Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 9
Láugárd&gtir* 23. maí 1970 !9 vinnutíminn óreglulegur og stúndum tekur starfið á taug- axnar. — En er ekki ei'fitt að sam- ræma störf embsettismanns og st j órnmálamainns? — Jú, það getur verið erfitt, einkum ef um er að ræða stjórnmál á vettvangi landsmál- anua. Ég tel, að embættismað- ur í stjórnarráðinu geti t. d. fremur leyft sér þátttöku í bæj armálapólitík en lands- málapóiitík. Augljóst er t. d. að erfitt er fyrir þingmann að vinna undilr stjórn ráðherra úr öðrum flbkki. Slíkt getur ekki samræmzt til lengdar. Hins vegar verða þeir sem aiskipti hafa af stjómmálum einhvers- staðar að vinna, nema þeir hafi svo miklar tékjur -af stjóm- málastarfi sín-u að þeir geti lifað af þeim. — Hvernig kanntu við deild- arstjórastaxfið í viðskiptaráðu- neytinu? — Mér líkar það vel. Ég hefi — Ég tel, að lýðræði þurfi að stóraukast innan þeirra. — Það hefur nokkuð þokast i rétta átt í því efni. T .d. eru arhir ekki eins lokaðir og áður. En það þarf að opna þá enn meira fyrir almenningi og gefa hinum almenna borgara meiri og betri tækifæri til þess að hafa áhrif á gamg mála. Það þyrfti sennilega að setja löggjöf um stj órnmálaflokkama til þess að tryggja sem mest lýðræði í þeim og kæmi þá til greina að lögfesta ákvæði um eiwhvers konar prófkjör við val á fram- bjóðendum. — Finnst þér ekki oft erfitt að komast yfir allt það, er þú þarft að gera, starf þitt, stjóm- málaafskipti, útvarpsþætti og fleira? — Jú, það er oft mikið að starfa. En mér finnst skemmti- legast að hafa sem mest að gera. Ég hefi alizt upp við það og vanizt því f lífinu. Um margra ára skeið annaðist ég i Guðmundsson, efsta mann A-lisfans í IMTILEGAST FA SEM AÐ GERAC umúð síðastliðin 5 ár í við- skiptaráðuneytinu og það má segja, að störf mín þar hafi ver- ið rneira í samræmi við nám mitt en blaðamennSkan. Ég hefi í ráðuneytinu einkum unn- ið að innflutnings- og gjald- eyrismálum og fyrstu ár mín þar var það einnig í mínum verkahring að fylgjast með markaðsbandalögunum, EFTA og Efn'ahagsbandalaginu. ---Hverf er þitt álit á stjórn- málaflokkunum í dag? útvarpsþáttinn „Efst á baugi“ og skrifaði um tíma samhliða útdrátt úr forustugreinum dag- blaðanna fyrir útvarpið á móti öðrum manni. Meðan það stóð í ein 2 ár vann ég yfirleitt að þessum ritstörfum á nóttunni eða eldsnemma á morgnana áður en ég fór til vinnu. Þetta breyttist mdkið eftir að ég hætti umsjón með þaéttinum „Efst á baugi“ og tók. við stjóm um- ræðuþáttarins „Á rökstólum.“ Og nú er ég haettur að vinna að ritstörfum á nóttunni! — Hvernig gengur kosninga- undirbúningurinn? Hann gengur vel og kosn- ingastjórnin í Reykjavík undir stjórn Arnbjörns Kristinssonar og fjáröflunarnefnd undiir stjórn Emanuels Morthens hafa unnið mjög gott staicf. —■ Ertu bjartsýnn á kosn- ingaúrslitin? — Ég er hvorki bjartsýnn né svairtsýnn. Ég geri mér það vel ljóst, að það verður að vinna mjög vel til þess að ná góðum árangri. Fram til þessa hefur verið unnið mjög vel og sam- komur þær, er A-listinn hefur efnt til hafa verið vel heppn- aðar. Ef eins vel verður unnið fram að kosningum mun A- listinn ná góðum árangri á kjör dag. Málefnalega stendur AI- þýðuflokkurinn vel. En Al- þýðuflokkurinn hefur ektó yf- ir miklu fjármagni að ráða eina og Sjálfstæðisflokkurinn og A- listinn getur því ekki dreift eáns gífurlegum áróðri yfir borgarbúa eins og D-listinn ger- ir. Við verðum því að treysta að verulegu leyti á aðstoð sjálf boðaliða, sem vilja vinna að etflingu Alþýðuflo kks ins í Reykjavík. Ég vil skora á seim flesta að vinna fyrir A-liSt'ann, bæði fram að kjördegi og á kjördag. Ef allir stuðnings- menn A-listans leggjast á edtt er góður árangur vís. Absioðarlæknir Staða aðstoðarlæknís við geðdieild Borgar- spítaians er láus til umsókai'ar. Uppl. varðandi stöðuna Veitir yfirlækn- ir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknaféiags Heykjavíkur við Reykjavíkur- borg. Síaðan veitiist frá 15. júlí n.k. Umsóknir, ásamt upplýsinguím um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- Víkur fyrir 20. júní n.k. Reykjavík, 22. maí 1970. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Tiboð óskast í JARÐÝTUR CATERPILLAR D 8. Upplýsingar á skrifstofu Vorri og í síma 14944. — Tilhoðin verða opnúð 28. maí á sama stað kl. 11.00 f.h. Sölunefnd varnarliðseigna KNATTSPYRNUMÓT ÍSLANDS í 1. deild hefst í dag, laugardaginn 23. maí 1970. Melavöllur kl. 16.00 KR—Í.B.A. Vestmannaeyjar kl. 16.00 Í.B.V.—VALUR í Komið og fylgizt [með leikjunum frá byrjun. , :i3 | Mótanefnd l R ilí 1970: og til baka fyr- ’öl í 2 vikur á kr. 45.600,00 o með skipi til ?u kr. 42.380,00 Miðasala hafin DREGIÐ TVISVAR Á ÁRINU MIÐINN GILDIR í BÆÐI SKIPTIN LÁTIÐ EKKIHAB. OR HENDISLEPPA! Söluumboð á skrifífofu Alþýðuflokksins, Hverfisgöfu 8-10, sími 15020

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.