Alþýðublaðið - 25.05.1970, Side 4

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Side 4
4 Mánudagur 25. m'aí 1970 Berserkur veifar gipsfæti Ó- Mikið annríki var hjá lög- ; regiunni í Reykjavík um hel'g- . ina þrátt fyrir að engin stórtíð- - .indí gerðust. Víða kom til slags -iroála við veitingastaði eftir að . iþeim var lokað á laugardags- - kvöid. Talsvert mikil ölvun var víða í borginni á laugoi'dogs- kvöld og ikom víða til stimp- inga og heimjliserja a£ þeim sökutn -cg þurfti lögregian að stiila til friðar á mörgum stöð- um. Við eitt veitingahúsið varð lögreglan að hafa afs’kipti af viðskotsillum manni, sem á hafði runnið berserksgang’ur. Maðurinn var með gipsumbúð- ir á fæti, Þar sem hann er fót- brotinn. Hann var svo viðskota iHur við lögregl'una, að hún rveyddist til að járna hann bseði á höndum og fótum. í stimp- irjgunum mun fótbrotið hafa tek sig upp. Var maðurinn flutíur á slysavarðstofuna, en þar sem hann var f-œði .mikið öiyaður og-œsDár gat læknir á- slýsavarð- Stafunni ekkert aðhafzt og -neit aði að taka hann til rrreðferðar fyrr en af honum væri runnið æðið. Varð hann því að dúsa í fa'ng.ageym-i’u lögreglunnar nótt ina á enda án þess að fá lækn- ishjálp. — Ráðizt á úllenda Jronu ' £j A sunnudagsmorgunin var ' tfui’iorðin útlend kona, sem hér ’ier í hieimisókn að tak-a myndir - iaf Leifsstyttunni á Skólavörðu hciiti. Skyndilega réðst, maður að henni og hrinti henni -irm ikoil. Konan' m.un ekki hafa oneiðzt, alla vega ekki alvarlega. Sjónanvottur kom konunni til ihjálpar og gat hann lýst .órás- armanninum fyrir lögregilutnrii. Lögreglan þekkir árásarmann- inn af lýsingu. Náðu aðeins að jafna *□ Rúmenska ,liðið í heims- ma’eistarakepjlainnl 'í knaitt- spymu keppti i <gær við m'exí Ikanska klúbhinn Atlas og end- «®i leikurinn-með jafntefli 2:2. MINNIS- BLAÐ KVENNADETLD Slysavarn- ' iarfélagsins heldur fund rná-nu- daginn 25. þ. m. (í dag) í Slysa- va-rnahúsinu Grandagarði. -— Skemmtiatriði sönigur; karla- kór lögreglunnar og leikþáttur sem konur fara með. Konur fjölmennið. Stjórnin. ( t Kvenfélag Asprestakalls. Fundur í Ásheimilinu, Hóls- ' .vegi 17 n.k. miðvikudagskvöld 27. maí kl. 8. Guðrún Jóhannes- ..dóttir fegrun'arsérfræðingur leiðbeinir konum um sny-rtingu og val á. snyrtivörum. Félags- mál. Káffidrykkja. -Kvenfélag Fríkirkjusafriaðarins í Reykjavík •héldur’ fund mánudaginn 25. -þ,m. (í dag) kl. 8.30 í Iðnó 'uþpi. ' Jóhannes Sigurðsson, -prenteíi sýnir litskuggamyndir -er hariú nefnir frá Betlehsm til , Goigatá. Kbnur fjölmennið. Stjórniri. ÓTtAR YNGVASON héraðsdómslög/noður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNÐUHLiÐ 1 • SÍMI 21296 TÓNABÆB — TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. —. Mánudaginn 25. maí verður handavin-na, föndur, teikning, málun frá kl. 2—6. UMF. BRErÐABLIK efr,ir til íþróttanámskeiðs fynir börn og unglinga og hefst það mið- vikudagkm 27. maí naestk. — Námskeiðið verður síðan á mánudögum, rriiðvikudögum og föstudögum og skiptist þarmig, - kl. 2—4 fyrir 7-10 ára og Id. 4—6 fyrir 11—14 ára. Áætl'að vikur. Leiðbeinandi verður Haf- steinn Jóhannsson. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóð3 kvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu, Bókaverzl. Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Önnu Þorsteinisdóttur, Safa- mýri 56 og Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvikur Mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti byrja 19, júní og verða 2 hóp- SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos OpiS fra kl. 9. Lok?ð kl. 23.15 PantiS tímaniega í veiziur ar af eldri konum. Þá mæður með böm sin, -eins og undan- farin sumui' rikipt í hópa. Konur sem ætla að fá sumai-dvöl hjá neÆndinni tali sem fyrst við Skrifstofu Mæðnastyrfcsnefridar að Njálagötu 3, opið daglega frá 2—4 nema laugardaga. Sími 14349. , I □ I París er. mikið rætt um lengd og lögun augnabrúna, hjá tís'kuteiknurunum. Nina Ricci hefur komizt að þeirri niðurstöðu að það sé bezt lað endumýja tízkuna .frá því að amma var ung og því eiga augnabrúnir nú að vera örmjó- ar og langai'. París ’70. — I. A. BR AUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162, sími 16012. íhalldið þótt félli frá Ifáu mundi sp.illa, því loforðum- að lifá á ’líkar fléstum-illa: Rollukarl. FL0MNSTABFI9 KOSNIN G ASKRIFSTOF A ALÞÝDUFLOKKSINS í Njarðvík e?r að Hlíðarvegi 38. — Sími 1284. — Opin á kvöldin. | □ Á Seltjamarnesi er sameiginlegur listi Alþýðu- floikksins, Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokks- iins, listabókstafutrinn er H. □ Alþýðuflokksmenn á Seltjamamesi eru hvattir til.að styðja þennan lista, (og hafa samband við kosn ingaskrifstofuna að Miðbraut 21, sími 25639. □ Kosningaskrifstofa A-listans, Skipholti 21, cr op- in frá kl. 1—10 alla daga, símar 26802, 26803 og 26804. — Skrifstofa A-listans vegna utankjörstaða- atkvæða er að Hverfisgötu 4 og er opin frá kl. 9—10 á kvoldin. Símar þar eru: 25718 og 25719. Anna érabelgur „Lassí byrjar í sjónvarpinu klukkan sex, svo ég strýk bara að heiman þangað til.“ □ Það er álltaf að verða dýr- ara að lifa. Samt eru þeir sí- fellt fleiri sem gera það ... □ Það er hættulegt að lofa of litlu fyrir kosningar. Þá geta einhverjir munað eftir loforð- unum seinna .» . . Náttú r u gr ipasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í Réttarholti við Sogaveg — móti apótekinu — er opin öll kvöld frá kl. 8-11, og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 2 —10. Aðgöngumiðamir eru happdrætti og dregið vikulega. Fyrsti vinningur er steingerð- ur fomkuðungur, ca. 2ja og liálfrar milljón ára gamall. TIL SÖLU *] Birkiplöntur aí ýmsurn stærðum o. fl. : :] JÓN MAGNÚSSON :] FRÁ SKULD Lynghvammi 4, HafnarfírSI Sími 50572 I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.