Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 15
Það sýður á könnunni hjá Kvenfélagi Hallgrímskirkju '□ ..ÞaS sýður alltaf á Stóru rós- óttu könnunni hennar mömmu minnar“, sagði drérigurinn;. sem lék sér við þjóðveginn og.bau,» öllum heim, sem um veginn' föru. A morgun, sunnudaginn. 24. maí kí. 2.30 e. h„ ætlar kven- félag ' Hallgrímskirkju að láta sjóða á könnunni og býður öll- um vegfarendum inn upp á kaffi sopa. EittJhvað er gestunum ætl að a.ð láta af hendi rakna fyrir góðgerðirnar, en iþað er sjálf- sagt ekki meira en kaffiö 'mýhdi kosta,. þótt menn drykkju það heima 'hjá sér. Munurinn er þó sá, að því fleiri sem dreldca lcaffi á sunnudaginn, því fyrr verður hægt að taka \dnnupall- paliana af kirkjuturnintim. Eklci svo að skilja, að kvehfélagið sé eitt um það að koma upp Hall- grímskirkju, en það munar samt um rhinna heldur en þann fjár- hagslega og andlega stuðning, sem kvenfélagið hefur veitt þeim, er annast um framkvæmd irnár. T. d. hefur kvenfélagið gefið hvorki meira né minna en tvö hundruð þúsund krónur í klukknaspil það. sem í sumar verðiir sett upp í turninn til að flytja fagnaðarboðskapinn til þeirra, „sem éyru hafa að heyra“. Kvenfélagið hefur jafnan orð ið vel til vina á kaffisöludögum sínum, En þær firu ekki einar • um að dragá fólk'að kirk.junnii • Alvég én . tillits ; tii þess, sem yfirleitt láðar sannkristið fólk að. kirkjubyggingum, má .bervda á, að turn Hallgrímskirk.ju þréd ikar á sinn hátt. Kunningi'minn, sem sat í járnbrautarvagni. með bók í höndum, var sp^gjur, hyort hann væri .að lesár~um Guð. Hann .leit upp úr skáld- sögunni og sagði: Ónei, en-ég'er að lesa um börnin hans. — Þeir, . sem fara upp . í Hállgrírrvstur.n- inn, eru kannski ekki að lesa um Gúð, en þeir eru að,horfa á sköpunarverk hans, . eins og það blasir við augum. Og það má vera undarlega gerður mað- ur, sem ekki fyllist þá löngun til að styðja að byggingu .rnust- eris, sem byggt er Guði til dýrð- ar og' börnum hans tit uppbygg- ingar. Með enn bétra hugarfari en ella mun sá maður vilja leggja- sinn skerf fram tiT sam- vinnu við kvenfélagskonurnar. — Sem sagt, drekkið kaffi hjá konunum og njótið útsýnis úr Hallgrímsturninum á morgun, sunnudag, og hafið einlæga þölck fyrir. Og þökk sé konun- um fyrir þeirra dugnað og frammistöðu í öllu, sem lcirkj- unni má verða til framdráttar. Jakob Jónsson. endurreislur □ Að Þverá í Laxárdal í Suð ur-Þingeyjarsýslu stendur einn hinna gömlu og reisulegu burstabæja, ásamt merkri stein kirkju. Bærinn á Þverá er reist ur af Jóni Jóakimssyni um miðja síðustu öld og er mjög vel smíðaður að öllu leyti, enda hefur verið búið í honum tii skamms tíma. Kirkjan er frá 1878, og því með elztu stein- kirkjum hérlendis. Bærinin er mjög góður full- trúi norðlenzku burstabæjanna, og í honum var fyrata kaup- félagið, Kaupfélag Þingeyinga, stofn’að 1882. Þegar flutt var úr bænum og hætt að nota hann þótti sýnt, að hann yrði senn rifinn, væri N ekki að gert. Bærinn þótti þó of .merkilegur til þess að verða jafnaður við jörðu, og því tók Þj ó ðminj asafnið að sér að gera við hann og halda honum við sem m enni ngars ö g u 1 eg u m minjagrip, svo sem ýmsum öðr um merkum byggingum. Var hafizt handa haustið 1968 að gera við bæinn og hefur því verið haldið áfram síðan. Verk- ið mun þó að líkindum taika nokkur ár, og verður viðgerðin framkvæmd í áföngum, efitir því sem fé til slíkra viðgerða leyfir. Stjórn Sambands íslenzkra samvinnufélaga og stjórn Kaup- félags Þingeyinga samþylcktu nýlega á fundum sínum að leggja 100 þúsund ki'ónurjivor til viðgerðar Þvérárbætj'ar jns og minnast þannálg þess merka viðburðlar, er stófnun fyrsta kaupfélagsins var. Gjafir þessar eru þjóðminj a- vörzlunni mjög kiærkomnar, énda eru viðgerðir af þessu tagi mjög fjárfmkiar og i marga staði að líta í þeim edhum. Ætti nú algerlega að vera tryggt, að hægt verði að gera rækilega við bæinn til frambúðar, en að viðgeirð lokinni verður hann væntanlega hafður til sýnis aÞ menningi eins og önnur slík hús í eigu Þjóðminj asafrisins. (Frá Þjóðminjasafninu). VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IDNAÐ Laugaýdiagur 23. maí 1970 15 LAÐSINS Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. Er styttan af Jngólfi Arnarsyni eftir: a) Ásmund Sveinsson □ b) Einar Jónsson r. □ c) Guðmund Einarsson frá Miðdal □ d) Sigurjón iÓlafsson □ II—15 $ ® » * I mmmmmmmrnmm^mmmmm■ ANNAR HLUTI ATH. Þessi hluti getraunar-hluta getraunarinnar hinn ferð til Mallorca á vegum innar birtist í 18 blöðum, 28. maí verður seðill til að ferðaskrifstofunnar Sunnu. byrjar 5. maí og lýkur 28. útfylla inn á nafn og heim- Þátttaka í getrauninni er öll- maí. Til þess að hljóta verð- ilisfang þátttakenda. Bréfið um heimil nema starfsfólkl laun þurfa þátttakendur að þarf siðan að merkja „Verð- Alþýðublaðsins og fjölskyld- svara öllum spumingunum. launagetraun Alþýðublaðs- um þess, en athuga ber, aS fétt safna úrlausnunum sam- ins“ og skilafrestur verður 2 úrlausnir verða ekki teknar an og senda okkur þegar get- vikur, eða til 11. júní. Þá gildar nema þær séu á úr- rauninni er allri lokið — en verður dregið úr réttum úr- klippum úr blaðinu sjálfu. ekki fyrr. — Með siðasta lausnum og hlýtur sá heppni Sæmdir riddarakrossi FORSETI ÍSLANDS hefur í dag sæmt eftirtalda Íslenídinga riddarakrossi hinnar íslénzku fálkaorðu; Brynjólf Ingólfssan, ráðuneytis- stjóra, fyrir embættisstörf. Baldvin Jónsson, liæstaréttar- lögmann, fyrir embætídsstörf. Ingvar S. Pálmason, ákip- stjóra, fyrir störf að sjávar- útvegsmálum. Reykjavík, 19. maí 1970. íslenzk vinna ESJU kex

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.