Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 8
8 Máfit@aiag<ur-25*.<~maí 1970 .íRff Jóhatina í lótusstellinguriuim. ¦ ¦.; ..... ¦;,¦.¦ . .¦¦¦¦. ¦ Jrú Jóhanna Tryggvadóftir spjallarum Heilsurækfinar júdo og hathayoga Hér sjáum við þjálfaraflokkinn á æfingu.— „Þeir ei sannarlega þjóðfélaginu til stórsóma." Og í „pashimottanasana". Vísindi hei Og í brú. Þetta er afbrigði af brúnni. ? Að viðhalda fullum andleg- um og líkamlegum 'krafti til 75 ára aldurs — er (það kannski ekki verðugt keppikefli?" En við verðum að bíða í 30 ár til viðbótar ef við eigum að láta Jóhönnu sjálfa sanna, að það sé hægt. Hún er reyndar glæsileg aug- lýsing fyrir HEILSURÆKTINA eins og er. Fjörutíu og fimm ára gömul og sjö foarna móðir með lipran, stæltan og sveigj- anlegan líkama sem hver ung ! og hraust stúlka mætti vera ! fitolt af. „Líkaminn er musteri sálar- innar sem við höfum ekki leyfi i til að vanrækja. Hann á að vera |. starfstæki, auðsveipt starfstæki, i en ekki hindrun. Það er sorg^ ! legt að sjá fólk um iþrítugt með [ fiimmtugan skrokk þegar maður r veit, að foað er.eins auðvelt að snúa íþessu við. Líkaminn er ungur eða gamall eftir ástandi . sínu, . ekki árafjöldanum sem | maðurinn hefur lifað". Qg hví sfcyMuin við einskor.Sa okkur við 75 ára markið þegar '.. japanskiri júdomeistarar segja, . að iþá merku iþrótt.imegi iðka með göðum árangrí a. m.. kv frá .-. sjö-ára aldri til sjötíu og.:sja?. „Það, er algerlega. ástáeðulaust- að iáta- Mkamanhvgrotna nj3úr,<i þó áð h'ahhvéldistf', rfullýrðir-Æó^ hanna 'af heitri sannfæringu. FJOLGUNIN A 2 ÁRUM: ÚR 4 UPP í 700 Fyrir rúmum tveim árum eða- í janúar 1968 hóf Heilsúræktin göngu sína þegar Jóhanna tók fjórar konur til fojálfunar í eins konar kerfi sem hún hefur sett saman úr júdó og hathayoga. Og þótt unnið væri í kyrrpey, sýndi eftirspurnin brátt, að full þörf var fyrir iþessa nýju stofn- un — á einu ári fjölgaði iðk- endum úr fjórum upp í fimm hundruð, og eftir tveggja ára starf er talan komin fast að sjö hundruð og húsrýmið í Ar- múla 14 leyfir ekki frekari þenslu. Fullskipað er í flesta flokkana nema fyrir konur á ald ursskeiðinu 60—75 ára, og eins er hægt að bæta við fleiri karl- mönnum. „Þú getur ekki ímyndað þér það sálarstríð sem ég háði áður en ég þorði að byrja á .foessu", játar Jóhanna. „Hver. var ég og hvað var ég, að ég færi aS taka upp á sliiku? 'Hvað held- urðu eiginlega, að þá sért?' spurði ég sjálfa mig oít á dag, en hugsunin lét mig aldrei í friði. Ég á ákaflega erfitt með að lúra á hlutum. sem ég held, að aðrir geti foaft gagn af. Og það er. ómögulegt að sitja bara aðigerðalaus s>g bíða eftir, að einhveróir: aðiir, taki sig til og^ geri það serh. maður sér, að *er brýn nauðsyh. "Sjálfstraustið..vary ekki ýkja mikið iþegar ég hófst handa, en maðurinn minn hvatti mig eindregið og hefur verið min styrkasta stoð bak við tjöld in frá upphafi". Og maður Jóhönnu er Jónas Bjarnason 'kvenlsöknir sem hef ur góða aðsíóðu til að dæma um þörfina fyrir líkamsþi'álfun hjá þeim fjölmörgu konum í mismunandi aldursfiokkum er hann tekur til Skoðunar í starfi sínu. Hann leggur sjálfur stund á þjálfun í Heilsuræktinni þrisv ar í viku ásamt níu öðrum lækn um sem þar eru fastageslir. HAMARKSNYTING HUGAR OG LÍKAMA Nú ber ekki að skilja þetta svo, að Jóhanna Tryggvadóttir hafi ekki haft góða þekkingu á því sem hún var að gera þegar hún fór að leiðbeina fólki í þessu þjálfunarkerfi. Hún hefur iðk- að margs konar íþróttir og lært hatbayoga undir handleiðslu indverskra yoga í New York, auk þess sem hún ihefur gráðuna ¦ 1. dan í júdó og getur ein ís- ienzkra 'kvenna borið Svarta beltið. Hún leggur stund á .iúdó-. þjálfun þrisvar í viku hjá júdó- deild Ármanns, ogalltsém huri kennir öðrum, hefur hún þraut reynt á sjálfri sér með mjög jákvæðum árangri. . ,jtg vildi .óska iþess,. að;sémi liestir íslendingar færu> áð kynna sén.af eigin raun .þ%SEa dásamlegu íþrótí", segir hún. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.