Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 2
2 Mármdagur 25. rriaí 1970 O Þjórsárdalsnefnd verður að láta hendusr standa -framúr ermum. .1 hvfáimál. D Klukkuómar eru oft einsog 'sjálf D* Hinii hljcði þegn og hans^'éiiklavéldi. D Bylting er oftast botnvélta, ekki sónn bylting sem er fyrst og fremst breýting á hugsunarhætti 'D Eru stúdentaóeirði'r ávæningur af sannri byltingu? ' £ Q GÓÐ TÍÖINDI þykja mér , að biíið er að skipa Þjórsár- ' flalsnefnd. Landsvirkjun hafði -forgöngu um málið, en auk henn 'ar eiga fulltrúa í nefndinni 'tigkógrækt ríkisins, Gnúpverja- "hreppur, Þjóðminjasafnið og -iFerðafélag íslands/. jHlutveck '»ftefndarinnar er að annast ' 'Verndun dalsins> og vonandi ^verður ofarlega á dagskrá að "græða hann upp. Starfsmaður '-%efur verið ráðinn til að sjá -Him góða umgengni ferðamanna ' — og hópferð var farin aust- 'Hir á vegum Ferðafélagsins til að' hreinsa nýfallinn vikur og ösku úr hvamminum við Hjálp. ÉO HEF HVAB eftir annað minnzt á nauðsyn þess að gera eitthvað fyrir Þjórsárdal: Værii Þjórsárdalur gróimn að jafn- miklu leyti og ven<julegir ¦ ís- lenzkir dalir þætti hann áreið- anlega einhver fegursti dalur landsins. Meira að segja á'flat- neskjunni í miðjum dalnum er einka'r viðkurmahlegt, ég skal viðurkenna að ' stundum þykja mér flatneskjur viðkunna-nleg- ar, og það er heldur ekki svo lanigt í mikla reisn og svimandi flug þegar horft er til Héfklu. Fossá'niðar þarna fram í djúpri ró. Mér fi rmst' ganian" að • týll a mér -á./'stem á' ¦'baíkkamim' og hlusta á niðinn og verða gegn- drepa af þeirri tirfinningu að yfirþyrmandi stórbrotið lands- lag sé framundain hvert sem l'it- íð er. Auðnin er fögur, en grón- ar grundir innanum sanda og fjöll mundu bætá starkum! drætti 1 svip landsins. MED MIKELLI ÁNÆG JU mun ég fylgjast rrieð starfsemi Urriræddrar nefndar. Heita vilj ég því að klappa henni lof í lófa éf vel er unnið, en á hinn bóginn 'ékal' ég- 'heVdur 'ekki ' þegjá ef-hún+lilggur aliði sínu, Um það'væní ég hana' þó alls «!kki fyrirframf-'É#;"gæti' Mtið mér-:detta í hug':"að þegar 1 haust- sjái þéss gréiriilegá' staði að' Þjórsíárdalur 'b.áfi- eignazt málsvara. ¦'- & '"ÉG LAS t Vísi fyrir hélgina að éihstáklegá'vaindað khikku- ' spil eigi að'koma i'Hallgrhns- - kír<kju;v-sem nú> ;gníaéíiir--'*vfir bænUm hvaðatt'-sem áer'-'li'tið. ' KlukkUómar sem berast yfir borgir á vissum tímum- dags hafa" alltaf í iör 'með" sér' sér- '•staika-"'sitemmningu,- 'þeir eru finnst- mér" eitthvað f ætt við y' snértíngu við-það sem eíhand- an við ailt, eirisog sjálf kyrrðin fái mál/'Þess vegna fagna ég ' þessari framkvæmd þótt ég sé einii' þeirra manná: semdreg í efa að'tórkian siálf vérðii rnikil borgárprýði'. En 'um' það ætla ég ekki að jagast að sinni. Éír FÓR AB HIJGSA um það, eftirað ég skrifaði um dag- inn um þá siðvenju að vera alltaf að heimta, hversu mikill hluti þjóðarinnar stundi þá iðju að "heimta. 'Allar' stéttia' og starfsgreinar heitmtá, en ekki •alUr einstaklingair. Mikill meiri hluti allra alþýðústétta 'eiru hljóður. Það er heimtað fyrir hann líka, en sjáifur er hann hljóður. Þar er að finna hinn hljóða þegn, sem allt byggist á. Hann er eiginlega þj'óðfél'agið sjálft t-í þótt' bezt sé að við- urkenna að ómögulegt er að skilgreiih'a það orð alminlega. Hann vinnur sín störf o'g liifir sínu lífi og hefur' markilegan hæfileika til að litfa af hvers konar umbyltingar. Það er Skipt um st'jórn og það er skipt um þjóðskipulag en hinn hrjóði þegn heldur áfram sínu starfi og sínu lífi — og heldur áfram að verá hljóður. ENGAR ITMBYLTINGAR verða viðvarandi nema bann ta'ki við þeim og þær orki á hann. Ogþað ér kannski Ve'gna þess að fæstar þjóðfélaigsbylt- 'ingar ná til hims hljóða þegns hve þær eru margar yfirborð- kenndar og skammæar — eins þótt þær séu blóðugar.- Þjóð- ' félagsbyltingar eru y-firleitt •ekki'sönn bylting, heldur botn- velta. Einhver önnur stétt,- ein- hver önnur þunn sneið úr sa'm- félaginu, tekur völdin og hefur •aðrar aðferðir við að undiroka suma en lyfta öðrum, kemur með einhverm sntefil af nýju 'réttlæti sem síðan breytist fljót 'lega í gamalkunn raingindi rheð nýju nafni. -^SÖNN BYLTING gerist hvergi nema í hugsunarhættin- nm og hún verður að ná til hins hljóða þegns, annars kemur fyrr eða síðar í Ijós að ákaflega litlu vár breytt. Éghyggað Maö formaður sikil-ji 'þetta og menningarbyltingin hafi verið meint á þessa lund. En sentíi- "lega verða slíkar byltingar ekki, samkv. áætlun 'neinsn'á foa-'ingja. Byltingum er hvort- sem er aldrei stjórnað. ¦ Þær stjórna foringjum sínum, hversu digurbarkalega sem þeir mæla er þeir gapa mest við að æsa lýðinn. •— Stúdentaóeirðir um -a'llan hihn frjálsa heim' eru kanriski ávæningur af sahhril byltingu, ávænin'gur af nýjum hugsunarhætti, og ér vonandi að í slóð þéirrár byltíngar þurfi ekki að renna blóð. ¦,'.,•.¦• A EFTIR' ÞVÍ sem mér skilst þá er nýja gígaröðirn sem mynd- aðist í Skjólkvíum við- Heklu i sandhrygg nokkrum. sem fyrra hraUnr&nnsh kfofhaðium. En á :þessum sandhrygg *var bílstæði margra ;'áhtfrfenda fyi'stu daga ' gossins og þóttust vísf allir öruggjr. Skammt;hef- ur því verið niður í ylinn og gott að þama stóðu-engir bílair þegar gosið hófst. Þ'etta minnir- mig á atburð: sem'¦' gerðist' í Mexiko rétt fyrir stríð. Bóndi nokkur var að plægja- akur sinn í mestu ró, þegar hann upp- götvaði allt í einu glóandi eld í 'moldinni-'skámmt firá: 'Fyrst vi'ssi bann-víst varla hvaðah á sig stæði veðrið, en UppgötVaði svo að eldgos var að byrja á akrinum. Hann varð þegar að flýja með fjölskyldu síha, enda var þama komið mynd'airlegt eldvarp eftir skamman tíma og býlið komið uind;r gjall og hraun. — Væri eitthvað þessu líkt hugsanlegt á voru lendi? i ^-iS^wJS'-- V—tA*. eiU-J i Umsjén: Gestur Guðfinnsson :M> L' Sú íþrótt ;sem við köllum jvísnagerð er margsiungin, einn iþáttur hennar er leikur'að orð- •íHim. Eitt kvöldið ökki alls fyrir : r-töngu hringdi til mín maður að /tvafni Jón Helgason, búsettur í •ÍHafnarfirði, ' og fór með vísu véem'hann hafði gert. I vísunni • ^lcöma 'fyrir rvö hljómlík orð: '^.falleg og fallleg, én merking ^eirfa er aftur á móti sin með ¦; 'hvoru 'móti. Þarn'a er Jón að ¦"ílei'ka sér að orðum. En vísan ¦ er syona: i. Mörg er blómafylking fríð fallegyfir sumartíð, eni að haiusti fallleg fljótt '¦'¦; fyt-stu eftir- hélunótt. ;.• 'Sæluhús vardálitið yfirlæt- ijisl&gb heiti á'vistarverum þeim vjpem viða gait að líta á fjallveg- ifiim til-skamms tíma, en voru , raunar 'oftast örgustu kofa- skrifli. Margur varð þó að láta sér lynda að eiga.í þeim næt- urgistingu, og þóttist að vísu hólpjnn að bjargast þangað inn úr náttmyrkri og stórhríð. En ekki var notaiegheitunum fyrir að fara í köfunum, auk þess sem flest sæluhús voru orðlögð draugabæli. Elías Kriistjánsson, sem lengi bjó. á Elliða í Staðai-- sveit, orti- eftirfarandi vísu um gamla sæluhúsið á Kerlingar- skarði á Snæfellsn'esi, en þar var löngum talið reimt: Hér er djöfla og drauga höll dimmum fjalls í -ramni. Þaikin snjó og ísi öll, ' engum boðleg manni. . En það«r víðar villugjarnt en 'á- fjallvegum og gott að bjargast i sæluhús, hvar sem það er að finna. Um það vitn- ar eftirfar'andi vísa; Öllum-'getur :yfírsézt, eÍTikanlega í húmi. Heyrði ég nefindart 'héiðurs- ' prest, sem hafði villzt á rúmi. • Sigfús Sigfússon þjóðsagna- safnari kvað eftirfarandi vísu um- prest á- Fljótsdalshéraði, sem var á ferðalagi: :"' •'.'.'.''. i', ; Herrains sálna hirðir trúr, ¦ -himna fetar réttan stig. L<eikur hann sér á lystitúr og lætur hjörðma eiga sig. • - -Si'gurjón Friðjónssoin, bróðir Guðmundair á Sandi, kveður á þessa leið um vorið: . Bogasíur leiftra á ný ljósi um slý og gjögur. Eldi vigir - aftanský eygló .-hlý og-fögur. •• Sól i fangi víðavang - vermir langar Btundir; lög og tamga, lón og tiraaig , leggui' Vanga undir. Strjúka vindar tún og tiínd; tmdrar lind á grjótum. v V-anda bindast björk og kiind blævar yndishótum. 'Þeyr í viði veitir' lið 'VatHaiðU Spili. Fuglakliður fléttast við -fossainið í gili. " - Guðmundur Gunnarsson, sem lengi bjó á Tindum í Skarðs- hreppi í Dalasýslu, kveður á -þessa leið: Þó mín gráni höfuðhár held ég lítið saki, fjörutíu og fjögur ár fyrst ég hef að baki. Ég hef kannað kulda, yl, kólgu grynningarnar. Eru lífsins skúraskil skráð á minininga'rn'ar. Trúarblysin birtu á bregða vonarspjöldin, þegar loksins lyftast frá lífsins skuggatjöldin. • Káinn orti eftilrfarandi vísu um gamlan félaga: Dyggðum fínum fráhverfur, - fullur afgríni og skömmum; öllum sínum ólikur, Óskar svína konungur. • Þessi vísa er líka eftir Ká- inn: Laindanrt höfðu löndur þjáð, unz landinn gaf upp andann. Landi hefur lending náð á landinu fyrir handan. • Og svo er hérna að lokum vísanum Golíat og Davíð, sem margir eflaust kunna: Golíat var geysihár, gildur eftir vonum. Davíð.var að vexti smár, vann hann þó á honum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.