Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 6
6 Föstwdíagur 29. maí 1970 Elín Guðjónsdóllir í 3. sæti A-lislans í Reykjavlk: FARIÐ ER AÐ LÍTA A KONUNA SEM AFL I ÍSLENZKU ÞJÓÐLÍFI □ Enn þann dag í dag er lit- ið á íslenzku konuna, sem „eld- hús'veru“, ef svo mætti að orði komast. Hún er þó aðeins íarin að skima út úr eldhúsdyrunum og gera sér grein fyrir, að stjórn mái eru ekki einkamál karl- mannanna, og fleiri konur taka nú iþátt í opinberum störfum en áður, þótt enn skorti mikið á. Of lítil afskipti íslenzkra kvenna af síjórnmálum hafa komið harð ast niður á þeim sjálfum, en fvr ir frábæran dugnað og baráttu nokkurra kvenna er farið að líta á konuna sem afl í íslenzku þjóðlífi, en ekki annars flokks manneskju. Starf konunnar á heimilinu gerir henni eðlilega erfitt um vik um virka iþátitöku í stjórnmálum, en nú á tímum fullkominna heimilistækja og ffeiri fríetunda vierður konan að fá síærri hlutverk í stjórnmála- lífinu. Alþýðuflokkurinn hefur barizt fyrir þeirri þróun, að an njóti á öllm sviðum sama rért ar og karlmaðurinn, og má eins minna á sömu laun fyrir sömu vinnu. Þessari stefnu er nauðsyn að ryðja braut. í dag á aðeins ein kona sæti í borg- arstjórn og ein á Alþingi, en það er ein og sama konan, frú Auður Auðuns. —- Fleiri konur verða að fá sæti í þessum mikil vægiuittu stofrumuim þjóðarinnar og aðeins hefur miðað í þá átt- ina síðustu árin. Nú eiga til dæmis allmargar konur sæti á Árni Gunnarsion, 2. maður á lisla Alþýðuflokksins Gerum hugmyndir unga fólksins að veruleika □ Kröfur ungs fólks á íslandi um að hlusíað verði á það hafa orðið æ háværari undanfarna mánuði og ár Barátía þess, háv- aði og skarfcali byggist fyrst og fremst á þeirri síaðreynd, að það hefur ekki fengið hljóm- grunn í stöðnuðum flokkskerf- um Hugmyndir þess hafa verið drepnar r dróma eða ekkert mark tekið á þeim, Skilnings- leysið hefur orðið að ftokksra?ði, sep engin ferskur andblær hef- ur unnið bug á. — Þess yegna hefur hávaðinn .og skarkalinn aukizt, svo mörgum hefur þótt nóg um. — En ef við íhugúm hvað þetta fólk vill þá kom- umst við að þeirri niðurstöðu, að það óskar efíir þjóðfélagi, sem byggt er á sósíal-demókrat istna iafnaarstefnu. Aðferðirp- ar til að ná þessu marki eru roargar og misjafnar, en markið 'hið sama. X ljósi þeirrar þróun- ar, sem hefur átt sér stað í ná- grannalöndum okkar, hljóta ís lenzkir jafnaðarmenn að verða í forystusveit þeirra ungu manna og kvenna, sem vilja eðlilegar og sjálfsagðar þjóðfélagsbreyt- ingar. — Nú hefur heyrzt svo rækilega írá. unga fólkinu, að farið er að hlusía. Og skyndi- lega hafa. allir áítað sig á því, að hér er á ferðinni þjóðféla.gs- afl. Menn hafa einnig áiíað sig á því, að það eru ikoShítJgar framundan, og ný atkvæði unga fóWcsins eru hvorki meira né minna en 7200. Það munar um minn.a í borgarstjórnarkos.nin.g- um, og þe-.s ve.gna hefur aldrei verið höfðað svo mjög sem nú til þessa aldursflokks. Allir biðja um atkvæði þeirra, sem að nokkru leyti hefur verið úthýst. Þar er Atþýðuflokkurinn enginn undantekning. — Nú er það unga fólksins að meta og vega framboðslistum í Reykjavík, og vafalaust munu einhverjar þeirra verða með í næstu borg arstjórn. Þessu ber að fagna, og þessari þróun verða 'konur að fýlgja efi'ir. Eí þess er gæít, að konur á Islandi eru fleiri en karlmenn, er hlutdeild þeirra í móíun iþjóKffsins öÆ lítil. A lista Al- iþýðv'ifl'okksins í R-vík eru marg ar konur; kcnur, sem unnið hafa frábært starf á sviði félags mála, í verkalýðshreyfin.gunni og V'íðar. Þaer hafa með starfi sínu haft mikil áhrif í borg-' inni, áhrif til góðs, og rutt braut öðrum konum. — I Reykjayík og víðar á landiniu hofur orðið vart hreyfingar kvenna, sem berjast fyrir því, að konur fari að gera sér grein fyrir stöðu sinni í þjóðfélaginu. Þessari hreyfingu mun vonandi vaxa ás megin. Hér er ekki á ferðinni bylting né sérstakt kvenréttinda Frh. á bls. 4. hvort þa'ð vill kjósa flolck, sem byggir á jafnaðarsíefpunni, eða aðra flokka, er hafa tileinkað sér einhver brot af þeirri stefnu. Þetta eiít er þó ekki nóg. At- kvæðið gerir ekki gagn ef því er ekki fylgt á eftir með ein- hverjum aðgerðum. Ungt fólk, sem aðhyllist vinsírisin.naða lýð ræðisstefnu verður að styrkja hana með starfi. Það nægir ekki að hafa hátt um hugmyndir um þjóðfélagsbreyíingar, ef hug- myndirnar verða ekki að veru- leika. — Greiðasta leiðin til að hrinda umbóta-hugmyndunum í framkvæmd er að styrkja Al- þýðuflokksinn; ekki aðeins á kjördag, heldur einnig með starfi innan flokksins. — Jarð- vegurinn er fyrir hendi. — ALLT TIL HÚSA Verzlunin opna/r föstudaginn 29. maí. Eidhúsinnréttrngar Kiæaaskápar Innihurðir Útihurðir Svalahurðir PÍRA-hiilusamstæður Rafhaeldavélasett Rafha eldavéfsr Haka-Varima þvottavélar Frioity eldhúsviftur Emerson-ísskápar Tvöfalt-einangrunargler Byggingavörur Væntanlegt: Timbur, steypustyrktarjárn Þakjárn o. fl. VERZLUNIN IÐNBORG Friðrik VaMimarsson. v/Reykjanesbraut Ytri-Njarðvík. Sími (2480)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.