Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 11
v ii Mánudtogur 25. maí 1970 11 WILSON Frh. af bls. 5. koma í veg fyrir verkföll. Hiíns vegar er líklegt að fáir sam- þykki að tillögur íhaldsmanna. í því efni séu framkvæmanleg- ar. Þær raddir fá þvert á móti sífellt meiri hljómgrunn, sem halda því fram að slík lög yrðu ekki aðeins óframkvæmanleg, heldur yrðu þau beinlinis til þess að auika enn á ókyrrðina á ! vininumarkaðnum. Þótt íhalds- . flokkurinn hafi samúð m&nna l með sér í þessu máli, er mjög i vafasamt að það dugi til jþess að fá órk&na kjóssndur til að I styðja Heath í kosningunum í ; júni. Þá er loks komið að mála- - flokknum „lög og regla'11 og þau mála kunna að ráða úrslit- - um um það, hvort Wilsón kigr- ár eða tapar í orrustunni. Þessi , mál kann að bera hæst í kosn- ingabarátitunnii vegna þess að búizt er við að heimsókn suður atfríska krifcketliðsins í byrjun. næsta mánaðaa- leiði til mik- illá mótmælaaðgerða, sem ^ stándi allt. til kosningadags. . '. Æ,tla'má.að fæstir af miíðju- ! kjósendunum séii sammála í- haldsm-önnum um það, að halda beri áfram íþróttasainskiptum. .við Suður-Afríku, hvað i sem það kosti. Og trúlega s(yðja I þeir ekki heldur afstöðu þfeirra *tíl Ródesíumláls'ins eða kyn- ; þáttavandamálanna í Bretlandi sjálfu. Og þess sjást heldmj eng Jn merki að barátta íhalds- • ins'fyrir lögum ag rétti í.ni'x-' • on-stíl ¦ hafi fengið hljómgrunn utain hjá hörðustu íhaldsmönn- um. En þstta kann að breytast ; þegar átökin byrja eftir leina : til tvær vikur á kr:fcketvöillum | Bretlands og umhverfis þá. — : Heimsókn suðurafríska krikket '< liðsins kann að kosta Wilson i völdin. Pull hætta er á áð í- : haldsmsnn telji ríki'östj órnina ¦ bera ábyrgð á því, ef til átafca ' kemur. Þetta kann að kosta . hann fylgi miðjukjósendanna | — og þar með sigurinn í kosn- " irígunum. (Arbeiderbladet/ Bengt Calmeyer). VÍKINGUR ¦ •Prtamhald áf bls. 12. vel, var virkur mjög á miðj- unni, o.e skaut á markið. Matt- •hías Hallgrímsson áíti gott skot framhjá marki, og gaf skömmu síðar laglega afiúr fyrir sig á Eyíéif, en hann skaDaði yfir. Á 10. mí'h: gaf Hafsteinn Tómas- son, mjög góður framvörður V'k ings, vel fyrir ti.l Hafliða Péturs sonar, sem skaut, en ma:.'kverði Akraness tóksí að stýra 'bolí- anum út fyrir stong. Kári Kaab- ¦er ¦ átií gotí skot framhjá, og skömmu seinna var einum: V'k- ingnum brugðið inni í vítateigi Akraneirs. Rafn Hjaltalín benti mönnum á að halda leikndm á- fram eins og ekkert hefði í skor^ •izt, en það skal viðurkennt, að hann var nær atvikinu ,og .því í betri aðstöðu en undirritaður til að sjá hvað skeði, en það var óneitanlega „vítaspyrnulykt" af því. Síðari hluti seinni hálfleiks var jafnari en leikurinn hafði verið fram að iþví, og heldur elcki nærri eins skemmtilegur. Allmikið þóf varð í. leiknum, en það breytir :ekki því,; að þetta var einn 'allra skémmlílegasíi leikur, sem sézt hefur hér lengi, og væri maður Víkingur, liti framtíðin bara vel út. — gþ KR Framh. af bls. 13 Það fór reiðialda uim við- stadda KR-inga, leikmienn og láhorfiendur, þegar KR skoraði mank á Ifyrstu mínútu.m síðari ihé.lfleiks, en dómarinn dæmdi það ógilt, seim var alveg hárrétt. Markvörðurinn 'hafði ihönd á knettinjuwi, en KR-ingum tókst aff krækja í hann og leifca inn í markið. Akureyringar urðu nú ekki síður sárir sköimml'ji síðar þegar Hiermanni var torugðið inni í vítatejgi, en dómarinn t-aldi ekki ástæðu til að dæma • Þegar liða tók á siðari háif- leik var.orðið greinilegt að KR ingar voru betra liðið á vell- inu'm. — vörnin örugg, og sí- felld pressa á Akureyrarmark- ið. Haildór Björnsson átti fast og. gott skot á markið, en yfir, og skörranu; isíðar björguðu Ak- ureyringar á línu. Loks, t:'u mÍTiútum fyrir leik?!ok, tókst KR-ingum að varna því að bæði stigin len4l i norðan lands, og ynr b^ð EUert Schram, sern skór aði beint úr aukaspyrnu. Spyrn an var af nokkru færi. og mark vörðurmn greip reyndar bolt- «nn. en missti hann undir sig. Þegar honum tókst að ná hon- um aftur var hann greinilega kominn' ihn fyri'r linu.na, ág jafn+efli var staðreynd. A"ik þeirrR. scm fyrr eru rtrifr«dir. var E^ert Schraim bezti mafyur KR-liðsins. Það er að seg.ia ©f frá er talinn mark- vörður KR. Magnús Guðmunds- son sem var tvímælalai.-ist bezti rrq?!nr vallarins. Hann er mjög ömggnr í markinu, hefur góð grio og ú'hlaup, en stunduml nokkuð „kiídur", og gsrir þá ýim.'«-.'egt. srm fær k.^'t vatn til- að renna milli skinns og hör- unds KR-aðdáenda í áhorfsnda- hópi. Kári Árnafon var bezti rháðiur Akureyrarliðsins. fljótur og laglnn, og einnig átti Magn- ús Jónatansson ágætan leik, enda bótt þeir Halldór Björns- p.on pldun-. mjög grátt silfur ?p,Trm. og sæiu hvor um ann- an, ef svo má segi^. — gþ. Boðhlaup... Framh. af bls. 13 2 mín. 34,1 sek. Svteil Ármanns sem hafði forystu eftir fyrsta flprett var í öðru sæti á 2:40 9 ¦mín. Sveit Breiðabliks hljóp á 2:42,3 mín., en sveit ÍR gerði ógitt. Sigurvegarar KR eru: Halldór Guðbjörnsson, Ólafur Guð- mundsson, Úlfar Teitsson, Ei- ríkur Þorsteinsson, Friðjón Har áldsson, Örn Petersen, BJarni Stetfánsson, Einar Gíslason og Grétar Gjuðanundsson. Vonandi verffljr þetta hlaup fþ'áttur í borgarlífinu framvegis svo skemmtilegt; sem það er. Sveinn Björnssön afhenti sig- .urvegurun^m bikar,1, sem keppt er um,.en hann:gaf Álafoss;;— Bæjarstjórn... Framhiald af bls. 16. eru í aðalatriðuim þær söimu og hjá Dagsbrún. Kröfurnar og verkfallsheimild vár ' samþýkkt á fundi sJ. laugardág, þannig að ekki hef ur enn reýnt á samn ingsvilja bæjarstjórnar Neskaup Etaðar, en Árni kvaðst ekki kvíða þeim samninguim þar sem (bæjarstjórnin ihafði í síðasta verkfalli gengið að öllum kröf um verkalýðsfélagsins eftir viku verkfall. — Sýning... Frámhald af bla. 1. Margir sýnenda hafa þegar' selt mikið í gegnum síniar déild ir, efnkum er þetta áberandi í hei'milistækjum hvenakonar. f dag kl. 4.30 verður tízíku- sýning, ennfremur á morgun og hinrt da!ginn. í á&g M. 6 hæld ur Daði Ágústssön erindi úm heimilislýsinigu. Dregið hefur verið um saum- vél á sýninigunni, númerið er 13535 og vinningurinn ósóttur. Strákar í Hveragerði slálu áfengi ? Aðfaranótt laugardagsins var stolið nokkru' magni af áfengi að verðmæti um 15.000 ikr. á hótelinu í Hveragerði. — Ltigrögilan á Selfossi tók málið til rannsóknar og komst að iþeirri niðurstöðu, að nokkrir strákar í þorpinu heifðu verið þarna að verki og fannst nokk- ur hluti áíengisins í fórum 'þeirra, en nokkurn hluita þess toöfðiu strtákarnir drukkið. — Sjálf boðaliðar ? Vinnum öll að glæsilegum sigri A-Iistans í borg- arstjólrnarkosniiigunum 31. maí. Þeir sem vilja lána bfla sína á kxördag og vilja vinna fyrir listann viífr ýmiss konar störf, hafi samband við slo-ifstofu AI- þýðuflokksns í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 15020 og 16724, sem fyrst. Félag starfsfólks í veitingahúsum. FÉLAGSFUNDUR verður haidinri að Óðinsgötu 7, annað kvöld þriðjudaginn 26. m'aí kl. 9. Dagskrá: . i Umsókn stúlkna, sem 'sótt haf a námskeið Matsveina- og veitingaþjónaskólans um I inntöku í sérdeild innan félagsins. Stjórriin \ Tilboci óskasf í nokkrar fóllksbifr'eiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðviikudagiinn 27. maí kl. 12—3. Tilboðiin verða opnuð á skrifstofu vorri Aust- .. urstræti 7 kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna SumamámskeiB fyrir börn Fræðsluráð Reykjavíkur hefur ákveðið að etfna till Suraarn'ámskéiða fyrir börn, sem nú eru í 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna í Reykjavíki Námbkieiðin verða tvö og 'stanídla í 4 vikur hvort. Hið fyrra stendur frá 2. júrtí til 26. júní, en hið s"íðara frá 29. júrtí til 24. júlí. Daglegur kenrtslutími hvers nemanda verð7 ur 3 Mist., frá U. 9—12 eða 13—16. Kenrtt verður 5 daga í viku. Kennslustaðir verða Breiðagerði'sskólinn og Laugarniesskóli 'og fteiri skólar, e(f þörf kref- ur. Verkefni námiskeiðanrta verða: Föndur, íþróttir og leikir, hjálp í viðlögum, umferðarfræðsla, náttúruskoðun, kynning á borginni, heimsóknir í söfn, leiðbeiningar um ferðalög o. fl. Náiriskeiðygjald er kr. 500,00 og greiðist við inrtritun. Föndurefni innjifalið. Innritun f^T fraim í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarniargötu 12, dagana 27. og 28. maí n.k. kl. 16—19. Fræðslustjóxinn í Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.