Alþýðublaðið - 25.05.1970, Page 13

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Page 13
Mánudagur 25. maí 1970 13 Annar fófbrotinn, hinn í roii: KR OG ÍBA GERÐU JAFN- TEFLI f GRÓFUM LEIK ■- fljúgið fil Færeyja í sumárleyfinu. Sérfargjald báðar leiðir aðeins kr. 5.255,00 □ íslandsmótið í knattspyrnu hófst á laugrdaginn mefi leik KR og Akureyringa á Melavéll inum. Léiknu.m, sem var -fram úr >hcfi grófur og ótakanlega lélegt upphaf fslandsmótsins. lauk með jafntefli. Bæði lið skoruðu eitt mark, en ekki voru hað sanngjörn úrslit, því KR- ingarnir áttu mun meira í leikn um, og hefur verðskuldað 1—2 mörk í viðbót. Leikurinn Var jafn fyrstu niin úturnar. en fátt markvert skeði. Þó lcyridi það sér ekki, hvert stefndi, því samkomulagið milli imótherja var eins og púður- tunna, og nokkrir smáárekstrar • feltVí i að kveikja í. Áður e,n lauk, höfðu tveír lletkmerin’ verið bornir af leik- velli — annpr fótbrotinn, en 'hinn í roti. Fyrst várð Ólafur Lánfwon, se.m verið hafði mjö.g virkur í framlínu KR o-g gert Ti’argt. mjög vél;. ifyri-r -því óHni ‘ að féka fótinn harkalega í iörð ina og snún öklann svo að hann irrvin vera hrotinn. Þetta varð við árrkstur við Afcureyring, en ekki munu aneið'Silin þó stafa af sparki 'bans. í 'hinti tilvikinu rotaðist einn Akureyringu'rinn eftir Fkntlanávígi, og var hann (börinn út af, én jafnaði sig fljótt. Óákveðinn dómqri í leiknum látti mikla sök 'á því. tivernig .lei'kurinn sn;erist á köfU.um u'pp í Jiálfgerð siagsrrrál, en hann. dæmdi allt of dftið — það sem hann dæmdi var gótt. Svo ihefði 'hann gjarna. mátt vísa éinum varnarVeikmanni KR af velli, 'þegar hann réðist aftan að 'Magn úsi Jónatanssyhi, lyfti 'honum upp, og kastaði siðan i jörð- ina.' Afleit frámkoma. Afcureyringarnir áttu ágæta hyrjun í léiknum, og þrýstu nokkuð á vörn KR, enda þótt ekkert • marktækifæri skapaðíst. Eitt sinn vár boltiTin kaminn inn í vítateig KR þar sem Hermann Gunnarsson hefði hugsanlega gelað ri'áð hon'uim á Jofti og skorað, en þá var Ellert Schram svo óheppinn — vart skal því trúað að svo reyndur leifcmað- ur sem EJlert geti verið svo kiaufsfcur — að stckkva upp á bak Hermanns, og dómarinn dæmdi víti! Hiklaust! Magnús Jónatansson tók spyrnuna. og þ'-umupfcot, sem vart fessti augá á liafnaði í netmu. KR-ingar tóku eftir þetta að rclta við sinn íhlut, og voru HaldviTi Baldvinsson og Ólafur I-árusison hvað dkæðastir í sókn ar.-i'ri'er?< |-n. (Aku(reyringun<um varð iþó ekki kkotaskuld út- því að halda boltanum. tfrá Iþví að nálgast markið um of, og hættu legasta tækifæri KR-inga var Iþegar Ellert skallaði naum- lega yfir (þverslá. Framh. bls. 11 □ Rétt eftir að þessi mynd var tekin skoraði Bjarni Bjama son mark KR, s«n dæmt var ógriit. Dómarinn taldi, osr mark- vörður Akureyringranna stað- festi þaff eftir leikinn ,aff Bjarni, sem sést hér vinstra megin viff stöngina, hefffi spark að boltanum úr höndvm mark- varffarins. WCFELACISLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGSNDI TjarnarboðhlaupiS endurvakið: □ Á gu.llaldarárum fx-jálsiþrótt anna fyrir rúmium 20 árum fór I fram hér í Reykjavik svokallað T.rarnarboðhlaup KR og naut í gær var hlaupið endurvak- ið með þátttökj-. 4ra swita í (biíðsbaparveðri. — Áhorfendur voru aUImargir, ien hlaupinu lauk með si'gri KR, sem hljóp á Fi-amh. bls. 11 mikrila vinsælda. Þétta hlaup iagðist niður þegar það hafði verið :háð í nofckux ár. Yar að iþví skaði. Nokkrir þátttakenda í Tjarnarboðhlaupinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.