Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 5
Mánudagur 25. maí 1970" 5 Alþýð u Úígefandi: Nýja útgáfufélagij Framkvæmdastjóri: I»órir SæmuncIsEoa Ritstjórar: Kristján Bersi Óiafsson Sighvctur Björgvmsson (áb.) Ritsíjórnnvfnlltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristiusson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albýðublaðsins Borgarstíórinn bak við Geir Sjálfstæðisanenn í Reykjavík reka kosningabar- I áttu 'sína nú eíkki utn onáMni Reykjavíkurborgar og f iþá 'síður um framboðslista sinn í heiHd. Þeir reka ¦ kösnihgabaráttuna um aðeins einn mann, Geir Hall-1 grímlsíson, borgarstjóra. I I borgarm'álaumræðunum í sjónvarpinu í gær sagði I Ingvar Ásmundsson, f jórði maður A-iistans, á þessa I leið: . ; :!"*MPI»'| „Sjálfstæðisflokkurinn stillir jafnan þannig til, 1 að mýr borgarstjóri taki við embætti snemma á" kjörtímabili. Prægð gamla borgarstjcrans er not-fl uð til þess að sigra í kosiningunum, en nýr borgar-1 stjóri síðan valinn án þess að spyrja háttvirta kjós- endur álits. Árið 1946 vann Sjálfstæðisflokkurinn nauman | sigur í bdrgarstjórnarkosningum. Bargarbúar ¦ héldu að þeir væru að kjósa Bjarna Benediktsson I borgarstjóra til fjögurra ára. Árið eftir var hann I orðinn ráðherra. . g Á árinu 1958 vann Sjálfstæðisflokkurinn ( sinn I glæsilegasta sigur í borgarstjórnarkcsningum und- ir forystu Gunnars Thoroddsen. Borgarbúar héldu 1 þá, aðþeir væru að kjósa Gunnar Thoroddsen borg-1 arstjóra til fjögurra ára. Tæpum tveim árum síð- tan var hann orðinn ráðherra. B Þótt svo færi, að Sjálfstæðisflokkulrinn héldi 1 meirihluta í borgarstjórnmni hafa kjósendur hans með hliðsjcn af fyrri reynslu ekki tryggingu fyrir § því, að núverandi boirgarstjóri gegni starfinu allt | næsta kjörtímabil." ) ¦ Þetta voru orð Ingvars Ásmundssonar um borgar-1 stjóriaframboð Sjálf stæðisflokksins, — orð og atbafn-1 ir. Það er rétft, sem Imgvar benti á, að Reykvíkingar I hafa enga trygginigu fyrir því, >að Sjálfistæðisflokkur- 1 inn að venju ráði ekki nýjan borgarsfjória án þess að leita áliítis Reykvíkinga á miðju þessu kjörtímabili. I Þrátt fyrir það að Geir Hallgrímsson (hafi verið óspar I á yf irlýsingarnarIhefur hannekki ennfengizt til þess » að lýsa' iþví yfin hvort hanh ætli að gegna borgar-1 stjóraembættinu út allt íkjörtímabilið fái hann átt-1 unda m'anninn kosinn. ¦ Og, hver er það þá, (sem Sjálflstæðisflokkurinn I hyggst láta ítaka við borgarst jóraerhbættinu eftir ¦ kosnihgar? Er það Albert Guðhiundsson? | Prúbmannlegt og sanngjarnt" í gær efndi öflugasta f jölmiðlunartæki þjóðarinn-1 ar, sjónvarpið, til dagskrár um borgarmál Reykjá- ¦ vlkur. í sjónvarpinu fengiu framíboðsaðiilar allir.jöfn 1 tækifæri til þeste að kynna frambjóðendur sína í 1 iReykjavlík og skoðanir á iborgarmáílium. Þar sátu aíll- ir við sama borð o)g einn aðilinn gat ekki yf irgnæft annan í sfcjóla óhófslegs fjárausturs til áróðurs. • Af fhálf u A-listans kom f ram í sjónvarpinu það fólk, er skipar f jögur efstu isætin á framiboðslista Alþýðu- flokiksins. Þétta fólk bar vfesufegia iaf fyrir prúð- tóanníUega framkomu, málefnlallegan og sanngjarnan miálflutning. Það var Allþýðuíflokíknum, jafnaðarsitefn-1 unni og samborgurum sínum öllum til sóma. ¦ ERLEND MÁLEFNI m r vao gera ora ósendurnir í brezku kosnin gunum í ? Skyndileg fylgisaukning brezka verkamannaflokksins, er veldur því að Wilson áræffir nú aff ganga til kosninga, sýnir einnig að þeim brezkum kjós- endum fer fjöigandi, sem fær- ast á milli og eru ekki bundn- ir neinum ákveðnum stjórn- málaflokki. Sé að marka skoð- anakannanirnar hafa 10—12% kjósenda skipt um flokk á fá- einum vikum. Og auðvitað er engin trygging fyrir því að þessi sami hópur færist ekki aftur til íhaldsflokksins. Þetta gerir úrslit kosninganna 18. júní langtum óvissari en yfir- burðir verkamannaflokksins núna gefa til kynna. Nú er það lj óst, »ð megin- hluti þessa „nýja" fylgis verka- miannaflökksms eru gaTnlir 'kjósendur flokksins, sem hafa látið óánægju sína koma fram á árunum 1967—69 með því að segjast styðja íhaldsflokkilnn í Skoðanakönnunum, en sdtja heima við sveitastiórnarkosn- ingar og aukakosningar. Frá ánamótum, þegar líklegt fór að verða að almennar þingkosai>- ingar væru á næsta leiti, hafa þessir kjósendur snúið aftur til föðinrhúsanna, fyrst hikandi, en síðan með auknum þunga. Sérfræðingar telja að í mesta lagi 5% kjósenda séu mitt á milli flokkanna. Færist þessir kjósendur til hægri, eins og þeir gerðu 1&59, þýðir það stór sigur fyrir íhaldsflokkinn. 1966 halla'ði þetta óráðna fólk sér til vinstri og "Wilson fékk næstum . því 100 þingsæta meirMuta í neðri deildinni. Það eru sem sé óflokksbundnir miðjumenn, sem raunverul'ega ráða úrslit- um kosninganna — og það er um atkvæði þeirra, sem kosn- ingabaráttan stendur. Spurning in er sú, til. hvorrar hliðar halla þeir sér nú. Það er alltaf erfitt að fimna þetta millibilsfólk, og eraraþá eTfiðara að komast að því, hvað ráði afstöðu þess. Flestir gera þó ráð fyrir að þessi hópur sé „að eðlisfari" frjálslyndir í- haldsmenn eða frjálslyndir framfaBasinnar, sem hefðu margir hverjir kosið frjál'slynda flokkinn, hefði hann haft ein- hverja sigurmöguleika. Sé þetta rétt leiðir trúlega af því að það sé málflutningur stjórnar- andstoðunmar hverju sinni^ sem ráði þvi, hvort þessir kjósendur vilji láta „ófuBkomma r,íkis- stiórn" víkja fyrir „ófullkom- inni stjórnarandstöðu". Gera má ráð fyrir að í kosn- iwgabaráttunni leggi íhalds- • menn höfuðáherzlu á fjóra Harold Wilson. Edward Heath. málaflokka — í von um að vinna atkvæði þessara óráðnu kjósenda. Það eru verðlaigs- og kaupgjaldsmál, skattamál, verk föllin og allt það sem felst í orðunum "lög og regla". AJlt hefur þetta skipað mikið rúm i mál'flutnia'iigi íhaldsmanna síð- an í vetur, en skoðanak'annanir benda til að árangurinn hafi enn ekki orðið sérlega mikill. Stefna íhaldsmaninia virðist ekki aðeins hafa þjappað göml- um, en óánægðum kjósendum verkamanniaflokksins, saman umhverfis Wilson, heidur benda yfirburðir verkamannaflokksinis í skoðanakönnunum til þess að óflokksbundnir mi'ðjumenn. kjósi eins og er stjórnina frem- ur en stjómarandstöðuna. Líkurnar á snöggum umsklpt um íhaldsflokknum í vil á næstí'J vikum eru ©kki miklar — jafnvel þó að margt sé vatr» á myllu íhaldsflokksins (verð- hækkanir, verkföil og ólgan út af heimsókn su'ður-afiríska krikketliðsins), en þó má gerá ráð fyrir iafnari úrslitum en, skoðanakannani'rnia'r benda til.' Það er almennt álitið að "í kiölfar launahækkananna, sem. átt hafa sér stað síðlistu sjö, átta mánuði komi verulegar, verðhækkanir í sumar pg haust. En fjárlagafrumvaa-p Jenikins, sem var lagt fram í apríl, 'eyði- lagði þetta vopn þó að mestu leyti í höndum íhaldsmanna. Þeir höfðu búizt við kosrai'nga- fiárlögum, sem ýttu undir verð bólgu, en það hefði gefið þeinl ástæðu til sóknar gegn efraa- hagsstefnu r íkisstj órnarinnar. En fiárlögin feragu góðar við- tökur — einkum meðal þeirra sem standa mitt á milli hægri og vinstri. í heild voru fjárlög- in mjög varfærni®l>eg. Verð'-' bólga í Bretlandi er ekki mjög mikil samanborið við önnuK lönd, og aðgerðir ríkisstiórnar- innar hafa vakið traust matnnai. íhaldsmenn tala því fyrii" daufum eyrum kiósenda, þegaiv þeir saka ríkissti órniraa unt getuleysi og ábyrgðarleysi í efnahagsmálum. Fram hjá þv£ verður ekki komizt að ríkis- sti'órnin hefur breytt nærri 700 míllión punda /i'iðíSkiptiahaitl'ai á stiórraarárum íhaldsflokksina í næstum því álíka mikinni hagnað. Um leið hefur ríkis- stjórninni tekizt að gena laaid- ið næstum því skuldlaust. I verðlagsmálunum á varka- mainnafloklturinni einnig mót- leik. Forysta íhaldsflokksins hefur um skeið haft uppi hug- myndir um að koma á virðis- aukaskatti og draga úr niðui'- greiðslum á landbúnaðarafurð- um. Nai íhaldsflokkurinn yöld- um og verði þessar hugmyndir' fram'kvæmdar yrðu atfleiðing- larraar verulegar verðhækkanir. Eins og að líkum lætur hef- ur íhaildsílokkurinn lofað að draga verulega úr sköttum, en þetta loforð virðist ,þó ekiki ætla að ná fylgi tdl flo'kksjnsi. Það er ekki traustvekiandi að um leið og flokkurinn lofar a'S lækka skattana viil hann taka upp á ný kostraaðarsama her- setu í löndum Asíu. Aðeins í sambandi yið verk- föllin má gera ráð fyrir að íÍTaldsflokkurínn hafi óflokks- bundnu miðiuna á siiiu bandi'. Skoðanakannanir sýna iað mikill meirihluti fólks ert fylgjandi aðgerðum til aðl Framh. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.