall. / / tinn.', • í‘p ••.',) ,jöU TIL SÖLU Birkiplöntur af ýmsum stærðum o. £1. JÓN MAGNÚSSÖN FRÁ SKULD Lynghvammi 4, HafnarfirSi Sími 50572 Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljomsveit í»orvaldar Bjömssonar Aðgöngumiðasala 'frá kl. 5 j— ISími 12826.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.