Alþýðublaðið - 29.05.1970, Síða 3

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Síða 3
Föstudag'ur 29. maí 1970 3 Gylfi k Gíslason, formaður Alþýðuflokksins ✓ □ Þessar sveitarstjórnarkosn- ingar eru mikilvægar fyrir Al- þýðuflokkinn. Þess vegna eru þær mikilvægar fyrir íslenzka launþega. Þess vegna eru þær mikilvægar fyrir íslendinga. Þróun íslenzkra stjómmála og stjómmálaflokka hefur aff ýmsu leyti orffiff öffru vísi en meff nálægum þjóffum. Þetta á fyrst og fremsf rót sína aff rekja til tvenns. Annars vegar hófst nútímaflokkamyndun hér síðar en í nálægum löndum vegna sjálfstæffisbaráttunnar viff Dani. Hins vegar mynduffust flokkarnir í upphafi viff ein- menningskjördæmaskipulag, — sem veitti í raun og veru affeins tveim flokkum efflilegan starfs- grundvöll, ílialdsflokknum, sem síffar varff Sjálfstæðisflokk uri, ög Framsóknajv'í'iokknumj! Þaff gekk seint og illa aff breyta kjördæmaskipuninni, þannig aff réttlátur starfsgrundvöllur myndaffist fyrir þriðja flokk- inn, sem þó var stofnaffur um svipaff leyti og Framsóknar- flokkurinn. í áratugi hélt Fram sóknarflokkurinn í höndum sér óefflilegum úrslitavöldum í ís- lenzkum stjómmálum í skjóli ranglátrar kjördæmaskipunar. Smám saman tókst þó að skapa Alþýffuflokknum starfsskilyrffi. En þau hafa aldrei orffiff jafn- góð og þau hefffu orffiff, ef hlut fallskosningakerfi hefði ríkt frá upphafi. Samt tókst Alþýffuflokknum á fjórffa áratugnum aff ná svip- uffu kjörfylgi og Framsóknar- flokkurinn, þótt þingmannatala hans væri þriffjungi lægri en Framsóknarflokksins vegna ranglátrar kjördæmaskipunarj En um svipaff leyti fór klofn- ingsstarfsemi konuuúnista aff bera árangur. Hámarki náffi hún meff klofningi Alþýffu- flokksins 1938 og stofnun Sósí- alistaflokksins. Ef t»l hans liefði ekki komiff, hefði flokkur íslenzkra jafnaffarmanna áreiff- anlega veriff næststærsta afliff í íslenzkum stjórnmálum á undanförnum áratugum. Hvers vegna er ég aff rifja upp þessa einföldu sögu nú? Þaff er af því, aff mikiff má af henni læra og að margt bend ir til þess, aff einmitt á undan- förnuní árum lvafi margir af lienni lært. Þeir menn, sem ætluffu sér aff „sameina íslenzka alþýffu“ 1938, hafa sundrað kröftum hennar meira en nokkrir affrir. Þeir menn, sem stofnuffu Al- þýffubandalagiff 1956, juku á þann klofning. Þetta „samein- ingarlið“ stendur nú uppi þrí- klofiff, sundraffra en nokkur hópur manna, sem áffur liefur staðiff saman í íslenzkum stjórn málum. Enginn hygginn maffur með heilbrigffa dómgreind get- ur framar trúaff því, aff stofn- un nýrra flokka vinstri manna sé leiffin til þess aff efla áhrif í íslenzkum stjórnmálum. Þess vegna eiga íslenzkir jafnaffar- menn aff fylkja sér um Alþýffu- flokkinn, en ekki styffja Alþýffu bandalagiff, sem auffvitaff er stjórnaff af kommúnistum, né smáflokk, eins og Samtök iFrjáls lyndra, sem aldrei getur öfflazt nein áhrif. Kommúnistarnir eiga aff vera í sínum flokki, þar sem Sósíalistafélagiff og Æsku- lýðsfylkingin mynda kjarnami. Vitaff er, aff ýmsir jafnaffar- menn, sem nú eru utan Alþýffu flokksins, segja, aff þeir geti ekki stutt hann, meffan hann hafi stjómarsamstarf viff Sjálf- stæffisflokkinn. En þaff er auff- vitaff ekkert náttúrulögmál, aff Alþýffuflokkur og Sjálfstæffis- flokkur stjórni landinu saman. Engin ríkisstjórn er eilíf. Þeir íslenzkir jafnaffarmenn, sem eru andvígir samstarfi viff Sjálf stæffisflokkmn, eiga aff berjast gegn slíku samstarfi innan Al- þýðuflokksins, en ekki utan hans. f Alþýffuflokknum ræffur lýðræffislegur meiri hluti. Und- anfarinn áratug hefur yfirgnæf- andi meiri liluti Alþýffuflokks- ins taliff samstarf viff Sjálf- stæffisflokkinn vænlegustu leiff ina til þess aff stuöla að fram- gangi stefnumála Alþýffuflokks- ins. Þaff er meiri hluti Alþýffu- Gylfi Þ. Gíslason flokksins hverju sinni, sem tek- ur ákvörffun um, með hverjum sé unniff í ríkisstjórn, effa hvort starfaff sé í stjómarandstöðu. Um Framsóknarflokkinn er þaff aff segja, aff hann er fyrir löngu ekki affeins orðinn aftur- lialdssamasti flokkur landsins, heldur einnig ekki síffur tæki- færissinnaffur en Alþýðubanda lagiff. Enginn fullvita maffur efast um, aff hann væri reiðu- búinn til samstarfs við Sjálf- stæffisflokkinn hvenær, sem hann ætti kost á því, og aff sú stefna, sem flokkurinn og Sjálfstæðisflokk- urinn mundu framkvæma, yrffi íhaldssöm og launþegum fjand- samleg, eins og margra ára fyrri reynsla sýnir. Framsókn- arflokkurinn væri einnig áreiff anlega reiffubúinn til þess að Stjórna landinu meff Alþýðu- bandalaginu, ef hann ætti kost á því, og sýnir þetta auffvitaff, aff lionum er í raun og veru sama, á hvort borffiff hann rær, ef hann ætti kost á affild að ríkisstjórn. En sem betur fer er engin hætta á því, aff þessir tveir flokkar fái meiri liluta á Alþingi. Framsóknar- Af öllum þessum sökum er ljóst, aff Alþýffuflokkurinn lief- ur úrslitaaffstöðu í islenzhum stjómmálum, úrslitaaffstöffu, sem hann hefur reynzt fær nm aff ráffa yfir á undanfömum ámm. Þetta er skýringin á því, aff Alþýffuflokkurinn hefur á undanförnum ámm veriff vax- andi flokkur. Hann er eini flokkurmn, sem hefur unnið á í hverjum kosningunum á fæt- ur öffrum á undanfömum ár- um. Hann hefur unniff á, af því, aff Alþýffuflokkurinn hefur tek- izt á hendur ábyrgff, reynzt vandanum vaxinn og komiff fram fjölmörgmn áhugamálum almennings í landinu. Mörg vandasöm mál bíffa nú úrlausnar. Kjaradeila og verk- fall stendur yfir. Alþýffuflokk- urinn telur, aff sem betur fer sé nú hægt aff veita launþeg- um verulega kjarabót. Hann vill, aff sú kjarabót verffi raun- veruleg, en ekki fólgin í fjölg- un æ verffminni krónupeninga. Aff því mun Alþýffuflokkur- inn stefna, aff lausn kjaradeil- unnar bæti kjör launþega sem mest og verffi jafnframt réttlát fyrir heildina. Þessar borgarstjómarkosning ar eiga aff sýna vaxandi fylgi Alþýffuflokksins. Hann gengur bjartsýnn og einhuga til starfa í þessum kosningum. Hann ósk- ar eftir efldu umboffi til þess aff vinna fyrir góðan og réttan málstaff, í borgarstjórn Reykja- víkur, í bæjarstjómum, í sveit- arstjórnum um allt land. Sigur Alþýffuflokksins í þess um kosningum yrffi sigur góffs málstaffar. — Gylfi Þ. Gíslason. TR0LOFUNARHRINGAR ! ; Flfót afgréfSsla | Sendum gegn pósfkýoftj, OUÐM; ÞORSTEINSSP|)t guílsmiður Bankastrastr 12., i t

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.