Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 1
24 frambjóðendur í sjónvarpssal: UMRÆÐURNAR EINKENNDUST AF PRÚÐMENNSKU Reykjavíkuræskan fjölmennti á síðdegisfundinn í Loftleiðahótelinu í gær. □ Sóknarhugur einkenndi liina glæsilegu og veiheppnuðu kosn- ingahátíð unga fólksins, — sem Félag ungra jafnaðarmanna í Beykjavík efndi til fyrir troð- fullu húsi að Hótel Loftleiðum í gær í tilefni borgarstjórnar- kosninganna á sunnudaginn kem ur. Þrír ungir frambjóðendur á lista Aliþýðuflokksins fluttu á- vörp á hátíðinni: Árni Gunnars- son, fréttamaður, sem skipar 2, sæti, Guðríður Þorsteinsdóttir, iaganemi, sem skipar 6. sæti, og Pétur Sigurðsson, stýrimaður, sem skipar 7. sæti listans. Ör- lygur Geirsson, formaður Sam- bands ungra jafnaðarmanna, fluíti lokaávarp á hátíðinni. — SOKNARHUG - einkenndi kosningafund ungra jafnaðarmanna Fundarstjóri var Helgi E. Helgá son, formaður FUJ í Reykjavík. Hinn landskunni gamanleik- ari og húmoristi, Árni Tryggva- son, flutti skemm'íiþátt og dans- parið Hlíf Þórarinsdóttir og Ólaf ur Ólafsson sýndu nýja og gamla dansa, en þau dönsuðu á hátíðinni í stað Hennýjar Her- manns og Arnar Guðmundsson- ar, sem forfölluðust á eíðttstu stundu. Alþýðublaðið skýrir nánar frá ávörpum, sem flutt voru á þess- ari glæsilegu kosningahátið unga fólksins, næstu daga. Sókn anhugurinn á ihátíðinni sýnir, að Alþýðuflokkurmn er flokkur unga fólksins, en enginn fraan- boðslisti við borgarstjórnai'kosn- ingamar á sunnudaginn er skip aður jafnmörgu ungu fólki og A-listinn. — '□ Verkamiannafc'lögin Dags- torún, Eining, Hlíf, Framsókn og fleiri halda fund í dag kl. 2 imeð sáttasemjara, og í kvöld 'kl. 9 verður haMinn fundur með félögum í Saanbandi trrálm- og skipasmíðaiðnaðarm. Ef ekki mæst S'ainkoimulag byrjar verk- fall ihjá vertoaimannafélögunium 'annað kvöld, en málmiðnaðarfé lögin hefja verkföl'l tfrá og ineð 30. þ.m. Félag íslenzkra rafvirkja hef jur fengið verkfaTlsiieinni 1 d og imiun standa með -'öðrum félögum VERKFALl Á MORGUN? í byggingariðnaðinum í vænt- anliegum isaminingum. Tréamiðiafélag IReykjavíkur heMur trúnaðarráðsfund í dag, ennfreimur verður viðræðufund ur við væntanlega viðsem.iend- lutr, en samningafundir bafa ver- ið mjög fáir síðan félagið iagði fram kröfur sínar. Félag bygg- ingariðnaðarmanna í Haínar- tfirði 'hiefur íhaidið alimarga fundi en árangurslaust og hafa iþeir skotið máli sínu til sátta- semyara. Horfur eru á að aigjör sam- istaða isé hjá verkalýðsféiögun- ium í væntanlegum samningum, jafmt hér á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Byggingar'ðnaðarmenn hafa eicki enn boðað til verkfails. □ Sjónvarpsumi'æðurnar um borgaxmálefni Reyikjavíkur heppnuðust ágætlega og virtust góð tilbreyting frá hinum þung lamaiegu útvarpsumræðujn. —■ Ræðumenn flokkanna voru mál efnalegir, og umraiðurnar ein- kenndust af mikilii' prúð- mennsku. Raa’ nú svo við, að persónuiégar ádeihn: í garð ein stakra manna heyrðust varla. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sitjórnaði umræðunum, ear skiptust í fj órar umferðir. Tó'ku alls þátt í þeim 24 ræðumenn, fjórir frá hverjum lista, en þe'ir eru sex í Reykjavik við kosn- ingarnar á sumnudaiginn kemur. Ræðumenn Alþýðufl’óldesins í sjónvarpsumræðum þessum voru: Björgviin Guðmundsson, Elín Guðjónsdóttir, Ingvaa' Ás- mundsson og Árni Gunmiarsson. Ræðumenn Framsóknainöolkka ins voru: Guðmundur ÞórariinS- son, Gerður Steinlþórsdóttbr, Al- freð Þorsteinsson og' Kristjáa, Benediktsson. | Ræðumenn Sjálfstæðisflokkfl ins; Ólafur B. Thors, Sigurlaug Bjarnadóttir, Krdistján Guna- arsson og Birgir ísl. GunnarsN1 . son. | Ræðumenn Alþýðubandai'a^ ins: Sigurjón Pétursson, Majw' grét Guðnadóttir, Adda Bár* Sigfúsdóttir og Guðmundur J(; Guðmundsson. Ræðumenn Samtaica frjáiiwj lyndra og vinstri manna: Steui^' unn FinnboigadóttH', Kristj áoj; Jóhannsson, Inga Birna Jóna^J dóttir og Bjami Guðnason. ) Ræðumenn Sósíalistaf'élaga1 Reykjavíkur; Steingrímur Aðai steinsson, Drífa Viðar-, Öw* Friðriksson og Hafsteinn Eiiv* arsson. j Umræður um borgarmáiefnl Reykjavikur verða enn í sjón-! varpinu á laugardag. Taka þátl í þeim umræðum einn rnaðuí, frá hverjum lista, sem Rey^ij víkingar eiga um að velja jfi, sunnudag. — |) 13008 hafa séð sýninguna í Laugardalnum | □ Mjög góð aðsókn ei' áfi sýningunni Heimilið —- veröH imman veggja. í gær korrru unS 6000 mannis til að skoða sýiU inguna, og liiaifia þá komið uufi 13 þúsund gestir frá þvi að húg var opnuð á fimmtudag, ejr sýtti' ingin stendur til 7. júní. Framh’áld á bl3. 11. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.