Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 9
Mx$m&gmfó$SmBfe !t§W rU eru hver öðrum fórnfúsari, viljugri og duglegri, Myndir: Gunnar Heiðdal. það er 'hann greiðir mánaðar- lega? iÞað fyrsta sem gerist þegar sótt er um þátttöku, er að um- sækjandi útfyllir eyðublað með ýmsu.m spurningum varðandi al mennt heilsufar. Þebta eyðublað fara læknar Heilsuræktarinnar yfir og athuga hvort ástæða þyki til sérstakrar læknisskoð- unar áður en þjálfun er hafin. Síðan er hver umsækjandi vigt aður og mældur og færður inn í spjaldski-á sem ævinlega er til taks þegar gera þarf samanburð á líkamsástandi hans í byrjun og framförum efíir því sem þjálf unin fer að hafa áhrif. . Eftir iþriggja mánaða byrj- endanámskeið er iðkendum skip að í framhaldsflok'ka eftir hæfni líkama sinna og þoli. „Hver maður kemur tvisvar í viku", út skýrir Jóhanna, „og getur verið allí frá einni klukkustund í hvert sinn upp í a. m. k. tvær, eftir þvá hvað ihann vill nota sér mikið af þeirri þjónustu sem við 'getum veitt. Við troðum aldrei neinu upp á neinn, en gefum leiðbeiningar fúslega. Við mælum með grænmetisneyzlu og höfum út'búið megrunaræfing ar og matseðil fyrír þá sem vilja grenna sig, auðvitað í samráði við læknana okkar. Annars er það venjan, að fólk bæði hækk- ar og grennisí við iþessar æfing- ar. Margir hækka um 1—3 em, og það ei- aðallega vegna þess að hryggurinn verður beinn og sveigjanlegur. Sívo léítast flestir jafnt og þétt, mittið mjókkar, m.iaðmir grennast, upphandlegg - ir . og ..læTi: Það er sannarlega ánægjulegt að sjá.þá breytingu sem verður. á útliti, vexti og limaburðii' að ékki sé minnzt' á¦'• ; gleði þeirra sesrn uppgötva,' að' það. er ihrein uríun,:a𠦕ve'ra 'til þegar likamínn ér- sterkufj mjúk-. ur og stæltur og maður vaknar „Júdó er annað og meira en kerfi snjallra glímutaragða; það er Wgmálið 'tírai hámarkjsnýtingu hugar og líkama. Skynjunin verður skarpari og næmari, við- brögðin skjótari, og maðurinn fær síaukið vald yfír sjálfiim sér ög hæfni til að þola álag og erfiðleika. Andinn. í júdó- er þrautseigja og þolinmæði. AMt sem' lærist ' í orkunýtingu og mjúkum ; og -snöggum viðbrögð- um,'kemur í góðar þarfir í lífs- baráttunni-siáifri engu sí'ður en giímunni. Júdó er sérstakt við- h'orf; íil lífsins, andlegt, sálrænt og líkamlegt, og dýpt þess og víð átta er takmarkalaus". í ¦ ; Þjálfarar Heilsuræktarinnar eru nú orðnir 19 talsins, og Jó- hanna annast þjálfun-þeirra, en hefur ekki .lengur tíma til að leiðpeina éirinig' öðrum flokk- um. "'„Aðalþjélfararnir okkar eru fólk rsem ég treysti: fullkomíega, þeirleru hver öðrurn fórnfúsari,. viijugri og duglegri, sannarlega þjóðtfélaginu til sómia. Þeir 'hafa fullt frelsi til að koma með sín- ar .hugmy'ndir," óg þver þeirra hefur. mikið.að.gefa". '.'. •¦ Þess má geta, að'enginn sem • starfar 'hjá Heilsuræktjrini, tek- ur eyri.'fy.rir. vinriu sina. „Þannig. getum við. 'haldjð .kostnaðinum í algeru lágmá'rki-.-fyrir þá sem ' leita til-: 'okkar.' S.I. víp . fekjum 'láumfyrrr .vipriuria.íikkcrri myndí ' þetta. ver.ða.of dýrf.fýrrr.marga". HjvaSJ fær sá .sern-- innritar si-g hjá ;.Heilsuræktinni fýrir > gjald á morgnana glaður og heilbrigð- , ur eftir djúpan og kyrrlátan svefn. „Hver tími byrjar á 'upphit- un' eða æfingum sem liðka alla vöðva líkamans frá hvirfli til ilja. Svo koma fallæfingarnar úr iúdókerfinu, síðan júdó- og hathayoga-æfingar í ýmsum samsetningum. Við leiðbeinum fólki um rétta öndun, að nota öll lungun,. en ekki aðeins þessa grunnu brjóstöndun sem er alltof algeng, einkum meðal kvenna. Að æfingunum lokn- um, og því harðari sem þjálf- unin er, þeim mun meira eykst þrótturinn, tökum við djúpa slökun sem veitir bæði sál og líkama unaðslegan frið. „Eftir einnar klukkustundar þjálfun og slökun kemur gufu- bað sem fólki er frjálst að vera í eins lengi og því líkar. Síðan getur það láíið pakka sig inn í teppi og legið í slökun ef tir vild. Þá stendur öllum'til iboða 'Geir- laugaráburður' svonefndur sem við skírðum í höfuðið á Geir- laugu Filippusdóttur, hinni öldnu grasakonu. Hann er sérstaklega áhrifaríkur til að mýkja liða- mót og stirða vöðva. Loks er steypibað, og eftir það geta þeir sem vilja setið og spjallað sam- an í setustofunni okkar, fengið sér te, kaffi eða jurtate, ihrökk- brauð og ost. Dömurnar uim sextugt og þar fyrir ofan fá ekki að borga fyrir kaffið sitt og veitingarnar ¦— við metuin svo mikils þennan kjark þeirra að koma til okkar í þjálfun, að iþað er oKkar heiður að mega bjóða þeim upp á kaffisopa þeg- ar þær vilja". HEILBRIGÐI SALAR OG LÍKAMA Gjaldið fyrir alla þessa þjón- ustu er aðeins 500 krónur á mánuði, og þeir peningar renna til að borga ihúsaleigu, gufu- taöð og önnur böð, svo og ýms- an kostnað sem rekstrinum er samfara. „Sumum Iþykir þetta dýrt, en við getum ekki með nokkru móti haft það lægra, þó að allir gefi vinnu sína. Við þurfum að stækka við okkur til að geta annað eftirspurninni sem eykst ótrúlega með hverj- um mánuðinum, og við höfum beðið um lóð til að byggja yfir starfsemina ög ' vissan fyrir- greiðslu af hálfu yfirvaldanna. Ekki neinar styrkiveitingar samt; við viljum ekki eyri í styrk. Mér finnst eiga a'ð' styrkja þð sem þurfa á ihjálp að halda, eldra fólk, sjúklinga og aðra sem eiga við örðugléika að etja og geta ekki bjargað sér sjálfir, en ekki fullfrísku ¦ föllii. Én af bví' að' þetta getiir talizt heilsu- vernd í þágu almenriiiigs, virð- ist ekki ósanngjarnt að biðja unv lóð til að' geta byggt'yfir" starfsemina einhvers staðar inn an borgarmarkanna ;og lán sem við munum borga ihvern eyri af með -tíimanum. l?etta-er-allt 1 þróun hjó' okkur., iog viS.:verð- um vönvið - góSan-iárahgur sem-. við :fy.lgjumst-með-afvgléðivog þakklætii Suixjir„ riafa; haldið; áð við værum með trúarbrðgð af^ einhverju tagi, vegna þess að grunnurinn undir bæði júdó pg yoga er andlegs eðlis, en ég vil heldur kalla það vísindi heil- brigðs lífs. Ef heilbrigði sálar og líkama flokkast undir trfti arbrögð, skal ég þó fúslega játa, að við boðum hina fornu trú á 'heilbrigða sál í riraustum lík- ama' ". — SSB ^ywwvwwwvwvwwvwwwi/wwvwvwvwwv^^ SINGERer sporum framar saumavél f ramtiöarinnar Nýr heimur hefur eirtnig opnazt yð'ur með Singer 720 nýju gerðinni, sem íæknilega hæfir geimferðaöldinni. ^: SJálfvirk spólun. rf; Öruggur teygjusaumur. :;: Stórt val nýrra nytjasauma. ;;; InnbyggSur sjállvirkur hnappagatasaumur. ¦:¦. Keðjuspor. Á Singer 720 fáið. þér nýja hluti til að sauma hringsaum, 2ja nála sauma, földun með blind- saum og margt fleira._____________^^^^ Skoðið Singer f sýningarbás nr. 66 Heimilið —- „veröld innan veggja". Singer 237. Singer 437. Sölu- og sýningarstaðlr: Liverpool Laugav. 20, Gefjun ISunn , Austurstræti 10, Dráttarvélar Hafnarstræti 23, Rafbúð SIS Armúla 3 og kaupfélög um land allt. Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp í nýjar. Nmmmmmmmmimmmmmmmmmm Starfsstúlknafélagið SÓKN Orbsertding til félagskvertna: í>ær félagskontiir sam áihuga hafa á að dvelja í sumarhúsi fé'lag'siiis 'í Ölfusborgum í sumar eru'be'ðnar að snúa sér til skrifstofu féliagsins Skólavörðustíg 16, sími 25591, mteð umsóíknir sínar. . Vegna mikillar aðsóknar er nauðsynlegt að umsóknir berist sem fyrst. Starfsstúlknafélagið Sókn. ¦ • ¦ Áugíýsingasíminn er 14906 .¦ . ¦ r ; •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.