Alþýðublaðið - 25.05.1970, Síða 15

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Síða 15
Mámidagur 25. maí 1970 15 Ræöa Björgvins... Framhald af bls. 3. kallaða AlþýðubandaLagi 1966 ganga nú til kosriirtga þríklofn- ir — bjóða fram þrjá lrsta. Kommúnistar eru því úr ■ leik sem forustuflóíkikur laun- þega. í framtíðinnii geta jafnr aðarmenn einir veitf launþeg- .um þá forusfu, sem þeir þarfn- iast, eins og þeir raunar hafa gert í öllum rtágranmalöndum okkar. Þess vegna el’ mikiivægt að Alþýðuflokkurinn fái á sunnudaginn kemur" Staðfest- ingu á kosningaúrsilitunum frá 1967 — þá staðféstingu, að ,bann, Alþýðuflokkúrmn, eigi að vera fornstuflokkur laun- þega ‘í ’Reykjavík, en ðkki kom- múnistar. Ég skora á ykkur, góðif Reykvíkingar, að veifa Al- ;þýðuí'íotkknum elí’kt' traust í kosningunum 31. maí. Sýnið, aff þiff viljið efla Jýff- ræffislegan jafnáffarmanna- flokk en ekki þá menn, er val- Iff hafa sér þaff hlutskipti' aff sundra íslenzkri launþégáhreyf- Ingu. — En eirthverjir ykkur munu ef til vili spyrja: Er ekki Al- þýðuflok'kuTÍtan í stjórnarsam- -starfi með Sjálfstæðisfloklcnum, flokki vinnuvéitenda? - Og er Alþýðuflokkmim treysptandi til þess að- gæta hagsmuna laun- þega á sama tíma og hann vinnur með Sjálfstæði'sflokkn- um? Þessu-m spurn'ingum er • oft varpað fram og þeim er mér ljúft a-ð svara. Alþýðuflokkurinn er ábyrgur lýðræðisflokkur. í afstöðu sinni til annarra flokka lætur hann málefniri ráða. Og reynslan hefur leitt í ljós, að Alþýðu- þýðuflotokinum -hefur með stjórnaraðild sinni undanfairin- ár tekizt að koma fram fl-eiri bagsmuna-málum launafólksins í landinu en flokknoim tókst -að knýja fra-m í vintstri stjór-n- inni sálugu. Vil ég þar aðeins riefn-a sem dæmi stórfellda fefí- ingu alma-nmatrygginganna og lögin u-m launajiafnrétti karla og kvenna,. en þau lög munu aetíð verð'a talin með merkustu áföngunum í baráltunni fyrir bættum liag launafólksins í landinu. Alþýðuflokkurinin hesfur . í ríkisstjórni-nini setíð reynt áð ‘ standa vörð um bagsmuni laun-a fóllcsins, enda þótt þa-ð hafi ekki ávallt komið fram í dags- ljósið. Því til staðfestingar vil ég t. d. benda á, að það hefur nú verið upplýst opinberlega, ©ð Alþýðuflökkurinn hindraði það í ríkisstj órn-irmi, að a-1- mannatryggin-garnar yrðu ■skornar niðu-r, er efn-alhagserf- 'iðleikarnir byrjuðu að segja til sí-n,’en það var ósk Sjálfstæðis- fiokksins. Það hefur verið erfitt hjá laun'afólki s.l. 2-3 ár. Enda miklir erfiðleilkar í efnahags- málum þjóðarinnar. Nú er -bj'artara fram undan í islenzku efnhhagslífi. Vetrarvettíðin hef- ur gengið vel. Og útflutnings- latvinnuvegiirnir standa betur -en möng undanfaíri'n ár. Ég segi því: Launþegar eiga nú fullan VEUUM fSLENZKTr ISLENZKAN IÐNAÐ <H) hverfísgata—Snorrabraut Síral 25644 SVEITINA 1 'nelskýi drengj uallabuxur, 13% unsa rétt á ríflegum kjarabótum. — Og þeir eiga að fá þessar. kjaa-a- bætur án verkfialls. Þaff’ er krafa Alþýffúfloklcsins í dag. Góðir áheyrendur! Borgarmál Reykjavikur verða ekki skilirt algerlega að frá landsmálum. Og stefna Alþýðu- flokksins í bo-rgarmálum er í grundvallaratriðum alveg hin -sama og stefna flolcksins í þjóð- málum yfirleitt. í 1-andsmálum stefnir Alþýðuflokkurinn að aukinni samhjálþ og mei-ri fé- lagshyggju. í borgarmálum stefnir Alþýðufildkiktu'inn einn- ig að samlijálp og félagshyggju. En það er ekki a-ðeins, -að s’t.efna Alþýðuflokksins í borgai-mál- um sé hin sama og í landsmál- um. Starfsaðfer-ðirn-ar eru hin- ar sömu. Alþýðuflokkurinn hef- ur yerið ábyrgur flokkur í rík- . isstjórn. Og Alþýðuflöfckurinn hefur einnig verið ábyrgur flokkur í borgarstjórn. Al- þýðuflokkurinn hefur ekki tek- ,ið þátt í yfiirboðskapphlau pi- kommúnista og framsókn-a-r- manna í flutningi sýndaritil- lagna í borgarstjóm, — heldur hefur Alþýðúflofckurinn ein- un-gis flutt þar ábyrgar og raun hæfar tállögur. Og þess vegna hafa margar þeirra náð fram ,að ganga. Góðir Reykvíkingar. Alþýðufloklcurinin. hefur starf að að íslenzkum þjóðmálum í rúma hálf-a öld. Hvarvetna sjást í þjóðféla'ginu spor Alþýðu- flokksins, tryggingarn-ar, verfca mannabústaðirnir, orlofslögin, togaravöfculögin, launajafnrétti karla og kvenria. 20 ára kosm- in-gaaldur, svo nobkuð sé nefrit. Aukin áhrif Alþýðuflokksins á landsstjómi-na haifa þvi vissu- lega orðið til góðs. Og aukin áhrif Alþýðuflofcksins á stjór-n Reykjavíkurborgar yrðu einnig til góðs. Reykvíkingaír! Ef þið viljið ANNAR HLUTI Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. Er l»essi imyndvefnaður í a) Alþingishúsinu O b) Stjúmarráðinu ' | □ c) Amarhvoli □ d) Skrifstofum Reykjavíkurborgar □ 11-16 ViMiMmiiniiiiimnnimniiiiiiiiiiiiiiimilhiiiifcnMiiuiinmitiiniinii’iMiiiiitáiiM’iiiimMiniiiiiiniiiiiiiiiiiinMMirt5, ATH:-Hf*essi Wutr getraunar-hluta getraunapiiínar rihinn ferff til Mallorca á vegum - innar birtist í 18 blöffumj, 28. maí verður seðill til að ferffaskrifstofunnar Suimu. byrjar 5. maí og lýkur 28. útfylla inn á nafn og heim- Þátttalca í getrauninni er öli- , maí. Til þess aff hljóta verff- Uisfang þátttakenda. Bréfiff um heimil nema stárfsfólki ; laun þurfa þátttakendur aff þarf síðan aff merkja „Verff- Alþýffublaffsins og fjölskyld- í svara öllum •spumingunum launagetraun Alþýffúblaffs- xun þess, en atliuga ber, aff rétt safna úrlausnunum sam-• tns“ og skilafrestur verffur 2 úrlausnir verða ekki teknar an og senda okkur þegar get- vikur, effa til 11. júní. Þá gitdar nema þær séu á úr- . raunlnni er állri lokiff — en verður dregið úr réttum úr- klippum úr blaðinu sjálfn. ekki fyrr. — Meff síffasta lausnum og hlýtur sá heppni efla ábyrgari, lýðræðislegan jafh-aðarmarin-áflokk, þá kjósið' þið Ailþýðuflofckinn i bcxrgar- stjórnarfcosningimum á surinu- daginn kemur. Sigur Alþýðu- flokfcsinS er sdigur sairihjálpar og félágsbyggju. íslenzk vinna ■— ESJU kex

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.