Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 3
¦; Í . w \=. wC ¦ Jftft ;,V_. J»» Mármd'agur 25. ornaí 1970 3 SJONVARPSUMRÆÐURNAR- VIÐ MUNUM LATA - sagði Björgvin Guðmundsson í ræðu sinni Góðir Reykvíkingaa' og aðnilr áheyrendur! — Eiginlega ættum við full- trúar stjórnmálaiflokkanna að byrja á því að biðja ykkur — sem sitjið við sjónvarpsiækin — afsökunar á því, að við Skul- um ryðjast inn í Stofur til ykk- ar með stjórnmálaumræður á kyrrlátum sunnudsgseftirmið- degi. Við tölum til ykkar á vinsælum sjónvarpstíma — a. m. k. mun yngstu áhorfendun- um, sem fylgzt hafa með barna- tíma sjónvarpsins finnast það enda tökum við nú stundina þeirra í okkar þjónustu. Og svo sannarlega lái ég börnunum það ekki, þó þeim þyki þetta slæm skipti! En nú er aöeins rétt vika til kosninga hér í Reykjavík og forráðamönnum Ríkisútvarpsins þótti af þeim sökum rétt að leyfa ykkur — Reykvíkingar góðir — að heyra okkur og sjá frambjóðendur flokkanna hér í höfuðborginni. Borgarstjórnarkosnin'garnar á sunnudaginn kemur eru miög mikilvaegar kosnimgar. — Þær eru sérstaklega mikilvægar fyr- ir Alþýðuflokkinn. Þessar kosndngar skera úr um það, hvort Alþýðuflokkurinn á að vera forustuflokkur andstæð- inga Sjálfstæðisflokksins í Reykj avík, eða hvort sú forusta á að vera í höndum kommún- ista eða Framsóknarmanna. Og kösningarnar ráða úrslitum um það, hvort sú sókn, er Alþýðu- Björgvin Guðmundsson. flokkurinn hóf í Reykjavík í borgarstj órnarkosningunum ár- ið 1966, á að halda afram eða ekki. í kosningunum 1966 jók Alþýðuflokkurinn mikið at- kvæðamagn sitt og bætti við sig einum borgarfulltrúa. Sókn Al- þýðuflokksins í Reykjavík hélt • áfram í alþingiskosningunum 1967. Alþýðufkikkurinn vann í þeim kosningum mikstnn kosningasigur. Flokkuyinn fékk þá rúmlega 7100 atkvæði og hefði það aítkvæðamagn try^gt flokknum 3 borgarfulltrú^, e£ um borgarstj órnaa'kosninígar hefði verið að ræða. En það var fleira markivert . sem fólst í kosningaúrslitushum 1967. Merkustu tíðindi kosn- inganna vom þau, að Alþýðu- flokkurinn varð í kosningunum næststærs-ti flokkur Reykjavík- ur og þar með stærsti and- stöðuflokkur Sjálfstæðisflokks- ins í höfuðstaðnum. Alþýðuflokkurinn varð í þing kosningunum 1&67 stærri en Aiþýðubandalagið og varð þar með óumdeilanlega forustu- flokkur laun'þegahreyfingarinn- ar — vann þann sess af komm- únistum. Þetta er pólitísk stað- reynd, sem of lítill yaumur hefur veriff gefinn — en þessi staðreynd — þessi tíðindi marka vissulega timamót. Nú hefur klofraingur enn auk- izt meðal kommúnista. Þeir sem áður stóðu saman í hinu svo- Framh. S bls. 15 Bjarni - Gunnar - Geir: SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN SKIPTIR UM BORGAR- STJÓRA EFTIR KOSNINGAR - ræða Ingvars Ásmundssc4tar ? Alþýðuflokkurinn er flokk- ur félagshyggju og samhjálpar. Eins og jafnaðarmannaflokkar nágrannalandanna 'Vill hann fella hugdjónir jaÆnaðarstefn^ unnar að nútíma tækni í stjórn un.og skipulagningu. I borgarstjórninni munum við beita okkur fyrir auknu lýðræði í stjórri Reykjavíkur. Aljþýðu- flokkurinn leggur áherzlu á, að borgarfullírúum verði fjölgað í •þá tölu, sem lög heimila. en sjálfstæðismenn ihafa haldið fjölda borgarfulltrúa óbreyttum frá iþví, sem hann var árið 1908. Alþýðuflokkurinn mun beita sér fyrir iþví, að atvinnulýðræði verði íkomið á fót í slofnunum borgarinnar m.a. með því, að starfsfólkið eigi fulltrúa í stjórn hverrar stofnunar. 'Hagsýslu- stofnun Reykjavíkur'borgar þarf að efia stórlega til að unrit verði að ráðast í Jþau verkefni á sviði endurskipulagningar og ihagræð ingai^ sem hvarvetna blasa við í stofnunum borgarinnar. Nauð synlegt er, að 'borgin bjóði sjálf út verk til undirverktaka til að' tryggja heiðarlegri samkeppni í útboðum. Alþýðuflokkurinn álítur, að góð alm'enn og verkleg menntun sé undirstaða allra framfara andlegra og - efnalegra. Þess vegna þarf að endurskipuleggja starfið í skólunum og hagræða þar eins og í öðrum stofnunum. Skólana verður að reka á eins hagstæðan hátt og unnt er. — Tryggt verði, að þeir veiti nem- endum sem mesta menntun og 'þroska á sem stytztum tíma með hæfilegum tilkostnaði. Skóla- starfið er undirstaða og upphaf allra athafna í ;þjóðlíí'inu og því er nauðsynlegt að tryggjia skólunum úrvals starfsfólk. — Þess vegna verður að tryggja, að hágur starfsfólksins sé svo góð- ur, að það leiti ekki til annarra starfsgreina. í hálfa öld hafa sjálfstæðis- menn haldið því fram, að glund roði og hrossakaup tækju við, ef þeir töpuðu í borgarstjórnar- kosningum. Þegar litið er til árangursríks samstarfs mismun andi flokka um bæjarmálefnl í ýmsum kaupstöðum landsins er ekki ástæða til að ætla, að glund Ingvar Asmundsson. roðakenningin sé rétt. Úr þessu fæst þó aldrei örugglega og endanlega skorið nema á reyni. Þó liggur ljóst fyrir, a'ð meiri- hluti Reykvíkinga hefur hvað eftir annað haínað glundroða- kenningunni með iþví að greiða vinstri flokkunum aíkvæði sitt í borgarscjórnark'osningum, en sá' meirihluti hefur ekki tryggt vinstri flokkunum meirihluta í borgarstjórn vegna ó'hagstæðrar atkvæðaskiptingar. Eina ráðið til að fá endanlega úr jþví skor- ið, hvort glundroðakenningin sé fétt eða röng, er að feila meiri- hluta sjálfstæðismanna í borg- arstjórn R«ykjavf^v». Takist það mun væntanlega koma í ljós, að Iþessi kenning er einungis gömul íhaldsgrýla, sem notuð hefur verið í hálfa öld til að hræða kjósendur, Sjálfstæðisflokkurinn stillir jafnan þannig íil, að nýr borg- arstjóri taki við embætti snemma á kjörtímabili. Frægð gamla borg arstjórans er notuð til að sigra í kosningunum, en nýr borgar- stjóri síðan valinn án iþess að spyrja háttvirta kjósendur álits. Árið 1946 vann Sjálfstæðisflokk urinn nauman sigur í borgar- stjórnarkosningum. Borgarbúar héldu 'þá, að þeir væru að kjósa Bjarna Benediktsson borgarstj. til fjögurra ára. Árið eftir var hann orðinn ráðherra. Á árinu 1958 vann Sjálfstæðisflokkur- inn sinn glæsilegasta sigur £ borgarstjórnarkosningum undir forustu Gunnars Tlhoroddsen. —' Borgarbúar héldu þá, að þeir væru að kjósa Gunnar Thorwid- sen borgarstjóra til f jögurra ára. Tæpum tveimur árum síðar var hann orSinn ráðherra. 0>6tt svo færi, að Sjálfstæðisflokkurinn héldi meiriíhluta í borgarstjórn- inni hafa kjósendur hans með hliðsjón af fyrri reynslu ekki tryggingu fyrir iþví, að núver- andi borganstjóri gegni starfinu allt næsta kjörtímabil. Morgunblaðið og Vísir klifa nú sem fyrr á 'þessum sömu at- riðum: glundroðanum, i hrossa- kaupunum og borgarstjóranum. Skylda hvers borgara er hins vegar að halda dómgreind sinni og greiða atkvæði eftir málefn- um. I þeim löndum, sem íylgja takti tímans, eru jafnaðarmenn hvarvetna í sókn. Stefnumál jafnaðartnanna eru alls staðar hin sömu í meginatriðum. — Reykví'kingar stuðla (því að sömu þróun hér og í grannlönd- um okkar með því að kjósa Al- 'þýðuflokkinn og gera honum unnt að tryggja framfaRir í mál efnum Reykjavíkurborg(ir. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.