Alþýðublaðið - 25.05.1970, Side 12

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Side 12
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON sjw * * í IPROTTIR í þeíta sinn bjargaði markvörður Akurnesinga. - Akurnesingar lutu í lægra haldi íyrir góðu Víkingsliði □ Það var ánægjulegt hljóðið í gðmlu Víkingunum. sem komu til að horfa á sína menn leika gegn Akurnesingum,- eftir leik- inn, því hinir ungu og -snjöllu Víkingar sigruðu hið Ieikreynda lið ÍA með tveim mörkum gegn engu, áttu leikinn, og hug og hjarta flestra áhorfenda, enda var ieikur þeirra i fyrri hálfleik með því betra, sem hér hefur sézt. um Iangt skeið. Akurnes- ingamir náðu sér alls ekki á strik í fyrri hálfleik, og það var aðeins í fimmtán mínútur í siff- ari hálfleik, sem liðið sýndi þá frammistöffu, sem svo sannar- lega var búizt við af því. Víkingarnir voru skotglaðir í meira lagi- í iþessum leik — skutu oft óvænt langt utan víta teigs — og það borgaði sig. Tvö mörk, skoruð nákvæmlega eins af nákvæmlega sama stað, urðu uppskeran af djarfleguim sókn- arl'eik Va'kings í fyrri 'hálfleik, og væri þess ós'kandi, að skot sem þau, sem Víkingarnir sýndu í þessum leik, sæjust oftar hjá knattspyrnumönnum okkar. Þá yrði minna um klúður uppi við mörkin. Hinn geysiharði vinstri út- herji Víkings, Hafliði Pétursson, skoraði fyrra markið á 11. mín. fyrri hálfleiks. Boltinn barst upp miðjuna, allt upp undir víta teig Akurnesinga, og þaðan kom sending til Hafliða, sem hafði fylgt eftir sókninni út til vinstri. Síðan kom þrumuskot með vinstra fæti, sem fór frarwhjá markverðinum, og í -hornið fjær. Þetia var fallegt mark, og vel að því unnið, en vörn Akurnesinga brást hörmulega þarna. • Vörnin brást þarna, og það varð einnig uppi á teningnum fimmtán mín. seinna, en þá skoraði Jón Karlsson síðara markið fyrir Víking. Jón lekk boltann svo til nákvæmlega á sama stað og Hafliði áður, og enda þott færið væri nokkuð langt, skaut Jón á markið þrumu skoti. Og hvað skeður — bolt- inn fór framhjá markverðinum, og hafnaði í netinu svo að segja á sama stað og í fyrra tilvikinu, Víkingarnir héldu áfram að skjóta, en ekkerí skot varð mjög hættulegt aftur í fyrri hálf leik, en hélt þó mönnum við eín ið. Víkingarnir voru sterkari á miðjunni allan fyrri hálfleik, en leikur A'kurnesinganna var í moium. Aðeins eitt gott tæki- færi féll Akurnesingum í hlut, en þá fór líka gott tækifæri for- görðum. Guðjón Guðmundsson gaf vel fyrir markið, vinstri framvörðurinn skallaði boltann aðeins of hátt, svo að hann fór yfir þverslá. Fyrstu fimmtán mín. í síðari hálfleik tóku Akurnesingarnir Öll völd í leiknum, hvort heldur var á miðjunni eða í vörn, en það virtist eitthvert máttleysi. færast yfir leik Víkings. Hófu nú Akurnesingar að skjóta á mark, en hvert skotið á fætur öðru lenti utan garðs og oían. Ey- leifur Hafsteinsson, sem verið hafði óvenjulega lítið áberandi fram til þessa, lék nú skínandi Fi-amih. á bls. 11. Vblduð þér yður bíl eftir hemlokerfktu, kœmi tœpust neutu einn til greina r VOLVO Tvöfalt hemlakerfi-Tvöfalt öryggi Suóurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Voiver • Simi 35200 SATT BEZT AÐ SEGJA □ Á laugardag hófst 1. deilda keppni íslandsmótsins í knatt- spymu og alls fóru fram þrír leikir um helgina. í kvöld leika Fram og Keflavík, íslandsmeist aramir 1969 í Keflavík. Margir hafa spáff Reykjavíkur liffunum slæmum árangri í ár, en ef dærna á eftir úrslitum leikjanna um helglna, er ekki aff sjá, aff svo muni fara. Valur vann ÍBV, Víkingrur ÍA og KR ogr ÍBÍ frerffu Jafntefli. Hvaff um helgina, er fullsnemmt aff spá nokkru ákveðnu um úrslit íslandF/nótsins, en svo sannar- lega fengu Reyltjavíkurfélögin gott „start". Sérstaka athygli vekur þó sigur nýliðanna, Vík- ings, yfir Akurnesingum. Lefkir Reykjavíkurfélaganna fóru báffir fram á mölinni á MeJavelIinum og ekki er ann- aff hægt en hneykslast á því, aff sjálf höfuffborgin sknli ekki geta boðið upp á betra á því herrans ári 1970. Ástæffumnr eru skiljanlegar, en hví í ósköp unum var þá landsleikurinn viff Englerdinga leikinn á Laugar- dalsvellinum þegar hann var í enn verra ástandi 10. maí s.I. Jú. þaff var búiff aff semja u,n? leikinn fyrirfram, en þeir vísu menn sem þaff gcrðu áitu aff vita hvaff þeir voru aff gera. Svona nokkuff má ckki endur- taka í framtíffinni. Nú Ieika í fyrsta sinn átta liff í 1. deild. Þetta gerir keppn ina aff sjálfsögðu ,tiun umfangs meiri og ske.timtilegri. Leikir verffa fleiri og nauffsynlegt cr aff skipulag mótsins verði í fast ari skorffum en veriff hefur til þessa. íslandsmótiff í knatt- spymu er þaff íþróttamót hér- •lendis sem ávallt vekur ,’nesta alhvgli cz því verffur aff vanda sem. líffur úrslitum leikjanná vel til alls undirbúnings og framkvæmda. Þeir mörgu á- hugasömu áhorfendur, sem sækja leikina á hverju sumvi eiga heimtingu á því, að imótiff verffi vel úr garffi gert. en ekki hornreka. Sííkt hlýtur og aff verffa knattspyrnuíþróttinni til góffs. Vikingur lék sinn fyrsta leik í 1. deiUl í gær cg vann góffan sigur. I.iff Víkirgs er tvimæla- laust þaff liff, sem vakiff liefur mesta athygli hér í vor. Liöiff er ungt og þaff hefur það sem mörg liff vantar — leikgleöina. Ef leikgleffina vantar í íþrótta- manninn. þá fer hann mikils á .mis og keppnin verffur leiðin legri og árangur minni. íþróttasíffan mun aff sjálf- sögðu fylgjast vel meff 1. deilda keppninni nú sem fyrr. Valur vann í Eyjum □ Valsmenn sigruffu Vest- mannaeyinga í Eyjum í gær- dag með 3 mörkum gegn 2, en í hálfleik stóff 1:0 fyrir Val. Vegna frestunar leiksins var mikiff mannahallæri hjá Valsmönnum, en Þorsteinn Friðþjófsson, Halldór Einars- son og Reynir Jónsson munu allir hafa setið heima.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.