Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 10
10 Lauig^rdagu.r 23. maí 1970 Stjörnubí3 Slmt 18936 T0 SIR WITH LOVE IslMzkur texti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri Jam- es Clavell. Mynd þessi hefur alls- staffar fengiff frábæra dóma og met aðsókn. Affalhlutverk leikur hinn vinsæli leikarí Sidney Piotier ásamt Christian Roberts Judy Geeson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kópavogsbíó HEÐ BÁLI OG BRANÐI Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, ítötsk-amerísk mynd í lítum og Cinemascope byggð á sögulegum staffreyndum. Pirre Brice Jeanne Crain Akim Tammiroff Sýnd kl. 5,15 og 9. (Bönnuff innan 16 ára EIRRÖR EINANGRON FITTINGS, KRANAR, e.fl. til hita- og vatnslagn ByggingavSruvsrzlue, Burstafell stml 38840. ÞJÓÐTEIKHÚSIÐ LISTDANSSÝNING Nemendur Listdansskófa Þjóffleikhússins. FRUMSÝNING í dag kl. 15. Stjórnandi: Colin Russel. Önnur sýning sunnudag kl. 15 Affeins þessar tvær sýningar MALCOLM LITLI 3. sýning í kvöld kl. 20 PILTUR OG STÚLKA sýning sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir NEMENDASÝNING LEIKLISTARSKÓLANS HELREIÐ eftir Synge EITT PUND Á BORÐIÐ og SÆLUSTAÐIR SJÚKLINGANNA efir 0‘Casey Sýning mánudag kl. 20 Affeins þessi eina sýning ASgöngumiðasatan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200: BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Sími 24631. Laugarásbíó Slml 3815P BOÐORÐIN TÍU Hin stórkostlega ameríska biblíu- mynd verffur nú endursýnd í tilefni 10 ára afmælis Laugarásbíós. Affalhlutverk: Charlon Heston Yul Brynner Tónabíó Sími 31182 CLOUSEAU LÖGREGLU- FULLTRÚI Bráffskemmtileg og mjög vel gerff, ný amerísk gamanmynd I sérflokki, er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lögreglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn" og Skot í „myrkri" Myndin er í litum og Panavicion íslenzkur texti Alan Arkin Delia Boccando Sýnd kl. 5 og 9 MllíJI M KEYKJAyÍKIJíC JÖRUNDUR í kvöld URPSELT TOBACCO ROAD sunnudag 48. sýning —Tvær sýningar eftir. JÖRUNÐUR þriffjudag UPPSELT JÖRUNDUR miðvikudag IDNÓ-REVÍAN föstudag kl. 23 Allra síðasta sýning Affgöngumiffasalan f Iffnó tr opin frá kl. 14. Sími 13191. Háskólabtó Verfflaunamyndin SJÖ MENN VIÐ SÓLARUPPRÁS Tékknesk stórmynd í cinemascope eftir samnefndri sögu Allan Bur- gess. Myndin fjallar um hetjubar-1 attu tékkneskra hermanna um til- j tæðið viff Heydrick 27. maí 1942. Sagan hefur komiff út í íslenzkri þýffingu. Leikstjóri: Jiri Sequens Danskur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára Hafnarfjarðarbíó , Sími 50249 MEISTARAÞJÓFURINN I Fitzvilly : Spennandi og snilldarvel gerff amerísk gamanmynd í sakamála- j stíl. Myndin er í litum og meff ísl. texta. | Dick van Dyke Barbara Reldon Sýnd ki. 5 og 9. ÚTVARP SJÓNVARP laugardagrur 23. maí 1970 j3DO Endurtekið efni Pétur og úlfurinn Eail-ett eiftir Colín Bussel við tóniist eftir Serge Prokofieff. 18.25 Frum'þráðiiu' lífsins 20.00 Fréttir 20.30 Dísa 20.55 Hyrncla antilópan Brezk mynd uim. dýnalíf í eyði raörkum Suðvestur-Afríku, og þó sérstaklega um oryx-antí- lóp.una. 21.20 Enginn má sköpum renna < End of tihe Afifair) Bandarísk bíómynd frá 1958. AðaJblutverk Deborah Kerr, Van.. Joihn Johrnon og Peter Cushing. L'ngur rithöfundur fellir hug tU eiginkonu- klJnningja síns, og þau eiga saman nokkrar Stolnar liamingj usxunci ir. 23,10 Dagskrárlok. Framháld af. bls. 7. unum. Alþýðúfíokkuritnn er stærsti flokkur jafnaðarmainna hér á landi og þess vegna ættu allir j-afnaðarmenn að sameinast und ir merki hans og bedfta áhrifum sínum til góðs inman Alþýðu- flokksins". — } Ema Bragadóttir, hárgreiðslu stúlka: — „Alþýðuflokkurinn fylgir þeiirri stefnu, sem ég vil að fylgt sé í íslenzkum stjómmál- um. Mér lízt sérstaklega vel á fólkið, sem skipar efstu sæti A-listans. Vegna þessa er ég ákveðin í að kjósa Alþýðuflokk inn og stuðla að sigri hans í kosningunum 31. maí“. — Skóli fyrir 6 ára Leikfélag Kópavogs Árnesingar LÍNA LANGS0KKUR Tvær sýningar í Selfossbíói Sunnudag kl. 3 og 5.15 Affgöngumiðasalan í Selfossbíói er opin á sunnudag frá kl. 1. TIL SOLU Buxnakjólar úr prjónasi'lki, ódýrir. Uppl. í síma 37323. □ 6 ára Reykjavíkurbörnum, þ.e. þeim sem fædd eru 1964 verður í vetur n. gefinn kostur á að sækja skóla á vegum fræðsiuyfirvaldanna og fer inn r-itun fram í bamaskólum borg- arinnar á mánudag kl. 3—5. Aætlað er að bömunum verði kennt 15 kennslustundir á viku hverri, en fyrirkomulag kennsl- unrta-r er óákveðið enn, þótt Ijóst sé, að hún fer að miklu leyti fram í leikformi. í haust verða haldin námskeið fyrir kennara bamarma, en reiknað er með að 20—30 kennarar Verði ráðnir til kermslunnar. Jónas B. Jónsson, fræðslu- stjóri, sagði í gær, að 16—17 VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H) Askriftarsíminn er 14900 I 1 I Sfarfsvöllur I I i I hundruð böm í Reykjavík væru fædd á-rið 1964 og yrði reynt að taka á móti öllum þeim er sæktu um skólavist, en hér er ekki um skólaskyldu að ræða. Kennsla-n verður ókeyp- is, en hins vegair getur komið til • mála, að greiða þyrfti ein- hvérja upphæð í efni'Sgjald fyr- ir börnin. Ékki er ákveðið hvenær dags ins kennsla-n fer fraim, „það er skólastjóranna sjálfra að ákveða það, en þeir hafa tekið áfeaf- leg-a vel í að leggja þessari til- raun lið, þrátt fyria- mikinn húsnæðilsskort í skólunum", eins og Jónas komst að orði. Stairfsvöllur fyrir 8—12 ára börn verður opnaður á mánu- dag á vegum fræðsluskrifstofu borgarinnair. Er völlui-inn vest- ur í bæ á svokölluðum Meist- : þravöllum. Hér er á ferðinni nýjung í borginni, en Kópavogs bær hefur starfrækt starfsvöll nokkur sumur og fengið af góða reynslu. Á veliinum geta börnin feng íð efni til að smíða sér hús; ti-ékassar verða handa þeim áð rí f'a sundur til húsagerðar. — VölLurinn er stór, girtur báru- jámsgirðingu og á honum miðj um er hús, þar sem börnin geta starfað innandyra við föndur sitt og þar verða nauðsynleg verkfæri. Umsjónarm-aður og leiðbeinandi á vellinum verð- ur Guðmundur Mag-nússon, teiknikennari við Hagaskólann. Innritun fer friam á vellin- um á mánudag kb 2—5. Ef vel , tekst til með þennan Völl, hef- ur skrifstof-ain í hyggju að gera starfsvelli víðar í bænum; í Vögahverfi, Árbæjarhverfi og Breiðholtshverfi. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.