Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 25. iriaí 1970 Berserkur veif ar gipsfæfi Q. Mikið annríki var hjá lög- ; rcgl.unni í Reykjavík um hel'g- : ina þrátt fyrir að engin stórtíð- -.indi gerðust. V'íða kom til slags -jmála við veitingastaði eftir að . iþeim var lokað á laugardags- - kvöld. Takvert mikil ölvun var víða í borginni á laugardags- kvöld og. :kom víða til -stimp- inga og heimiitserja úí .þeim sökum ,cg iþurfti rlbgreglan >að stilla til fri&r á mörgum stöð- 'um. ¦ " ¦ ' '¦¦ Við eitt veitingahúsi𠦦 varð lögreglan að hafa aífíkipti af viðskotsillum manni, sem á hafði ' runnið -berserksgang'ur. Maðurinn var með gips'umbúð- ir á f æti,- þar seim haran er fót- ibrotinn. Hann var svo viðskntá illur við lögregluna, að hún neyddist til að járna hann baeði á höndum og fótum. í stimp- ir.igunum mun fótbrotið hafa tek sig upp. Var maðurinn fhrttur á slysavarðstofuna, en þar sem hann var • fcteði ^mikið öivaður wg æs'Dar gat læknir á slysavarð- stafunni ekkert aEhafzt og ^neit aði að takai hann til TKeðferðar fyrr en af honiim væri runnið æðið. Varð hann því að dúsa. í * fangageyroru lögreglunnar nótt ina á endá án þess að fá íækn- isihjálp. .— MjOKKSSTARFI© Ráðizt á útlenda Jconu ' i|H A sunnudagsmorgunin var 1 tful'iorðin útlend kona, sem hér 'ier í heimsókn að táka myndir iaf Leifestyttunni á Skólavörðu hoiti. Skyndilega réðs't iTnaður. að henni og hrinti henrii -trm ikoll. Korian'¦ imm ekki hafa imeiðzt, alla vega ekki alvartega. Sjónarvottur kom konunni til ihjálpar og gat- ibann lýst.árás- armanininum fyrir lögregCldnrii. Lögreglan þekkir árásarnrann- inn af lýsingu. Náðu aðeinsað jafna Q Rúmenska iliðið í heimg- im!eisitarakepi|ainnl i 'taiatt- ispyrnu keppti í 'gær við mexí Ikanska (Klúb!'5i'n'ri Atlas ag erid- iaði 'leikurinnimeð jafntefli 2:2. I' KVENNABETLD Slysavarn- ' arfélagsins heldur fund mánu- daginn 2'5. þ. m. (í dag) í Slysa- ¦ varnahúsinu Grandagarði. ;— Skemmti<a<triði sönigur; karla- ;. kór lögreglunnar og leikþáttur .sem konur fara með. Konur fjölmennið. .Stjórnin. f i t Kveufélag Asprestakalls. Fundur í Ásheimilinu, Hóls- ' .vegi 17 n.k...miðvikudagskvöld 27. maí kl- 8. Guðrún Jóhannes- ,dáttir f egrunarsérf ræðingur ¦leiðbeinir konum um snyrtingu .og val á snyrtivörum. Félags- mál. Kaffidrykkja. -Kvenfélag- Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík ' -héldur' fund mánudagin.n 25. '-þ-.m. (í dag) kl. 8.30 í Iðnó , ' uppi. ' Jóhannes Sigurðsson, ¦prcntarí sýnir litskuggamyndir ; -er haóó nefnir frá Betlehsm til , •Golgatá. Konur fjölmennið. Stjórniri. ÓTf AR YNGVASO.N hérat5sdóms!ögtnaður MÁIFLUTNINGSSKRIFSTOFA ' BLÖNDUHLÍD 1 . síMI 21296 TÓNABÆR — TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. —¦ Mánudaginn 25. maí verður handavinna, föndur, teikning, málun frá kl. 2—6. UMF. BRETÐABLIK efriir til íþróttanámskeiðs fyrir börn og unglfnga og hefst það mið- vikudaginn 27. maí næstk. — Námskeiðið verður síðan á mánudögum, rriiðvikudögum og föstudögum og skiptist þannig, ¦ kl. 2—4 fyrir 7-10 ára og kl. 4—6 fyi-ir 11—14 ára. Áætlað vikur. Leiðbeinandi verður Haf- steinn Jóhanns'son. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöð- um: ' Á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu, Bókaverzl. Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk .24, Önnu Þorst&imsdóttur, Saía- mýri 56 og Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvikur . Mæðrastyrks- nefndar að Hliaðgerðarkoti "byrja 19. júní og' verða 2 hóp- KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS í Njarðvík e|r að Hlíðarvegi 38. — Sími 1284. ^ Opin á kvöldin. | . ,t ? Á Seltjarnarnesi er sameiginlegur listi Alþýðn- i"l('kksins, AJþýðubandalagsins og Framsóknarflokks- ins, Hsiabckstaíu'rinin er H. . D Alþýðnflokksmenn á "Séltjarnarnesi eru hvattir til að styðja þennan lista, log Jhafa isamband við kosn ingaskrifstofiina að Miðbraut 21, sími 25639. O Kósningaskrifstofa A^listans, Skipholti 21; er op- in frá kl. 1—10 alla daga, símar 26802, 26803 og 26804. — Skrifstofa A-listans vegna utankjörstaða- atkvæða er að Hverfisgötu 4 og er opin frá kl. 9—10 á kvoldin. Símar þar eru: 25718 og 25719. ar af eldrikonum. Þá mæður •rneð -böm sín, -eins og undían- farin sumur skipt í hópa. Kcmur sem ætla að fá sumardvöl hjá neÆndinni tali : sem fyrst við skrifstofu Mæðpastyrksnefridar að Njálsgötu 3, opið daglega fi*á 2—4 nema laugardaga. Sími 14349. SMURT BRAUD Sniítur — Öl — Gos OpiíT frá kl. 9. LokstS kl. 23.15 Pantið tímaniega í veizlur BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162, sími 16012. ? í París er. mikið rætt um lengd og lögun augmabrúna, hjá tískuteiknurunum. Nina Ricci hefur komizt að þeirri niðurstöðu að það sé þezt iað endurnýja tízkuna -frá því að amma var ung og því eiga augnabrúnir nú ,að veraörmjó- ar og langar. París '70.- —L A. Ihaídið bólt fóLli frá (fáu . niundi "spilla, , því löforðu-m- afi-lifa á • 'líkar fléstum-illa: Rollukárl. Anna órabelgur „Lassí byrjar í sjónvarpinu klúkkan sex, svo ég strýk bara að heiman þangað til." ? Það er hættulegt að lofa ot litlu fyrir kosningar. Þá ffeta ? Það er álltaf að verða dýr- einhverjir munað eftir loforð- ara að lifa. Samt eru þeir si- unum seinna ... fellt fleiri sem gera það . . , Náttúrugripasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í Réttarholti við Sogaveg — móti apótekinu —er opin öll kvöld frá'kl. 8-11, og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 2 —10. Aðgöngnmiðarnir eru happdrætti og dregið vikulega. Fyrsti vinningur er steingerð- ur fornkuðungur, ca. 2ja og hálfrar milljón ára gamall. finhimj&riffföi TIL SÖLU Birkiplöntur ai ýmsum stœrðum o. fl. JÓN MAGNÚSSON FRÁ SKULD Lynghvammi 4, Hafnarfirðl Sími 50572

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.