Alþýðublaðið - 25.05.1970, Page 14

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Page 14
14 Mánudagur 25. maí 1970 Rósamund Marshall Á FLÓTTA Hann tróð marvaSann og Iþrýsti mér að isterkum lík- ama sínuim. Kysstu imig íyrst. Kössinn var isaltur. Við vor- 'uim nær landi iheldur en mig igrunaði. Hann stóð á botnin- uim. Hann greip mig í fang -sitt og bar mig iripp á land .. Undarl&g brúðarsærig: Sval- uir sand.ur Adríahafsstrandar- innar! Blár biminn fyrir ár“- tjöld ®g imáninin náttlampi. Eig ihvíldi í faðmi elskbuga míns, krossfarans og sjóræn- ingj'ans og lét mig dreymia um 'bétna líf. Hvers víegna skyldi lekJci Redifield geta dregið nið- ur B'jóræningjaflagig sitt og gerzt friðsamua’ farmaður í iþjónustu Englandsdrottnink- ar? Hví skyldi ég ekki með ást - minni geta gert ‘hann að betri manni? I ©átur kom frá Skipinu. — Redíieid sagði þeim að koma aftur í dögun. Svo var gert, og St. George hé'lt áfram ferð sinni. Redifield var nokkra daga í betra skapi og varkár- ari 'við mig í orðræðum. En íþað varð ekki ýfcja lengi. Morgun einn vaknaði ég við að stáigrá augu' bans hvíldu fast á mér; bann var áhyggju- fuliur á svipinn og hörku drættir í kringum munninn. 'Bedfield. Hvað amai’ að þér? Efckert. Alls ekkert, svaiaði hann heidur feuidalega. I Mig igrunaði ekki hvet-t svar Ihans myndi verða. þegar ég sagði: Hef ég gert nobkuð á Mut þinn? Þú ert eitur í beinum mín- uim! öskraði hann. Skömm og svívirðing manndómi mínium ng fögrnlm áformum mínum. Eig fann bióðið streyma úr kinnum mínum. Hendua’ mín- ar urðu á samri stundu ís- fcaHdar. Hann Vatt sér fram úr rúm- imu og drei'f isig í fotin. Eg vildi að ég hefði aldrei iitið þig augum Bianca, imeð falskn nafnið, iBianoa Iþýðir hrein- leifci, kærleiki. Og þú ert saur ug ieins og uppþvottatiuska. Red'field! fcv.einaði ég. Eg Ihef aðeins elsikað einn mann á un'dan þér! Nú, Biuiliano prins, mein- arð'j;. iEn þú heíur selt þig mörgum öðrum. Eg Veit hvað þieir heita: Sforza greifi 1 Miliano ílppolito di Minaldi greifi. t Nei, niei! móiimælti ég. — f Ekki Ippolito! Hann var myrt 8' mmmnm m mm m mm ur áður .... Hann greip járnklóm sinum aim 'handlegg mér. Eg veit það allit. Þú lagðist í þess stað þeg ar með toanamanni hans, svit ugum og skitugum hermanm, málaliðsmannræifli. Og klígj- aði ekki við. — Dræsa! Hver sagði þér þetta? Hann fleygði mér fri sér með fyrirlitningu. Lítill raiið- ur fugl gerði það. Hann h)ó tröllslegum kulda'hlátri og andlit hans afmyndaðist í ill m'enrisfculiegri grettu. Eg vissi að það gefck eitt- hvað meira en lítið að non- vm. Því var það, að ég reyndi að vera eins mjúk í máli og mér var >unnt, þegar ég sagði: Rédfield. Eg Iheld að ég hafi ilært að efska núna; ást mín á þér er eins einlæg og konu- 'ást getur orðið. Hann hristi (hclfiuðið. Ást ier efcki fcossar á söndum, verð ur efcki til í leiftri, þó mað- ur bllefckist ’stunduim til þess að hatda það. Ástinni fylgir þjáning, löngun til þess að þjást. Sönn ást er veitt af frjálsum vilja, ekki keyipt eða fögnuð eða stolin. Ástin er ekki til þess áð leika sér að, skemimta sér við. Rödd hans breyttist skyndilega; gaf til kynna að hann leið voðalegar krvalir: Ó ég vildi fá hana aftur! Hvers vegna þurfti 'hún að deyja? Hann reif hár sitt, 'barði sér á 'brjóst og 'kjökraði: Hún er alltaf hér! Lifandi’ Og ég, sem á slíkar minning- ar, reyni að gleyma sorgum míridm í nærveru slikrar, sem þú ert! Hann stóð á fætur og istsulaðist út úr káetunni. ■sfcildi mig liggjandi 'Bftir í 'blóði mínu í óeiginlegri merk ingu. Eg öfundaði Redfield. Og imásfce ihataði 'hann iíka fyrir þá innsýn í tilfinningalíf hans sem mér hafði opinberast, — Mér hafði birzt ást, Bianciss- ima. Láttu imig fást við þann rauða. Eg skal stinga harin, Iþegar hann Islefur. Eg er svo lítill, að ég get skriðið undir rúmið 'hans, áður en. hann fer að ísofa, og svo .... Hann burðaðist við að kreppa litla hnefann. Þegar Redfield er dauður, erum við frjáls. Þú gleymir ei.nlu. Nello. — Menn Redfields mvndu hefna hans. Þú nnyndir enda líf þitt í reiðanum, hangandi eins og hundur. Og svo myndu þeir fleygja hræinu af þér í hafið. Hatur imitt á Redfield jókst því meir sem tímar liðu En ég var lökki nógu mikil kempa til þess að eiga þátt í að drepa hann. Kannske var það líka vegna þess, að mig langaði ekki til þess að bæta enn ein 'um svörtum krossi við nafn ■mitt. Eg vissi það efcki þá, að það var annar aðili, ólíkt sterkari og áhrifameiri, þegar búinn að taka af mér það ómak og á- kveða 'örlög hans. Hann sendi eftir mér eitt fcvöldið að kvöldverði aflokn- um. Hann var með ,stórt landa kort fyrir framan sig. Eg þótt ist sjá, að 'hann hefði drukk- ið talsviert. Seztu hérna á hnéð mitt, Bianca. Sjáðu nú ihérna. Á þessi'Jtm hletti hérna er Siniga g!ía. Þar toyrjar miðsumars- ihátíðin mikla á morgun. Hún stendur til 6. ágúst og endar með stórkiystleguin veðreiðum. Verist að ég skuli ekki geta veðjað nokkrum kringlóttum iá líkliegan jálk. Hann þrýsti mér að sér og kyssti mig græðgislega. Fyrirgefðu, Bi- 'anca, ef ég hef verið hrotta- legur við þig, Eg hitna stund vm heldur mikið, í nótt verð ■ég ástfanginn elskhugi. —• Á morgun .... Gott og vel. Lát- iUm morgtumdaginn bera það í 'skauti sínu, sem verða vill. Ulm miðnætti í nótt ætla ég að gera árás á Sinigáglía. Það er heilmifcið stórmenni þar sa-man kornið til þess að verða við opnun 'hátíðarinnar. Sfcart gripirnir af konunum einir ■saman myndu nægia til þess ■að gera ferð okfcar góð'a. En ég ætla efcki að láta mér nægja að ná í þá. Eg ætla að tæma fjáihirzlnr toorgar- innar. Láta greipar sópa um allt iheila draslið. Aldrei hafði Redfield elsk- að mig svo 'lengi og svo heitt og svo vél, né sfcilið við mig svo tóm'a og leinmana. Bíddu mín, sæta plóma, sagði hann að Skilnaði. Eg 'horfði á eftir honum þar sem ihann fclifraði niður skipsstig- ann og ofan í einn ræningja- bátinn. SveÍ! fussáði Nello. þar sem hann teygði sig upp á borö- BRIDGE Umsjón: Hallur Símonarson □ Þegar þú átt að spila út í hálfslemmu — hefurðu þá trú á því að leggja niður ás í ósögðum lit? Þetta er eitt af þeim vanda- málum spilsins, sem skoðanir eru 'hvað skiptastar um, en margir hallast þó að því, að fleiri slemmur séu gefnar á að spila ekki ásnum út frekar en hið mótstæða. Stundum er gef- inn slagur á að spila út ás — en það þarf ekki endilega að vera tólfti slagurinn. (Þetta minnir mig á atvifc, sem skeði á Evrópumeistaramótinu í Vín- arborg 1957, Iþegar tveir ís- lenzku spilaranna voru komn- ir í slemmu. Þegar spil blinds kom á borðið fór spilarinn að leita í öllum vösum (að eld- spýtum) með til'heyrandi til- burðum. Ánnar mótherja hans sneri sér þá að honum og sagði: Monsieur, eruð þér að leita að tólfta slagnum?). Ef maður hefur einhverja nasasjón af þvf (til tíæmis vegna keðjusagna) að eyða sé í lit er mjög- óhyggilegt í flestum til- fellum að spila út ás — eiE manni finnst öll útspilin slæm — er jafnvel betra að spila undan ásnum. I spilinu hér á eftir sj^il aði Vestur út laufa-ás gegn sex spöðum Suðurs. I fyrstu virt- ist það engu máli skipta — en samt var það eina spilið, sem gaf Suðri sögn sína. Spilið var þannig: S 743 H 642 T ÁK103 L D54 S G10 S 986 H G853 H 10 T 9 T D8762 L ÁG10972 L K863 S ÁKD52 H ÁKD9 T G54 L Ekkert Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 2 S pass 3 T pass 3 H pass 3 S pass 6 S pass pass pass Stökk Suðurs í sex spaða er „frekjuleg“ sögn en í rúbertu- bridge er stuntíum viturlegt, að taka völdin í sínar hendur. Þar sem Suður notar engar sagnaleiðir til að spyrja um ása er líklegt, að hann sé með eyðu í laufinu. Vestri var þeíta ljóst, en lítil hætta virtist þó á að spila laufa-ásnum út. 'Suður trompaði og tók síðan tvívegis tromp, en hóf þá að spila hjartanu. Þetta er góð tækni, því ef hjörtun liggja 3—2 er öruggt að spila litnum tví- vegis áður en síðasia trompið er tekið — en ef hjörtun skipt- ast 4—1 hjá mótiherjunum er möguleiki á því, að sá spilarinn, sem á hjöríun fjögur hafi einn- ig upphaflega átt þrjá spaða. í því tilfelli er hægt að trompa tapslaginn í hjartanu með tromp inu í blindum. Sú staða kom nú ekki fyrir í þessu spili, en spilamennskan heppnaðist af annarri ástæðu. Þegar öðru há-hjartanu var spil að var staðan þannig: S 7 H 64 T ÁK103 D5 S 9 H ekkert T D8762 L K83 S D5 H KD97 T G54 L ekkert Það er nú greinilegt, að hvort sem Austur notar tromp sitt nú til að ti-ompa hjartað eða síðar, þá er hann endaspilaður. Allt vegna þess að Vestur spilaði út laufa-ásnum í byrjun, eina spil- ið, sem gefur slemmuna. (Allt í lagi, snillingur!! Hjarta-gosinn gefur hana einnig). —• Hsím. L S enginn L G10972 H G85 T 9 FORKASTANLEGT ER FLEST Á STORÐ En eldri gerð húsgagna og hiúsm'una e-ru gulli betri. Úrvialið er hjá okkur. Það erum við sem staðgreiðum munin'a. Svo megum við ekki gleyma að við getuim skaffað bezt fáanlegu gardínu-uppsetninguha, sem til er á markaðhium í dag. Við kaupum og seljum alfskonar eldri gerð húsgagna og húsmuna. Þó þau þurfi viðgerðar við. — Bara hringja, þá toornum við strax. Peningarnir á borðið. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 \— Sími 20745. Vörumóttaka bakdyramegin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.