Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu hlaðið Mánudagur 25. maí 1970 — 61. árg. 110. tbl. 24 frambjóðendur í sjónvarpssal: UMRÆÐURNAR EINKENNDUST AF PRÚÐMENNSKU - -: r- • ;•* y '¦- *m .A.......*h..... mmmœ Reykjavíkuræskan fjölmennti á síðdegisfundinn í Loftleiðahótelinu í gær. ? Sóknarhugur einkenndi hina glæsilega og velheppnuðu kosn- ingahátíð unga fólksins, — sein Félag un.gra jafnaðarmanna í Reykjavík efndi til fyrir troð- fullu húsi að Hótel Loftleiðum í gær í tilefni borgarstjórnar- kosninganna á sunnudaginn kem ur. . Þrír ungir frambjóðendur á .lista Alþýðuflokksins fluttu á- vörp á háiíðinni: Arni Gunnars- son,. fréttamaður, sem skipar 2. sæti, Guðríður Þorsteinsdóttir, laganemi, sem skipar 6. sætí,' og Pétur Sigurðsson, stýrimaður, sem skipar 7. sæti listans. Ör- lygur Geirsson, formaður Sam- bands ungra jafnaðarmanna, flutti lokaávarp á háííðinni. — SOKNARHUG - einkenndi kosningafund ungra jafnaðarmanna Fundarstjóri var-Helgi E. Helgá son, formaður FUJ í Reykjavík. Hinn landskunni gamanleik- ari og húmoristi, Árni Tryggva- son, flutti skemmtiþátt og dans- parið Hlíf Þórarinsdóttir og Ólaf ur Ólafssom sýndu nýja og gamla dansa, en þau dönsuðu á hátíðinni í stað Hennýjar Her- manns og Arnar Guðmundsson- ar, sem forfölluðust & eíðttstu stundu. Alþýðublaðið skýrir nánar frá ávörpum, sem flutt voru á þess- ari glæsilegu kosningahátíð unga fólksins, næstu daga. Sókn anhugurinn á ihátíðinni sýnir, að Alþýðuflokkurinn er flokkur unga fólksins, en enginn fram- boðslisti við borgarstjórnarkosn- ingarmar á sunnudaginn er skip aður jafnmörgu ungu fólki og A-iistinn. — -fj Verkamnannaféilögin Dags- Ibrún, Eiming, Hlíf, Framsókn og fiteiri haida fund í dag kl. 2 imeð sáttasemjana, og í kvöld kl. 9 verður haMinm. fumdur með félöguam í Saoriibandi málm- og skipasmíðaiðmaðarm. Ef e*kki mæst saimikoimiull'ag byrjar verk- fall ihjá verkiaimamnafélöguwum 'annað fcvöld, en mÉlmlðmaðarfé lögin heifja verktföll tfrá og með 30. þ.m. Félag ísjLenzkra raívirkja hef íur fengið verkfaMieiimild og imiun standa imeð Jöðru'm félögum VERKFALL Á MORGUN? í byggingariðnaðinuim í vænt- anliegum sammimgumi. Tréamiðafélag Reykjavífcur íheldur trúnaoarráðsfuind í dag, ennfreonur verður viðrœðufund 'uir við væntantega viðaemjend- lar, en sammngafundir faafa ver- ið mjög Mir síðan félagið iagði fram kröfiur sínar. Féftag í»ygg- ingariðnaðarmianna í Hafmar- tfirði (hiefoir toaldið taHmarga fundi en árangurslaust og oafa (þeir skotið máli sjnu til sátta- sseœajara. Horfur aru á að algjör sani- istaða isé hjá verkatýðsfélögun- ium í wæntanleguim saimningum, jafnt hér á höifuðborgarsvæðinu ,og úti á.íliandi. Byggingar'ðnaðarmenn hafa eicki enn. boðað til vefkíajlis. ? SjónvarpsumræSurnar um borgaxmálefni ReykJ9.víkur heppnuðust ágætlega og yiirtust góð til'breyting frá hinum þung lamalegu útvarpsumræðusm. — Ræðumenn flokkanna vooru mál efnalegir, og umræðurnar ein>- kenndust atf miíkiíli' ¦ prúð- mennsku. Bar nú svo vjð, að persónulégar ádeiliu: í garð eiá stakra rnanna heyrðust varla. Andrés Björnsson útvarps- stjóri stjórnaði umræðunum, ee skiptust í f^órar umferðir. Tötoa, alls þátt í þeim 24 ræðujnenn, fjórir frá hverjum lista, en þeir eru sex í Reykjavík við.kösn- imgarnar á sunmudaginn kemur. ' Ræðumemn AiþýðuiJl'oldísáns í sjónvarpsumræðum þessura voru: Björgvin G.uðmundssomj Elín Guðjómsdóttir, Imgvar Ás- mundsson og Árni Guniniasrsson. Ræðumenn FramsóknaaTflolkka ins voru: Guðmundur Þóraríii'Si- son, Gerður Steiniþórsdóttiar, A3U freð Þorsteinasom og KristjÉut Benedikitsson. \ Ræðumemn Siálfstæðisflo!k]ta ins; Ólafur B. Thors, SigurlauB Bjarnadóttir, Kristján GumjOf* arsson og Birgir ísl. Gummawn1 son. . | Ræðumemn Alþýðubamtjaiagl ins: Sigurjón Pétursson, Maah! grét Guðmadóttir, Adda Bár# Sigfúsdóttir og Guðmundur S. Guðmundsson. Ræðumenm Samtatea frjá'lishj lyndra og vimstri manma: Stei;»*| umm Finmbagadóttk-, KrJBtjáaií Jóhanmssom, Imga Birma .Jóma*) dóttir og Bjarmi Guðmiasom. I Ræðumemn SósíaliStalfiéiaga', Reykjavífcur; Steimigrímur Aðaf: steimsson, Drífa Viðaa', Önqi; Friðriksson og Hafsteimm Eiií* arsson. I Umræður um borgarmáMi^' Reykjavi'kur verða emm í sjónij varpimu á lautgardag. Taíoa þátM|. í þeim umræðuim eimm max^Xt, frá mverjum lista, sem Reylítj víkimgar eiga um að veíja jfi; sunmudag. — . Á 1300S Siafa séð | sýninguna í f Laugardalnum \ ? IVtjög góð aðáókn §r afi sýmimgummi Heimiilið —? wei'öHI irmiam veggja. í gær kom$i vagt 6000 manms til að skoða sý** imguma, og hiatfia þá komip uoÉ 13 þúsund gestir frá þvi a>8 hú< var opnuð á fimmtudag, «n syfli! ingin stendur -til 7. júní. i' Framhaad á bl'3. 11. I1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.