Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 1
Annað föruneyti □ í MORGUNBLAÐINU í onorgtm er stór £yr- irsögn á þessa lnnd: „Borgin breytir um svip.“ En í umræðum um borgarstjórnarkosningar og annað í kaffitímanum á póstbúsinu varð Leifi Haraldssyni þessi vísa af muruii er hann leit á Morgunblaðsfyrirsögn þess«a. Borgin okkar breytir um svip brátt að ýmsu leyti. Alltaf má fá annað skip og annað föruneyti. Baráttukveðjur □ íslenzka mámsmannaráðið í Stokkhóbm hefur sent trá sér eftirfarandl samþyikt: „íslensdc ir námspnenn í Sto&khólmi senða íslendcum ver&amönmtun bar- áttukveðjur og lýsa yfir stuffn- ingi vtS réttmætar kröfur þeirra." í Alþýðuflokknum er treystandi fyrir mélefnum Reykjavíkur - viðtal við Bjðrgvin Guðmundsson, efsfa mann Á-lisians i □ Alþýðuflokknum er vel trúandi fyrir málefn- um Reykjavíkurborgar, sagði Björgvin Guðmimds- son, efsti maðulr A-listans í Reykjavík, er Alþýðu- blaðið ræddi ivið bann í (gær. Alþýðuflokkurinn hef- in* sýnt það í starfi ^ínu bæði á vettvangi landsmála og bæjarmála að hann er ábyrgur flokkur. IÞað <er því engin hætta á því að Alþýðuflokkurinn stofni til neinna æfintýra í sambandi við Istjctm Reykjavíkur- borgar, fái flokkurinn oddaaðstöðu í borgarstjóm. — Hefur einhver ákvöríSuu verið tekin um það hvað Al- þýðuflokkurinn gerir, missí Sjálfstæðisflokkurinn meiri- hluta? — Nei, um það hefur engin ákvörðun verið tekin og bún verður ekki tekin fyrr en eftir kosningar. í sam'bandi við þiá ákvörðun mun Alþýðufloíckur- inn iáta málefnin og <úr»lit kosn inga ráða. — Telur þú ekki að AlþýSa? flokkurínn ætti að taka ákvörð un nm þetta mál fyrir kosning- ar? — Nei, ég sé enga ástæðú til þess. iÞað hefur ekki verið venja að stjórnmálaflokkarnir væru búnir að ákveða sig fyrir þingfkosningar, ihvemig jþeir ætl uðu að standa að stjómarmynd- un eftir kosningar. Og ég fæ ekki aéð að iþað sé fremur nauð synlegt við borgarstjórnarkosn- ingar að slík ákvörðun sé tekin fyrirfram. Mér finnst iþvert á inóti mjög eðlilegt að kosninga- úrslitin liggi fyrst fyrir. — Verður ekki uppi fótur og Björgyin Guðmundsson i fit, ef SjálfstæðisflokkurinM missir meirihlutann? Skapast ■ ekki alger giundroði? — Nei, málin munu ganga sinn gang eftir sem áður, og; sennilega verða ReykvíMngár. hissa eftir allt glundroðatalið, hversu auðvelt verður að .íeysi - mólin, án Iþess að Sjálfetrtðis^ Framh. á tða. ÍW , A-LISTA SKEMMTUN - HOTEL A-fiíSTA SKEMMTUN að Hótel Borg föstudaginn 29. maí klukkan 8,30 síðdegis. — Stutt ávörp flytja: Eggert G. Þorsteinsson ráðherra, Halldór ' Steinsen læknir, Óskar Hall- grímsson borgarfulltrúi. Björgv in Guðmúndsson deildarstjóri. Skemmtiatriði: Einsöngur, — tvísöngur, kvartett; Guðmund- ur Jónsson, Guðmundur Guð- jónsson, Kristinn Hallsson og Magnús Jónsson. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. Garaanþáttur: Jörundur Guð * mundsson. Skemmtunin.ii stjómar llelgi Sæmundsson ritstjóri. Hljómsveit ólafs Gauks leik ur fyrir dansi. Allir stuðningsmenn A-list- ans velkomnir meðan kúsrútn leyfir. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu, svo og á kosn- ingaskrifstofunni að Skipliolt: 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.