Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. maí 1970 5 Alþýðu blaáið Útgcfandi: Nýja iítgáfufélagið Framkvœmclastjóri: Þótír Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvatur Björgvmsson (ab.) Ritstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhaunsson Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson- Frcntsmiðja Albýðublaðsina Réttmæfar starfsaðferðir í útvarpsumræðunum á dögunum veittist emn af varaborgarfulltrúum Alþýðuba'ndalagsins, Svavar ■ Gestsson, að Alþýðuflokknum fyrir það, að aðalfull- I trúar flbkksins í borgarstjórin hefðu ekki s'etið hvern ■ einasta borgarstjórnarfund á kjörtímabilinu. ERLEND MÁLEFNI BEDSD i Það er rétt hjá Svavari að aðaUfuOJltrúar Alþýðu- « ifldkkisins hafa ekki setið alla borgarstjórnarfundi. En B |þar fyrir hefur AJþýðuflókkurihn ekki verið mál- B bvaralaus í borgiarstjóminni. í stað aðalfulltrúanna fl fciafa vartamenn tekið þar sæti. Björgvin Guðmunds- B Son, sem nú skipar efsta sætið á framboðslista Al- " þýðuflokksins, hefur þannig setið f jölanarga borgar- B stjómafundi sem varamaður og er fyrir bragðið þaul- B feunnugur borgarmáium. I f Engin tilviljun veldur því, að varamenn Alþýðu- flokfcsins hafa iðulega tekið sæti í borgarstjóm ■ í stað aðalmanna. Ástæðuna má rekja til þeirrar stað- B reyndar að borgarfulltrúar í Reykjavfk eru ekki B mjema 15, og að Alþýðuflokkurinn hefur ekki átt 9 inema 2 borgarfulltrúa. Þau málefni, sem borgar- I Btjóm þarf að fjalfa um, ertu hins vegar fjölmörg og spannia yfir hin ólikustu svið, og það er á eimskis jtnanns færi að sérhæfa sig á þeirn sviðum öllúm. Og þetta verður því erfiðara sem borgiin stækkar og imálefni hennar verða flóknari. Af þeim söfcum hef- ur Alþýðuflokkurinn um langt sfceið verið því með- mæltur að borgarfuMtrúum væri fjölgað, en það er fcæði sjáifsagður og eðlilegur hlutur og mundi auð- Velda flokkunum, sem sæti eiga í borgarstjóm, að koma við nauðsynlegri verkaskiptmgu milli borgar- fulltrúa. MeiriMuti Sjálfstæðisflókksins hefur hins vegar ætíð sntúizt öndverður gégn öllum tillögum um f jöl'g- un borgarfudtrúa. Til þess að geta samt komið við mauðsynUegri verkaskiptingu milli borgarfulltrúa Ihefur AOiþýðuflokkurinn því brugðið á það ráð, að nýta Vairamlennina sína til starfa í borgarstjórn. Eins og aðalfulltrúamir hafa þeir sérhæft sig á ákveðn- um sviðum og setið horgarstjómarfundi, þegar þeirra eénnál hafa Verið á dagskrá. Með þessu móti hefur Alþýðuflckkurinn getað sinnt borgarstjómarmólum betur en ella hefði orðið, og þess vegna er það ástæðu laust hjá Svavari Gestssyni að álaisa Alþýðuflókkn- um fyrir þetta. Hiann hefði þvert á móti átt að nefna B þetta sem fohdlæmi til eftirbreytni fyrir aðra flokka. r Enda hefur Svavar Gestsson sjálfsagt ætlað sér með orðum símum að ýta við öðrum en Alþýðu- flokknium. Hann er nefnil'ega sjálfur varamaður í borgarstjóm en hefur aðeinls örsjaldán fengið að sitja borgarstjómarfundi öðru Vísi en sem áhorf andi, — fyrir aðalfulltrúum AOþýðubandalagsins. - vörudreifing í Sovéfríkjunum víða í molurn □. Blað sovézku verkalýðs- hreyifingarin-nar, Trud, skýrði nýlega' frá eftirfarandi samtali, sem hafði átt sér stað milli af- greiðslustúlku í matvörubúð ein hvers stáðar í Sovétrikjunum og viðskiptovinar í búðinni: —■ Eigið þið til egg? — Auðvitað! Gerið svo vel að borga í kassanum. Viðskiptavinurinn borgar og lætur afgreiðslu#i.úlkuna fá kvittunina, en iþá segir ihún: — hér verðið að bíða. — Bíða? Eftir hverju? — Eftir !þvi að hænurnar verpi. — Hvað verður það löng bið? — Vika, kannski lengur. — Já, en ég er búinn að borga. — Jú, það er til þess að við getum staðið við söluáætlunina. Það er 31. í dag og við erum ekki alveg búin að fylla kvót- ann. Þessi saga er aðeins ein af L Auglýsingasímínn er 14906 I I I I mörgum sem hafa birzt í sov- ézkum blöðum til að sýna þau miklu vandamál, sem Iþar eru i vörudreifingu og verzlun. Lagt er fast að starísfólki verzlan- anna að standa við fyrirfrám gerðar áætlanir, og þá er stund um gripið til aðferða eins og þeirra, sem áður getur. Annað dsemi, íþar sem egg koma einnig við sögu, er birt í Sovétskaja Torgovlja (SovézJc verzlun): í einu umdæmi vantoði söiu miðstöðina 30 þúsund egg til þess að fylla upp í sölu.kvótann, og samyrkjubúin gátu eldki lát- ið þetta' magn af hendi. For- stjórarnir kölluðu þá allt starfs- fólkið saman og heimtuðu ;} hver maður legði til 50 egg. —• Þetta var kannski ekki svo erfitt fyrir þá, sean áttu hænsn sjálfir, segir blaðið. — En hvað áttu þeir að gera, sem engin hænsn áfctu? Frá Kostroma er skýrt frá svipuðu dæmi. Forstjórar stór- vgrzlunar þar rituðu 'íbúum bæj arins bréí' og buðu -þeim ísskápa til kaups. En sá gaili var á,.aö þegar þeir höífðu greitt verðiö kom í ijós, að skáparnir kæmu ekki fyrr en síðar. Verzlunin hai'ði ekki getúð iengið nægi- lega marga ísskápa, eii varð á hinn bóginn að selja það .magn, sem iyrirskipað var íj áællun- inni. Egg og ísskápar — tvær óUk- ar vörutegundir — kunna að koma hér við sögu af 'tiiviljun. Víða í Sovétrikjunum segja blöðin að verzlanirnar geti jafn vel ekki útvegað einföldústu nauðsynjavörur. Verzlanirnar varpa skuldinni á sölumiðstöðv arnar, sem eru milliiiðurinn í sovézku verzluninni. En sölu- miðstöðvarnar kenna verksmiðj unum um. Sú ásökun ikann aö> vera að nokkru leyti réttmæjt, því að framleiðsla hefur dreg- Framhald á bls. 11. GÓLFTEPPI Mikið úrval GÓLFTEPPI WILTON, AXMINSTER RYA ULLARTEPPI NYLON, COUTELLA, ACRILAN TEPPI btreiddir frá 70 óm. til 550 cm. Verð frá 475,— fermetri. Nýkomið fallegt sýnishornaúrval. > / 1 Mynstur, litir og ,gerð við allra hæfi. Einnig FLÓKATEPPI fallegt úrval. A. J. BERTELSEN & CO. H.F. Hafnarstræti 11 — Sími 13834.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.