Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 16
Alþýðu bköið 26. maí VELJUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ Sjálfsiæðismenn fara undan í flæmingi VILDU MÆTA EFNAHAGSERFIÐLEIKUM MEÐ NIÐURSKURDI TRYGGINGABÓTA - reyna að skjófa sér hver á bak vlð annan '□ Sjálfstæðisfloíkkurinn hefur nú fengið aLvarlegt samvizku- bit vegna fyrri afstöðu sinnar til almannalrygginganna í ríkis stjórninni. Eyðir Morgunblaðið aneginhluta forsíðu sinnar í það í morgun að reyna að sanna, að Sjálfstæðismenn hafi aldrei vilj að skerða tryggingabætur eins og Björgvin Guðmundsson hélt fram og Emil Jónsson félags- málaráðh'erra hefur staðfest í viðtali. Reynir Mbl. í þessu efni að skjóta sér á foak við grein- argerð frá Efnahagsstofnuninni um kerfisbreytingu fjölskyldu bóta en Iþað iherbragð dugar Sjálfstæðismönnum ekki í þessu efni. Aðalatriði málsins er það, að þegar efnahagsáföllin dundu yfir vildi Sjálfstæðisflo'kkurinn slíera niður framlag rlkisins til trygginganna og Iþá fyrst og fremst til fjölskyldubóta. Þannig vildu Sjálfstæðismenn t. d. að fjölskyldubætur með fyrsta barni yrðu lagðar niður. Alþýðu flökkurinn lagðist gegn því vegna unga fól'ksins. Ummæli þau um almanna- tryggingarnar, sem sett hafa Sjálfstæðisflakkinn og Morgun- blaðið úr jafnvægi viðhafði Björgvin Guðmundsson, efsti maður A-listans á fundi með eldra fólki en þau voru orðrétt á þessa leið: „Síðan efnahags- áföllin dundu yfir þjóðarbúið hefur hvað eftir annað risið-á- greiningur milli Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins um almannatryggingarnar. Sjálf- stæðisflokkurinn ihefur viljað halda bótum trygginganna niðri og jafnvel lækka þær en Al- þýðuflokkurinn hefur beitt sér fyrir hækkun þeirra“. Emil Jónsson félagsmálaráð- herra staðfesti þessi ummæli Björgvins Guðmundssonar al- gerlega í viðtali við Aliþýðu- blaðið en í því sagði hann: „Fljótlega við upphaf efna- hagserfiðleikanna komu upp hugleiðingar í ihópi sjálfstæðis- manna um aðgerðir í trygginga- málum. Þær voru á þá lund aff inæta efnahagserfiðleikunum ir». a. meff skerffingu fjölskyldu- bóta og þá sérstaklega gagnvart þeim, sem höfðu ekki fleiri en eiít barn á framfæri. Þessum hugmyndum var hreyft við okk ur Alþýðuflokksmenn. Við sner umst þegar í stað öndverðir gegn þeim og lýstum því yfir að við værum ekki til viðtals um nokkra skerðingu fjölskyldu bóta. Þœr undirtektir okkar urðu til þess, að Sjálfstæðis- flokkurinn féll alveg frá frek- ari hugleiðingum um þessi efni og bar engar formlegar tillög- ur fram um slíkar aðgerðir". Alþýðublaðið vi.ll vekja sér- staka athygli á Iþeim orðum Emils, að hann segir, að sjálf- stæðismenn hafi viljað mæta efnahagserfiðleikunum með skerðingu fjölskyldubóLa. Það er kjarni þessa máls. Sjálfstæð ismenn vildu skera heildarfram □ Fyrir nokkrum dögum réffst Vísir harkalega á Gylfa Þ. Gísla son, menntamálaráffherra, vegna skipunar hans I starf skólanefnd arformanns á Seltjarnarnesi. A1 þýffublaðiff lét þessum árásum ósvaraff, á meffan menntamála- ráffherra var erlendis aff gegna skyldustörfum, en í gær sneri blaffiff sér til ráðlierra og spurffi lagið til fjölskyldubóta niður en því var Alþýðuflokkurinn and- vígur. Það er í rauninni óháð þvf máli hvort gera á kerfis- breytingu á fjölskyldubótunum eins og Efnahagsstofnunin hreyfði í greingargerð sinni eða ekki. Auk þess vill Alþýðublaðið bæta því við, að einsta'kir sjálf- stæðismenn og þá einkum Eyj- hann, hvaff hann vildi segja um þessi skrif Vísis. Menntamálaráffherra sagði: „Líklega á maffur ekki aff vera hissa á neinu, sem stjómmála- blöff segja um andstæðinga sína og gerðir þeirra. iEn þó verff ég aff segja, að ég er hissa á skrif- um Vísis um skipun mína á frú Helgu Einarsdóttur sem skóla- ólfur Konráð Jónsson ritstjóri Morgunblaðsins hafa gengið mun lengra í andstöðu sinni við almannatryggingarnar en ráð- herrar Sjálfstæðisflokksins. Þannig birti Eyjólfur fyrir nokkrum árum mikla árásár- grein á almannatryggingarnar í blaði sínu og taldi þær hafa náð að eflast allt of mikið. Vildi hann draga mikið úr trygging- nefndarformanni í Seltjamarnes hreppi. Vísir skriíar eins og hér sé um einhverja stórkostlega embættisveitingu aff ræffa, frek lega misbeitingu valds og þá væntanlega einnig ívilnun i garff pólitísks samherja, Sannleikurinn er hins vegar sá, að hreppsnefndir kjósa meiri Framh. á bls. 15 unum. Þessi sami Ey.jólfur Kon ráð reynir nú' að telja almenn- • ingi trú um, að Sjálfstæðisflokk urinn vilji efla tryggingarnar en . Alíþýðuflokkurinn leOcki! Hann ■ reynir að.telja lesendum Morg- unþlaðsins trú'um það, að Emil Jónsson hafi Xárið með rangt mál en Bjarni Benediktsson . háfi farið með hið rétta. Trúi því hver sem vill. — A-LISTA SKEMMTUN □ A-Iistinn heldur kosninga- skemmtun aff Hótel Borg á föstu dag^nn kemur kl. 20.30. Þar verffa tfjölbreytt skemmtiatriffi, ræffur fluttar og dans stiginn. Ske.mmtunin verður nánar aug lýst í blaffinu á morgun. — Ingvar Ásmundsson, fjórði maður A-lisfans: BORGIN ANNISTIITBOD TIL UNDIRVERKTAKA □ í sjónvarpsumræðunum s.l. laugardag benti Ingvar Ás- mundsson, fjóröi maffur á lista Alþýðuflokksins, meffal annars á nauffsyn þess aff borgin ann- aðist sjálf útboff á verkum til undirverktaka. Alþýðublaðiff hafði tal af Ingvari Ásmundssyni og innti hann nánari fregna af þessu,m atriðum. — Gerð slíkra útboffa til smærri framkvæmdaaðila er m. a. á borgarmálastefnuskrá Al- þýffuflokksins, sagði Ingvar Ás- mundsson. Undanfarin ár hafa veriff talsverð brögð að því. að stærri verktakar, — og þá eink- um í byggingariðnaffinv.m, er tekið hafa aff sér verk fyrir borg ina, hafi úthlutað undirverktök- um hluta af því verki án und- angengins útboffs. — Ef verk eru á annað borff boffin út þá er vitaskuld effli- legast og réttlátasl aff sami hátt ur sé á hafður gagnvart imdir- verktökum. Aff öffrum kosti geta t. d. sömu iffnaffarmenn jafnan setiff aff þessum verkp/n án þess að þurfa aff keppa um Þau viff starfsbræffur sína á efflilegum grundvelli. Auk þess er hætt viff því, aff er atvinnuerfifflejkar steffja aff geti affalverktaki náff óefflilegu tangarhaldi á undir- verktökum meff þessu móti. Úr þessu teljum viff Alþýffu- flokksmenn aff þurfi aff bæta imeff þvi aff borgin annist sjálf útboff á verkum til undirverk- taka. — Mennfamálaráðherra svarar Vísi: Mér voru stjórnmál ekki efst í huga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.