Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 13
Mámudagur 25. maí 1970 13 Annar fóíbrofinn, hinn í roti: KR OG IBA TEFLI í GERDU JAFN- LEIK ? 'íslandsmótið- í j knattspyrnu hófst á laugrdaginn með leik KR og Akureyringa á Melavéll. iniim. Leikn»,m, sem var fram úr 'hcfi grófur Qg '• átakaniega lél'.ejrt upphaf íslandsmótsins. lauk með jafntefli. Bæði lið skoruffu eitt mark, en ekki vo'ru það sanngjörn úrslit, því KK- ingarnir átfu tnnn meira í liéikn um, og hefur verðskuldað 1—2 mörk í viffbót. LisikurÍTin var jafn fyrstu tiiín úturriar. en fátt markvert skeði. Þó lpyridi það sér ekki, þvert ' stefndi, því saimkomulagið milli anót'herja var eins. og' púður- tunna, óg nokkrir smáárekstrar ;h!r'í i að kveikja í. Áður e.n lauk, höfðu tveir OJeíktóenh' verið bornir af ieik- velli — ann'ar fótbrotinn, en hinn í. roti. Fyrst varð Ólafur Láru?-on, sem verið hafði mjög vi'rkur- í framlínu KR o-g gert .or*ar-gt mjög ve% íyr'ir þiví ól-tni ' að re'ka fótinn harkaléga í iörð ina og snúa ökiann svo að hann Wíun vera brotinn. Þetta varð við árrfetur við Akureyring, en ekki imunu im.eio">silin þó stafa af pparki hans. I hinu tilvikinu rotaðist einn Akureyrrngurinn ipftir 'fknl'lanávígi, og var hann horinn út af, en jafnaði sig fljótt. Óákveðinn dóimtiri í leiknum látti rnikl'a sök 'á því. 'hvernig Jeikurinn snerist á köSSnxm inípþ í hálfgierð. slagsnrál,, en hann . dæmdi allt of flítið — það Sesn hann dæindi vaír gott. Svo ih'éf ði hann gjariia. imátt vísá eirium varnarléiifcmanni' KR 'iaif veiii, þegar hann réðist.aftan að'Magn úsi Jónatanssyrii,: Uyfti honuín u'PP, og' kastaði' síðan' í jöi-ð- ina.' Afléit-frámkoma. . -.';. Akureyringarnir átfcu ¦ ágæta byrjiun í léikn>utrn, og -þrýstu nokkuð á vörn KR, enda þótt ' ekkert ¦• iiiarktækifæri skapaöist. Eitt sinn vár boltinn kóminri inn í vítateig KR þar sem Hermann Gunnarxson hefði hugsanlega getað ri'áð hon'i-'ím á lofti og skoráð, enþá var Ellert Schram svo "óheppinn — vart sbal því trúað að svo Teyndur leikanað- ur sem Ellert geti veriS svo 'klaufekur — að stökkva upp á bak Hermaii'ns, og dómarinri "dæmdi víti! Hiklaust! Magnús Jónatansson tok' spyrnuna, og þ'-'jrriui^kot,' sem vart festi' augá á' hafnaði í netimi. KR-ingar tóku eftir þetta að rctta við Binn ihliut, og voru Paldvin Bialdvinisson og Ólafur Lárusson hwað ákæðlas'tir í sókn arafcerðl rn. |Akwreyrmgun<um varð ;þó ekfci skotasfculd úr því að halda boitanuim Ifrá !því að nálga.st markið uan of, og hættu legasta tækifæri KR-inga var Iþegar EHÍIe-rt .skallaði naum- lega ylfir þtverslá. Framh. bls. 11 ? Rétt éftir að þessi mynd var tekin skoraði Bjarni Biama son mark KR, sesn dæmt var ógiU. Dómarinn taldi, ogmark- vörður Akureyrinsanna staff- festi það eftir leikinn ^að Bjarni, sem sést Jhér vinstra megin viff stöngina, hefði spark að boltanum úr höndivn mark- varðarins. K- Tjarnarboðhlaupið endurvakið: KR-ingar sigr- uðu örugglega voru afiijmargir, ien hlaupinu . Q Á gUiMaldarárum frjálsíþrótt fram hér í Reykjavik svokallað -laukimeð si'gri KR, sem hljóp á anna fyrir rúmiUim 20 árum fór Tjarnanboðhlauip KR . og naut Framh. bls. 11 mikilia vinsælida. rfcetta hlaup llagðist niður þegar það hafði verið rháð í nokkur ár. Yar að íþví skaði. í gær var hlaupið endurvak- ið með -þátttökfa 4ra sveita í tolíðsk'aparveðri. — Áhorfendur Nokkrir þátttakenda í Tjarnarboðhlaupinu íraita utanlan LeitiÖ ekki langt yfir skammt fljúgið fil Færeyja í sumarleyfinu. Sérfargjald báðar leiðir aðeins kr. 5.255,00 FWCFÉLAG ÍSLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI -S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.