Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 1
Krafa álþýðuflokksins: , SAMNINGA AN VERKFALLS! Alþýdu bla ij i Þriðjudagur 26. maí 1970 — 51. árg. 111. tbl. Verðlaun í verðlaunasam- keppni Álaíass um „Norður- ljósaföt," voru afheint í gser. 1. verðlaun fékk Svava Finnhoga- dóttir frá Akranesi fyrir föt merkt Áróra, sem er samfest- ingur með húfu og veski. — f reglugerð um samkeppnina seg- ir: ,,Norðúrljósaiföt“ sfaulu ein- göngu vera úr Áliaifos's norður- Ijósaefnum, sem fást hjá Ála- fossi. Á myndinini sjáum við verðlaunafatnaðinn. 1. verð- laun voru kr. 25 þús. 2. verð- laun hlaut Dóra Guðbjört Jóms- dóttir, Reykjavík, 5 þús. lu\, en a'llB voru 10 verðlaun veitt. Formaður dómnefndar var frú Ðýrleiif Ármann. - launþegar hafa sýnt þegnskap og eiga réff á kjarabéíum □ Verkamannafélagið Dags- brún og fjölmörg önnur verka- lýðsfélög hafa boðað verkfall frá og .með miðnætti í nótt og keinur (það til framkvæmda, ná ist ekki samningar í dag eða kvöld. Það er krafa Alþýðu- flokksins, að þegar i stað verði samið, vjð verkalýðsfélögin og þeirri ógæfu afstýrt, að verk- fall skelli á. Borgarfulltrúar A1 þýðuflokksins og frambjóðend- ur flokksins i borgarstjómar- kosningimum hafa lýst yflr fnll um og ótviræðu.m stuðningi við verkaiýðsfélögin í deilu þeirra við vinnuveitendur. Þeir hafa lorafizt þess, að launþegum . verði veittar ríflegar kjarabæt- ur. - . • Bæði í útvarpsumræöunum og sjónvarpsumræðunum tók • Björgvin Guðmundsson efsti maður A-listans í Reykjavík ein drcgna afstöðu .með verkálýðs- félögunum í deilu þeirra við vinnuveitendur. Og á síðasta fundi borgarstiórnar, sem hald- inn var s.l, fimmtudag, bar Ósk ar Haligrímsson borgarfulltrúi Alþýðufíokksins fram kröfu um það. að Reykjavíkurborg gengi þegar í stað til sérsamninga við verkalýðsfélögin á grnndvelii krafna þeirra. í sjónvarpsu.mræðunum fór- ust Björgvini Guðmundssyni orð á þessa leið: „Það hefur verið erfitt hjá launafólki s.l. 2—3 ár, enda miklir erfiðleikar í efnahags- málnm þjóðarinnar. Nú er bjartara framundan í íslenzku efnahagslifi. Vetrarvertíðin hefur gengið vel. Og útflutn- ingsatvinnuvegimir standa bet ur en mörg undanfarin ár. Eg segi bví: Launþegar eiga nú fulian rétt á ríflegum kjara- bótum. Og beir eiga að fá þess ar kjarabætur án verkfalls. — Það ér krafa Alþýðuflokksins í dag.“ Á fundi borgarstjórnar Reykja vikur -sJ,- fimmtudag sagði Ósk- ar Hallgrímsson borgarfulltrúi Alþýðuflokksins og efsti maður A-listans í siðustu kosningum m. a.: „Það er almennt viðurkennt, að erfiðleikar undanfarinna ára hafa fyrst og fremst bitn- að á launafólki. Það hefur sýnt meiri þegnskap en nokkr ir aðrir þjóðfélagsþegnar og þvi má tví.mælalaust fyrst og fremst þakka þann bata, sem Orðið hefur í efnahagsmálum þjóðarinnar upp á síðkastið. Launafólkið á íslandi hefur því vissulega torið sinn hluta byrðarinnar og vel það. Það er því vandfundinn sá aðili, sem ekki viðurkennir. að launa fólkið á rétt á tafarlausnm kjarabótum." Afstaða Alþýðuflokksins í yf- irstandandi kjaradeilu fer því ekki á milli mála og Alþýðu- blaðið vill bæta þessu við: Það .hefur greinilega komið i ljós undanfarið, að ;>,fkoma vinnu- veitenda hefur batnað mikió, etnkum :þeirra, ér starfa að út- flutningi s.iávarafurða. Þetta stafar bæði af góðum ;vflabrögð um og hækkandi verði á fiskaf urðum erlendis. Batinu í ís- lenzku efnahagslífi hefur verið mikili og skjótur. En lnunafólk ið í landinu hefur .mátt bera þungar byrðar undanfarin ár og það hefur svnt mikínn skiln ing og begnskap á erfiðléika- tímabilinu. Það á . hví mikinn þátt í því. að tekirt, hefur a® rétta efnahag bióðarínnar veru lega vjð. Lauuhegar hafa gert sitt. Nú er komið að vinnuveit- endum. (Nú ber beim að stór- hækka kaupg.jald launþega, hækka. bað svo. að verkamenn rig aðrir launbegar geti lii’að' sé,masanilegii lífi af dagvinnu- kaupi einu. Fleíri þúsund hefja verk- fall í kvöld Sennilegf a9 veilf verði undanþága fyrir mjólkudreifingu □ Klukkan átta í kvöld hefja 6—7 þúsund verkamenn í 6 ’verkalýðsfélöguim í Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri, Sighi- firði og Grindavík verkfall ef ekki verður samið fyrir þann tíma, en Eðvarð Sigurðsson hjá Dagsbrún kvað litla sem enga möguleika um samninga á næst unni, þar sem ekkert hefði þok azt í samko.mulagsátt síðustu daga. Sáttasemjari hefur boðað til fundar kl. 4 í dag. ALþýð'ubl'aðið spurði Eðvarð ihvort hann persónulega væri ekki vonsvikinn rrteð gang mála, 'þar sem allir 'hafa lýst því yfir að verkaim'önn'uim bæri nú um- tailsve'rðar kjarabætur. — Það sem nú er í boði er mun lakara en það sem við bjuggumst við eftir imdanfar- andi yfirlýsingar, bví er ekki að neita. EðVarð ísagði, að verkamenn, sem starfa með járnsmiðuim og ibitflvélavirkjuim, myndu ekki 'hetfja verktfall fyrr en mieð fag- miönnu'nuim sem hatfa boðað verikfaHl frá og með 30. maí. — ®enzínstöðvar verða opnar í kvöld fram að venjulegum lok- unlartíma. í dag verðuir tekin lálkvörðun utm 'hvort undanþágur ivterða veittar í sambandi við mjólkiurdreifingu, en stetfnan verður sú að veita eins fáar lundanlþágur og hægt ler, en 'senniilegt er að tiislafeanir verði Veittar í mijólfeurdreifingiu. Áburðaa'Verfesmiðjan heldur 'álfriam vinnslu vegna sérsamn- in@a er giida þar að tótandi, en ÖU a'tfgreiðsla á áburði Verður stöðvuð. Á morgun verður búið að sikipuileggja ýmis atriði í sam- 'bandi við verktfa'Llsvafetir og ann að það seim áfev'eða barf þ'egar vei’fefal'il ter orðið staðreynd. Tré.smiðiafél'ag Reykjavífeur Iheldur fund með viðsiemjendum 'SÍnMm í dag fel. 13.30. Bygginig- ariðniaðamrenn pcm ætla að Qiatfa. samstöðh í væntanil'egum samningum hafa enn efeki boð- að' vorkfalil. V'erkalýðsfélBigin á Suíðurnesj um hafa boffað Verkfall sem Ihielfist ki 12 á miðnæt.li aðfara- nótt 2. iúní etf ékki hpflur verið samið fyrir þann tímia Þá stöðv ast m. a. olíu- og benzín,saka á Kéfilavíkurflu'gveiLli. j'a/fnt til (L'oftleiða og varnarlLiðsins,. — neraa uinidaniþáigr|ir kvnnu- að verða veittar. — Semja kaup- staö— irnir □ Sá orðrómur er nú á kreikl að bæjarstjómir í Hafnarfirði, Kópavogi, Keflavík og á Afeur- eyri hafi í hyggju að semja við verkafólk upp á væntanléga samninga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.