Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 16
25. imaí VEUUM fSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ » Stálu gjaldeyri fyrir 50 þúsund - handteknir á Akureyri í gærkvöldi ? Aðfaranótt sunnudags var íbrotizt inn í mannlaust íbúðar- Ohús í ivestiurbænum og þaðan tsítolið gialdeyri að verðmœti um 60 þúslutnd krónur, aða'Uega Ibandarískuim dölum, og enn- tfiremur verðmætum hátíðarpen ingum, imiinningiarpeninguni, isem gefnir voru út í tiíeífhi al- þingishátíðarinnar 1930 og minn in'garpeningi uim Jón Sigurðs- son. Hér voru að verki tveir tungir imenn, sem þegar eiga (Banga og Ijóta afbroíasögu að foiaki. Þeir voru handíeknir á Akurieyri í gærkvöldi og voru sendir til Reykjavíkur með flug véi í morgun. Piltarnir briutust inn um kjall 'aragilugga hússins og komust KPP á iiæðina tfyrir ofan og þar Æundu iþeir peningana eftir að tiaifa rótað 'mifcið í öllum hirzi- ; rnn. Grunur féll strax á þessa tvo pilta, þar sem Iþeir hafa áður forotizt inn í hús og stolið1 gj&id eyri. Piltarnir komjust undir ifiölsku inafni með fluigvél til Ak- Ureyrar, en lögreglan nyrðra ifcók á móti þeim á flugvellinum iOg liokaði (þá inni. Reyndust jþeir vera með nokkuð atf gjald leyrinum í fófruim ''lsímim, 'en fþeir voru búnir að skipta nokkr Itum hluta ibandarísfcu dal'anna í íslenzka peninga, ier þeir komu ,norð|ur. Þess skal getið, að þessir tveir piltar er.u í hópi þeirra 'afbrotamanna, sem rannsóknar lögreglan er í stöðugum elting arleik við. Piltarnir virðast ekki 'l'áta sér , neitt fyrir brjosti ibrenna end'a eru þeir aldrei látnir taka út refsingu afbrota Isirina, þar sem sjaldnast mun vera pláss fyrir þá á Hrauninu. Framboðsfundur í Garðahreppi ? Sameiginlegur framboðs- fundur þeirra stjórnmálaflokka, sem bjóða fraim við sveitastjórn arkosningarnar í Garðahreppi verður í Gagnfræðaskólanum í kvöld og hefst (kl. 20,30. Ræðumenn A-listans verða Bragi Erlendsson, verkfræðing- ur, efsti maður listans. Hilmar Hallvarðsson, verkstjóri, Bragi Níelsson, læknir Rósa Ingibjörg Oddsdóttir,- húsfrú og Óskar Halldórsson. Fundur þessi var ákveðinn eftir tilmæli Alþýðuiflökfcslfélags Garðaluiepps dm samieiginleg- an fund framibjóðenda, en áður hafði B-listinn boðið Sjálifstæð- ismönnum til Ikappræðiulfundar, þar sem AHþýðuifiokfes'mönnum og kommúnistuim var boðið að vera arieð, ief þeir kærðu sig Uim. Sá tfundur kom að sjáilf- sögðiu ekki tii greina þegar A- listinn hafði mæizrt; tiil Sameig- inlegs fraimiboðssfundar. Rjósendur í Garðahreppi eru hvattir til að mæta á fundinn. Pilluþjófar ? Lögreglan handtók tvo pilta í Háaleitisapóteki í nótt, en þar höfðu þeir brotizt inn. Piltarnir voru með inn- ibrotstæki og þýfi á sér. Sjaldan er brotizt inn í Jyfjaverzlanir, en grunur leikur á, að (það hafi verið pillur siem ffreistiuðu pilt- anna. Pil'tarnir voru fiuttir í geymslu lögregllUnnar og er m!ál Iþeirra nú til rannsóknar. — MIKILL KRAFTUR I GOSINU UM HELGINA ? Mikill kraftur var í gosinu á nýju eldstöffvunum i Skjól- Icvíuin núna um helgina. Milli tíu og tuttugu gígar á ca. fcílómetra Iangri sprungu þeyttu eldspýjunni hátt á Ioft með ógn arlegum dunum og dynkjum, en glóandi hraunelfur steyptust niff ur brekkurnar og norffur á sand ana. Blaðamaður frá Alþýðublað- inu kom að SkjölikvíaeHdstöðvíun um seinni partinn á laugardagr inn og dvaldist þar fram á nótt- ina og fylgdist með gosinu. Færð ist það í aukana eftir því sem I íeið á kivöldið og var ákaflega tilkomumikið að sjá gígaröðina v eftir að dimma tók, glóandi eld- [ Súlurnar og kolsvarta öskubólstr ana, og heyra gosdrunurnar. Þetta er ó\renjulega fallegt eld- gos og vel á svið sett, ef svo ma að orði komast. Nýja hraunið nær nú orðið nið ur með svokölluðu Bjallahorni, en erfitt er í fljótu bragði að gera sér grein fyrir hvaða stefnu hraunrennslið kann að taka á næstunni, en liklegt er að það breiði talsvert úr sér Iþegar það kemur meira niður á jafnlend- ið, en því hefur skilað mjög hratt áfram (þann stutta tíma sem gosið hefur staðið. Gríðarlegur fólksstraumur var á eldstöðvarnar um helgina, bæði á jeppum og stórum fólks- flutningabifreiðum. Hefur Vega gerðin nú merkt nýja leið aS eldstöðvunum upp með Sauða- felli, sem ætlazt er til að sé farin, en hún er auðvitað ekki fær nema tveggja drifa bílum og alls ekki litlum fólksbílum. Um helgina var unnið að ösku hreinsun fyrir austan og upp- græðslu vegna skemmda á gróð- urlendi, þar sem ekið hefur ver ið utan við veginn á leið til eldstöðvanna. Um fjörutíu manna fiokkur úr Reykjavdk vann að öskuhreinsun í grennd við Hjálparfoss á vegum Þjórsár dalsnefndar, og starfsfólk Búnað bankans.fór með grasfræ og á- burð inn í Sölvahraun og vann að lagfæringu á umferðar- skemmdum þar. —¦ GG. Eggert G. Þonsteinsson, sjávarútvegsráðherra ávarp- aði FAO ráðstefnuna. Vinstlra megin við hann situr Geir Hallgrímsson horgarstjóri og hægra megin Davíð Ólafsson, seðlahankastjóri. Ráðstefn FAO hafin ? Ráðstefna FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sam- einuðu þjóðanna var sett í Há- Bæjarsljörn Neskaupslaðar ter launakröfurnar í dag Q Tíminn hefiur borið sjg illa undan þeirri beiðni verkalýðsfé- laga að SÍS Isiggi sitt atf mörk- um til að samningar megi tak- ast. Ein heilzta vörn Tímans hcf ur verið sú, að fleiri aðiliar gætu sýnt lit. þar á meðal bæj arstjórn Neskaupstaðar. Alþýðublaðið hafði samiband við Ái-na Þormóðsson, formann Verkalýðsfélags Nprðfirðinga af Iþetísu tilefni, og sagði hann aö verfcalýð'sfélögin myndu leggja fram sínar kröfur í dag, sem Framhald á'.bls. 11. skóla'bíói í gær. Ráðstefnuna, sem fjalílar einkum um fiskileit, herpinótaveiðar og togvéiðar, sitja á þriðja hundrað enle-ndlr þátttakendur og um IO0 íslend iingar. Við setningarathöfnina í gær töluðu þeir Eggert G. Þorsteins son, sjávai-útvegsráðherra1, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og Davíð Ólafsson, seðlabankast, sem er forseti ráðstefnunnar. Eggert G. Þorsteinsson gat þess m.a. í ávarpi sínu, hve fiskveiðar væru mikilvægar í efnaihags- og atvinnulífi ís- lenzku þjóðarinn'ar. Ennfremur ræddi hann um aukma tæknií. fiskveiðum undanfarin ár o'g að fiskistofnarnir á N-Atlantshafi væru á undanhaldi. Væri nú lífsnauðsyn á að vernda stofn- ana og auka rannsóknir í þá átt. Fundir ráðstefnunnar hófust kl. 10 í morgun í Súlnasal Hótel Sögu. Þingað verður- daiglaga fram til föstudags, bæði fyrir og eftir. hádegi. Er öllum heilm- ill aðgangur að ráðstefnunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.