Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 6
GERIÐ PANTANIR YÐAR STRAX, VEGNA MJÖ G MIKILLAR EFTIRSPURNAR. AÐEINS NOKKRIR LITIR TIL Á LAGER. GREEÐSLUSKILMÁLAR I HEILÐSALA iSIGURÐAR PÁLSSONAR bygginga m. 'Kambsvegi 32, símar 34472 & 38414. aShyllist .iafnaðarsteínuna. Starf AVþýðufV.’<ksins er í samræmi við hana. Mínar skoðanir eru í sama anda og stefnuskrá Al-*. þýðuílokksins og þess vegna.kýs ég lista hans“. ASBEST »?4f§Íi5 , UTANHÚSSMÁLNING Málhing ,sem hvorki flagnar jaf né springur. KENt-liRI (siiicon) ætti a<5 nota utan á öll íslenzk hús. Notið KENTEX-KÍTTI og KEN-DRI í lekar sprungnr. SANÍDSPARSL er ódýrt og heppilegt að’ nota í holur á bau hús. : sem ekki á la'ð múrhúffa. Perma-Dri hentar vel á húsþök FASTEIGNAEIGENDUR! Þér sem hafið flagnaða, sprungna, upplitaða og sumstaðar algjörlega af- rignda málningu á húsum yðar, og eins þér sem ætlið að mála nú í fyrsta |skipti, ATHUGIÐ: Að kaupa það hezta, cg um leið það ódýirasta, og þá um leið Iosnið 'þér við öll ofan talin óþægindi □ Atkvæffi ungíi fólksins verffa þung' á metaskálunum í borgarstjórnarkosningunum, -- sem framundan eru. Úrslit kosninganna fara aff verulegu leyti eftir afstöffu ungai kjósend anna til stjórnmálaflokkanna. Allir stjórnmálaflokkamir gera sér grein fyrir bessari úrslita- þýffingu unga fólksins og allir vilja þeir hafa unga fólkiff meff sér en ekki á móti. Hins vegar hefur aðeins einn stjómmála- flohkur sýnt þaff í verki, aff hann sé flokkur unga fólksins. Þaff er Alþýffuflokkurinn. Bar- átt'a hans fyrir lækkun kosn- ingaaldursins og framboffslisti hans við borgarstjómarkosning- arnar 31. maí sýna og sanna, aff flokkurinn smjaðrar ekki fyrir unga fólkinu, heldur treystir hann á unga fólkið. — Þess vegna treystir unga fólkiff á Alþýffuflokkinn. Viff lögffum þessa spumingu fyrir nokkra unga kjósendur; HVERS VEGNA ÆTLARDU AÐ KJÓSA ALÞÝÐUFLOKK- INN? Svörin fara hér á eftir. minn, sem er framsóknarmaður, að ég væri kraíi, enda talaðí ég þannig. Þetta leiddi til þess, að ég fór að kynna mér störf ís- lenzku stjórnmálaflokkanna, og ég komst að þeirri niðurstöðu, að Alþýðuflokkurinn væri eini stjórnmálaflokkurinn, serh væri trausts verður. Þar ber hæst framlag AJ,þýðuflokksins til fé- iagslegs öryggis í þjóðfélaginu og bera almannatryggingarnar þess gleggst vitni. Starf AJþýðu flokksins er málefnalegra en annarra stjórnmálaflokka hér- lendis. Hann er ábyrgur stjórn- miálaflokkur, sem hefur tekið vandamál líðandi síundar og framtíðar fram yfir póiiíískan ávinning“. Sigriffur Eyjólfsdóttir, skrifstofustúlka: ,.Ég hef trú á því fólki, sem skipar framboðslista Alþýðu- flakksins. Þar er margt nýtt fólk með nýjar hugmyndir. Þassu fólki treysti ég til að leysa þau fjöimörgu verkeíni, sem nú verandi meirihluti Sjálfstæðis- flokksins í borgarsijórn hefur annað h\>ort gleymt eða - ekki viljað framkvæma". ■ - Óskar Þór Þráinsson, iónnemi: „Ég ikýs Aiþýðuflokkinn í þess- um borgarstjórnarkosningum vegna þess, hve margt ungt fólk Skipar frarnboðslista hans. Sjö efstu sæti A-listans eru skip- uð ungu fólki, sem skilur þarfir ungs fólks í borginni. Frambjóð endur Alþýðuflokksins gera sér grein fyrir þeirri staðreynd, að fjöldamargt ungt fólk hér í höjr- uðborginni hefur verið órétti beitt með þeirri félagsmála- stefnu, sem borgarstjórnarihald ið fylgir. Meðan þeirri stefnu er fylgt,- verður erfitt fyrir ungt- fólk að eignast þak yfir höfuð- ið og þeir, sem ekki treysta sér eða hafa aðstöðu til að byggjá, og verða því að leigja, ■ hafa' í ekkert hús að venda. Ég er jafnaðarmaður og hef . trú á félagslegu átaki. Alþýðu- flokkurinn er eten flokkaiura lík legur til að leysa hin fjölmörgu aðkallandi vandamál Reykjavík urborgar í anda jafnaðai'stefn- unnar“. Ólafur Ingólfsson, stud. mag.: „Ég tel lýðræðislegan sósíalisma, jafnaðarstefnuna, þá stefnu, sepi bezt sé failin til þess að gera þjóðskipuiagið sem réttlátast, skapa þjóðfélag, iþar sem ríkir jafnrétti o.g frelsi, þjóðfélag, sem leyfir breytingar og umbætur eftir kröfum tímans. Aðferðir lýðræðislegs sósíalisma til um- bóta er barátta án ofbeldis ög innan ramma þess lýðræðis- og þingræðiskerfis. sem við erum svo lánsöm að búa við. Alþýðu- ■flokkurinm fylgir stefnu lýðræð islegs sósíalisma og beitir bar- áttuaðferðum hans. Alþýðuflokk urinn heíur alliaf barizt fyrir rétti þeirra, sem minnst mega sín í þjóðfélaginu, þannig að fullnægt yrði kröfum mannúðár og réttlaetis. Vegna þessa ,kýs ég A-listann, lista Alþýðuflókks ins“. Anna María Bragadóttir, skrifstofustúlka: „Eftir að hafa hugsað talsvert um íslenzk stjórnmál, hef ég komizt að raun um það, að ég Grétar Sna;r Hjartarson, skrifstoíumaffur: „Aður en ég fór að hugsa um pólitík, staðhæfði kunningi Skoffiff í sýningar- gluggann að Bankastræti 14. I Laugardagur 23. mSaí 1970 Æskan kýs Alþýðuflokkinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.