Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. maí 1970 3 SJONVARP- TIL KL. 2 - filraun gerð með beina útsendingu frá ialningu kosninganóttina □ Sjóravarprm^'nn geria tiil- ■reliin rrieð beina útsendingu úr AuisturbiæjarEikóianuim á kosn- ingarnóttina, í fyrstá sinn á ís- landi. Hugmyndin er sú, að taln ingu atkivæða í skólanum verði sjónvarpað, og þá beint. Sendi verður komið fyrir í Iðnskól- aniúm, en hann sér um að koma imyndinni áleiðis. Blaðið fékk þær uippilýsingar í mongun hjá Jóni Þorsteinssyni, yfirverkfræð ingi Sjónvarpsins, að hér væri um algjöra frumtilraun að ræða, Emiíl Björnsson. fréttastjóri Sjónvarpsins, sagði í morgun, að sjónvarpað yrði a. m. k. til ifcl. 2 kosniniganóttina. Eiður 'Cj.'iðnason. fréttaimaður stj.órn- ar cg s'kipu’Jsiggur dagsikrána uim kosningarnar, en liann kynnti sér framtkvæmdir danska 'S'jónvarpsins við dönsku sveitar stjórriarkosningarmar í Dan- mörku í vetur. Allt starfslið isjónvarpisiins verðua- í vinnu um rætt kvöld og nótt. Lesnar verða nýjuBtu tölur frá kjörstöðum uan um land atlt, en búast má við að úrslit víða út um land liiggi fyrir, fyrir kl. 2 og línurn •air í Beykiavík ættu þá að vera fsirnar að skýrast. Inn á milli frétta af kosning unuurn verður skotið stuttum kvikimyndum frá kaupstöðum úti um lsind. Þá verða sérfróð- ir ‘mienn um sveitastjórnarmáil í sjónvarpssal, sem veita upþlýs- ingar uim kosningarnar og að ‘líkinduim einnig spámenn, sem reyna að ,siá fyrir um úrslit. Reiknim'eistari verður einnig tii taks. Þá sagði Emil, að ef veðhr yrði gott, færi fréttamaður í ffllugvél til eins kauipstaðar í Ihrvieirjum landafjórðuingi og reynt yrði að ná steimningunni á filimiu. Útvarpið gengur alla kosn- in-ganóttir.ia eins og áður við kosningar. — Bergþóra Guðmundsdóttir sextug □ I dag á sextugsafmæli ein iþeirra fevenna, sem Alþýðu- flokkurinn og jafnaðarstefnan á íslandi eiga mikla þakkarskuld að gjalda. Maður hennar, Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, helg- aði líf sitt og starf flokki ís- lenzkra jafnaðalrmanna og var sjálfur einin einlægasti jafnaðar maður, sem ég ihafi <kynnzt, mað ur hugsjónarinnar, maður bar- áttunnar. Vilhjálmi kynntist ég þegar á námsárum mínum, en konu hans ekki fyrr en alllöngu síðar, þegar samstarf okkar V^ hjálms var orðið náið, samfund ir margir og símtöl óteljandi. En þá varð mér fljótlega ljóst, að hann hefði aldrei a.fkastað því, sem hamtn kom í verk, mema af því, að hann áíti ,góða konu, sem var honum sammála um á- hugamál hans og studdi hann í starfi. Þótt Vilhjálmur stundaði erilsöm verk, kunni hann mjög vel að meta kyrrlátar stundir. Slíkar stundir veitti frú Berg- þóra honum. Og þegar hann hóf bókmenntastörf sín, þurfti hann á því að halda, að hann yæri varinn óþörfu ónæði; Það kunni frú Bergþóra og gerði. Af þessum sökum öllum er það merkiskona, sem verður sextug í dag. Það verður margt, Allþýðuflokksfólkið, sem nú hugsar til hennar með hlýjum hug, minnist gamalla, góðra stunda og vonar, að hún megi halda áfram að verða öðrum til gagns og gleði og njóta sjálf þeirra heilla, sem hún á skilið. Alþýðuflokkurinn óskar henni til hamingju o.g þakkar henni þátl' hennar í störfum flokks- ins. Gylfi Þ. Gíslason. Viðskiptamálaráðherra á blaðimannafundi: „EFTA lifandi samtöká Fulltrúar Efta-ríkjanna á ráðherrafundi samtakanna í fyrri viku lögðu á það sérstaka áherzlu, að ísland væri vel- komið í hópinn. Á fundi með blaðamönnum í gær sagði við- skiptamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, að ámaðaróskir full- trúa Efta-ríkjanna ættu áreið- anlega ekki rætur að rekja til þess, að þeir telji aðild íslands með allri simii smæð hafi neina þýðingu fyrir samtökin í heild, lieldur vegna hins, að þeir vilja sýna, að EFTA eru lifandi sam- tök, sem vilja taka á móti fleiri aðildarríkjum, sem er gagn- stætt vilja Efnahagsbandalags- ins. Á fimmtudag og föstudag í fyrri viku yar haldinn ráðherra fundur Efta í Genf, en þetta var fyrsti ráðherriafundurinn, sem h'aldinn er síðan ísland gerðist aðili a‘ð samtökunum. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráð- heirra, ÞórhaHur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri, og Einar Bene- diktsson, fastafulltrúi ísilands hj'á Efta, sátu fundinn. Vi'ðskiptamálaráðherra sagði á blaðamannafundi í gær, að ekki væri um að ræða neiin framkvæmdarvandamál vegna laðildar íslands að Efta, sem valdi íslendingum exfiðleikum. Sagði ráðherrarm, að starfsemi samtakanna væri orðin mjög mótuð og hefði á ráðherrafund- inum nú ekki verið um að ræða nei'tt deilúmái. Það, sem fyrst og fremst var til umræðu á fundi'num, var framtíð Efta og ums'ókn nokkurra aðildarríkja Efta um inngöngu í Efnah'ags- bandalag Evrópu, en hugsanieg aðild þessara ríkj'a að E'fnahags bandalaginu hafa ýmis pólitísk og viðskiptaleg vanda'mál í för með sér. Fyrir liggja umsóknir frá þremur Eftaríkjum um aðild að EBE, frá Bretum, Norðmönnum og Dönum, og enn'flremur frá einu ríki utan Efta, frá írlandi. Ennfremur hafa Svíar óskað eftir viðræðum við EBE og hef- ur komið fham, að þeir telji ek'ki útilokað, að þær viðræður geti leitt til fullnar aðildar Svía að Efnahagsbandalaginu, brjóti hún ekki í bága við hlutleysis- stefnu þeirra í utanríkismálum. Auk þess hafa Svisslendingar, -lisfa fundur í Hafnarfirði □ A-lisitimi í Hafnarfirði ,heldur kjósendafund í Skiphóli n.k. fimmtudagskvöld kl. 9. 1— Þar munu frambjóðendur flokksins flytja ávörp, og ennfrem- ur verða skemmtiatriði og kaffiveitingar, en fund- ujriiin verður nánar auglýstur í blaðinu á morgun. Austurríkismenn og Finnar ósk að-etftir viðræðum án þess að þeir óski eftir aðild. Viðs'kiptamálaráðherra sagði á blaðamamniatfundinum í gær, að margir flokkuðu löndin, sem hugsanlega kynnu áð verða að- ilar að Efnahagsbandalaginu, niður í hópa. Þannig væri Sví- um og Svisslendin'gum skipað saman í hóp vegnia hlutleysfe- stefnu þeirra og sérstöðu þeirra af þeim sökum. Þá væru sarn- kvæmt þessari niðurstöðu Finn ar og Austurríkismenn sman í hóp, þar sem bæði ríkin verða að ta'ka mikið tillit til viðskipta sinna við Austur-Evxópu og ná- granna í austri. Portúgal er of t- ast talið sér á bá'ti, sem eina þróunarlandið innari Efta og hafa Portúgalar ekkert áðhafzt varðandi hugsanlega EBE að- ild. Viðskiptaimálaráðhe'rra sagði á blaðamann'afundinum, að ís- lendingar hafi ékkert sa'gt varð- andi hugsanlega aðild einst'akra Efta ríkja að Efnahagsbanda- laginu. „Við höfum engar slcoð- anir látið í ljós varðandi hags- muni íslands, en við munum fylgja'st mjög nákvæmlega með því, hvað gerist í þessum-mál- um. í raun og veru er engin á- stæða fyrir okkur að takia nein- ar ákvarðamr á þessu stigi, því að þó að nú hatfi veríð ákveð- ið, að viðræður byrji 30. júní við umsækjendurna, gera sér allir ljóst, að viðræðurnár taka alHangan tíma. Og jafnvel þó að aðild þessara fjögurra ríkjia yrði ákveðin, de’ttur engum annað í hug en aðildin mymdi genast með nokkurra ára aðlög- unartíma.“ ViðsikiptamáharáS- herra sagði ennfremur, að það, sem íslendingar þynftu að fylgj- ast sérstaklega Vel með, væri, að samningar einistakra Efta rikja við Efnahágsbaridalagið takmarki ekki að nýju eða setji ný höft á utainríkisviðskipta- möguleika okkar. Scmuleiðis þyrftu íslendingar .að fylgjast mjög náið með því, sem gerðist í sjávarútvegsmálum, uin hvað Efta-ríkin kynnu að siemj'a við Efnahagsbandala'gið. Ep áður en íslendingar vissu það, gaetu þ.eir ekki myndað séri neina skynsamlega skoðun á málinu. Embættismenn frá þeip Norð urlöndum, sem sótt háfa um' aðild að Efn ah agsba ndelaginu hittast á fundi 9. og 10, júní og hefur íslendiingum og Finn- um verið boðið að fylgjast með fundinum sem áheyrriarfull- frúar. Viðskiptamálaráðherra og ráðuneytisstjóriinn í viðskipta- málaráðuneytinu sátu einnig ár- legan fund Efnahags- og fram- f arastofnuna rininrd' í París í síð- ustu viku. Gylfi Þ, Gíslason var varaforseti fundarins og stýrði fundi einn fundardaginn í fj-ar- veru franska fj ármálaráðherr- ans, sem var forseti fundarin's. Efta-fundur hér Á ráðherrafundi Efta-ríkjanna í Genf í fyrri viku kom fram sú hugmynd, að næstnæsti ráð- herrafundur samtakanna, sem lialdinn verður næsta vor, verði haldinn hér á landi, í Reykja- vik. Ráðherrafundir Efta hafa nú farið fram í höfuðborgum allra aðildarríkjanna og mun þykja viðeigandi, þegar ný að- ildarþjóð bætist í hópinn, að halda ráðherrafund samtak- anna í höfuðborg viðkomandi lands. Ákvörðun um þennan fund verður tekin í nóvember. Viðskiptamálaráðherra upp- lýsti á blaðatnannafundi i gær, að ríkisstjómin hefði samþykkt að fundurinn yrði haldinn hér á landi, ef þess yrði óskað, en það er Efta, sem ber kostnaðinn. af slíkum fundum. ÞEIR ERU EKKI BLANKIR! □ Alþýðuibandalagið í Reykja vík leggur nú alla áhierzliu á iskenrumtaniir fyrir fcjósiendur. Stórihátíð floikksms er í Há- skólabíó í kvöld og 'hefur gíf- rurCeigu fjármagni verið eytt af fl'okkn'Um í skemmitiatriði >cig aiUig'liýsing'astarfiseimi. Gleðskaparhátíðin var t. d. rækilega auglýst í auglýsinga tíma útvarpsins eftir fréttir í gærkvöldi. Er bað langdýrasti auglýsingat'ími úivarpsins, —■ ihvert orð kostar 55 krónur. Bl'aðamaður Alþýðublaðsing gerði bað siér til gamans, að skrá araglýsingarnar niffiur jafn óðuim og 'þær voru lesnar. — Mun samanl'agður au^lýsinga kostnaðU'i-inn af þessu n aug- lýsingium einuim 'hafa numið tæpuim 15 þúsund króna! Þeir ©ru ekki blankir hjá G-list- aniutm!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.