Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 26. maí 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA stokkinn og horfði á eftir bátn um, Eg vildi óska að hann kæmi aildrei aftur. Bara að 'þeir kiófestu liann-! Eg gat ekki ásakað Nelle fyrir að óska honum dauða. Kedfie/ld var vondur við Nello — spark-aði g.iarnan í haun og hrakti og hæddi á ýms-a lund. Ég fór til káetu minnar. En ég gai ekki sofið. Ég bað Maríu að koma upp með mér. Við klifruðum upp í brúna og horfð um á stjörnurnar. Ég var þög- ui. Illur geigur var í mér og gat ekki yfirgefið mig. Hvað skyldi framtíðin bera í skauti 'sínu mér til handa? Hvað myndi gerast, ef Red- field nú félli í árásinni á Sihi- galía? Ég myndi verða frj'áls kona. Frjáls til hvers? Frjáls fyrir hverjum? Af öllu hjarta' mínu óskaði ég þess, að leik- brúðumeistarinn yrði aldrei f-ramar á vegi mínum/'Lifnað- arhættir hans, áhugamál og hvatir, voru þegar búnir að setja óafmáanlegan blett á mannorð mitt, á líf mitt. Hiin bitru orð Redfield voru, þeg- ar alls var gætt, hvorki sanngjörn eða þá ósönn: Þú ert skækja! Þú ert óþefur í vitum mínum! Svívirðin-g mánndómi mínum og fjötur á- formum mínum! Hve-rs vh’ði var sú kona, sem þessi voða- 1-egu orð átti ski-lið, þegaa* þess var auk þess gætt, að þau voru orð elsk-huga þeirrar hinnar sömu konu? Þar-na vöktum við alla nótt- i-na. Svo var það undir dögun, að tveir litlir fiskibátar nálg- uðust s-kipið. Ahoj! St. George! Það var unglegur fiskimaður í st-afni anna-rs bátsins, sem kallaði. Ahoj, fiskimenn! kallaði vörð urinn á St. George. Nýjan fisk! kallaði fi-skimað- urin-n. Sk-arkoli! Makrill! Allar - tegundir. Matsveinninn gékk nú fram. Fisk? Ég vil kaupa fisk. Það var fleygt línu yfir í fiskibát- inn. M-afsveinninn dró upp stóra körfu. Varðmennirnir þyrpt-ust að. Allir vildu sjá, hvað þeir myndu fá til morg- unverðar. Nell-o slóst í hópinn. Matsvein-ninn hélt burtu með fenginn. Nello kom til mín. — Hann va-r undi-rfurðule-gur á svipin-n. Fiskimaðurinn fleygði í mig þessari skel. Það er papp ír inni í henni og skrifað á • hann. Ég tók við miðanum, hélt til káetu minn-ar og las: „Fiskurinn -er mengaður sterku áfengi. Gefið merki1, þeg ar allt er kyrrt um borð. Belearo“. Það var ekki í fyrst-a skipti, að þessi maður skyldi ráða gangi st-jarnanna, sem ákvörð- luðu örlög mín. Það l’eið ekki á löngu, þar til skipshöfnin var farin að syngja og láta öllum illum látum. Eru þeir allir orðnir fullir? spurði ég Nello. Já, Biancissima. Líka varðmennirnir? Blindfu-llir. Þeir -eru lagstir út af. Ég skipaði Maríu að taka'1 saman farangur okkar. Ég lét Nello svipast um enn einu sinni. Hann kvaðst ekki sjá líf með nokkrum manni. Við hjálpuð- umst að draga upp flagg á hlé- borða. Aldrei hafði annað eins skip fallið í hendur slíkra óvina sem tveggja kv-envæfl-a og eins dvergs. Sendimenn Belcaros komu skríðandi upp eftir akkerisfest- inni. Það var skotið út stiga og Belcaro klifraði upp í skipiö. Hvernig líður þér, Bianca? Hann gaf mér nánar gætur. Þú ert föl. Þú hefur horazt, Bianca. En ég skal rétta þig við. Svo breyttist rödd hans. Heyrðu, Bianca. Hvar geymir Redfield, vinur okkar, gullið? Ég veit það! galaði N-ello. — ■han-n réði sér ekM fyrir til- hlökkun yfi-r að mega bráðlega yfirgefa þet-ta hræðilega sjó- ræningjaskip og áhöfn þess. Belcaro lét flytja affilt ve-rð- mætt frá borði, þar á meðal öll auðæfin, sem Redfield rændi í síðustu herferð sinni á land upp, þegar við féllum í hendur hans. Belcaro var í sjönuda himni. Jafnvel náttúruöflin leggjast á sveif með okkur í kvöld, sagði hann. Sunnanvind- urinn ber okkur á lítil'li stundu til Pesa-ro. Þar biður lestin mín á ströndinni. Við verðum kom- in þangað efti-r tvær stundir. Það var ekki nóg Belc-aro að ræna öllu fémætu úr sMpinu. Han-n lét kveikja í skipinu. St. George logaði innan skamms stafnan-no í milli. Mér varð litið til baka. Það var stórfengl-eg sjón að sjá St. George brenna. Belcaro ypti öxlum. Ég vorkenni hálft 1 hvoru mannavesalingunum um borð. Þeir stikna lifandi. Jæja. Þetta voru sjóræningjar. Svo bætti hann við: Þó gætu þeir öfundað skipstjóra sinn. Ég spurði hann við hvað hann ætti. . Þeir tóku vel á móti honum í Sinigaglía. Ég vai’ búinn að vara þá við. Varaði-r þú þá við? Já. Ég hef látið fylgja St. George allt frá þeirri stundu að Redfi'eld flutti þig u-m borð. Þegar sn-aran herðir að hálsi þessa sjóræningjasM-pstjóra, mun hann iðrast þeirrar stund- ar að reita vesaliriginn Belcaro til reiði. Belca-ro hafði ekki sézt yfir neitt. Áætlu-n haris var nákvæm og haldin í öllum atriðum. Við komum til Pesaro um morgun- inn. Og þarna var vagninn minn. Nello kastaði sér upp í rúmið mitt og steinsofnaði sam- stundis. Maria var tekin til við að henigja kjólana mína í fata- skápinn. Örvæntin-gin féll að mér eins og skykkja. Hvenær mætti ég vænta breytiriga á högum mín- um, sem til frámbúðar mættu verða? Leikbrúðumeistarinn hafði heimt aftur sína glötuðu brúðu. Brátt myndi ég á ný dansa eftir hans pípu. SJÖUNDI KAFLI Það var mjög heitt í veðri og mollulegt við ströndina. Lestin lagði -þegar í stað leið -sína inn í landið. Innan st-und ar vorum við komin í hið fagra Toseana-hérað. þar sem olívutrén stóðu í blóma. Erum við á leið til Florence, Belcaro? Við erum á leið til sumar- ’hallar minnar, tvær mílur norður frá Siena. Sumarhöllin var búin öllum nýjustu þægindum. Og hún var skraiiitleg. H-átt til 1-ofts og veggir þaktir fre'skomálverk- verkum. Eg á von á ungu-m manni, -seim er meis-tari í lágmyndu-m. Eg‘ ætla að 1-áta hann taka til hendinni -hérna í sumai’höll- i-nni næ;tu vik-urnar, sagði Bel caro. Það er lítil kapella áföst við 'húsið. Það var mjög til ihenn-ar vandað. Eg braut hei-1- arin um það, hvað va-ka myndi fyrir honum að byggj-a handa sér kapellu. Hann fór nær aldrei í kirkju. Aldrei hafði ég heyrt hann Kosningahorfur í Reykjavík: TÖLURNAR TALA Tímmn þykist vilja láta tölur tala um kosn- ing-aihorfurn'ar í Reykjaví'k á Isunnudaginn k-smur og -bendir á, að Fra-ms'óknarflobkurinn hafi að- eins vantað 387 atkvæði til iað fá þrjá fulltrúa í borgarstj órnarkosningunum 1966. Fraimsóknarflokfcurinn er hins vegar ekki í sömu -aðstöðu nú og hann var 1966. Alþýðuf-lokkurinn hefur síðan tekið forustuna af hálfu vinstri flokk- anna í Reykjavík. Um þetta þarf ekki að deila. Töl- urnar tala. S'amanburður á úrslitum í borgar- istjórnarkosningunum 1966 og alþin-gis'kosnmgun- um 1967 tekur af cill tvímæli. 1966: Alþýðuflökkurinn 5679 -a'tbvæði. Framsóknárflokkuri'nn 6714 atkvæði. Sjálfstæðisflckkurinn 18929 atkvæði. 1967: Aiþýðuflökkurinn 7138 -atk/væði. Fram'sóknarfldkkurinn 6829 -atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn 17510 atkvæði. Tölurnar -tala þannig ótvírætt. Alþýðuflokkurinn bætti við sig 1459 atkvæðum í Reykjavík frá borg- arstjórnarkosningunum 1966 til álþingiskosning- anna 1967. Á sám'a tím'a bætti Framsóknarflokkur- inn -aðeins við sig 115 atkvæðum í höf-uðborginni. H-lu'tiskipti Sj ál'fstæði sflökksiris sést einnig á þes-s- um tölum. Hann tapaði 1419 atkvæðum í Reykja- vík á sama tíma og Alþýðuflokkurinn bætti við sig 1459. GERVIAUGU Gerviaugnásmiðurinn ALBERT MULLER- URI frá WIESBADEN verður væntanléga í Reylkjavík um mánaðam’ótin ágúst/septem- ber n.k. — Þeir, sem á aðstoð hans þurfa að 'halda, tilkyn-ni þáð augnlækni sínum eða á iskrifstofu vora. EIIi- cg hjúkrunalrheimilið Grund Sími 16318 FORKASTANLEGT ER FLEST Á STORÐ En éldri -gerð húsgagna og húsmuna eru gulli betri. Únvá'lið er hjá -okkur. Það erum við sem staðgreiðum munina. Svo megum við ekki gleyma að við getum skaffað bezt fáanlegu gardínu-uppsétnin'guna, s!em til er á m-arkaðinum í dag. Við kaupum og seljum aflskon'ar eldri gerð húsgagna og húsmuna. Þó þau þurfi viðgerðar við. — Bara hringja, þá komum við strax. Peningarnir á borðið. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 r- Sími 20745. Vörumóttaka bakdyramegin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.