Alþýðublaðið - 29.05.1970, Side 7

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Side 7
Föstudagur 29. maí 1970 7 Ingvar Ásmundsson. 4. maður A-listans: eitt aðalstefnumál iafnaðarmanna Alþýðuflokkurinn mun beita sér fyrir auknu atvinnulýð-. ræði í stofnunum Reykjavíkua-- borgar, meðal '-annars með því að’ starfsfólfcíð. kjósi fuBtrúa í - stjórn hverrar stoftiunar. í vetur samþykkti bæjai’- stjórn K-eflavíkur tiHögu frá bæjai'fulltrúa Alþýðuflokksins um að starfsfólkið öðlaðist full- trúa í stjórnum fyrirtækja bæjarins. Starfsmenn Rafveitu . Keflavíkur og Sérleyfisbifreiða Kefliavíkur eiga nú sæti í stjórn þessara stofnana. Fulitrúar Framsóknarfiokks- ins, Sjálfstæðisflokksins og Al-' þýðubandalagsins í bæjarstjórn Akureyrar felldu í vetur tillögu frá bæjarfulltrúum Alþýðu- ' flokksins þess efnis að annar stjórnarmaður bæjarins í Slippstöðinrii skyldi tilnefndur af starfsfóHd stöðvai’mnai’. í nágrannalöndum okkar hefur atvinnulýðræði farið váxandi fyrir atbeina jafnaðarmanna og er mikill áhugi á að auka það enn frá því sem nú er bæði að umfangi og inntaki. , Óhætt er að fuliyrða, að at- vinnulýðræði stuðlar meðal annars að eftirfarandi fram-. förum; 1) Auknum skilningi starfs- fólks á rekstri fyrirtækisins, hag þess og markmiðum. 2) Auknum skilningi stjórn- enda fyrirtækisins á vandamál- um starfsfólksins og meiri inn- sýn í starfsemina. 3) Ánasgjulegra lífi starfs- fólks á vinnustað. 1 4) Ai-ðbærari fjárfestingu. 5) Lífrænu gagnkvæmu trausti og aðhaldi í stjórnun og daglegu. starfi fýrirtækisins. 6) Betri afkomu fyrirtækja og starfsmanna. 7) Betri vitneskju um hag og afkomu fyrirtækjauuia og haldhetiá upplýsingum til að gera raunhæfa samninga um kaup og kjör starfsmanna. 8) Meiri og haldbetri upplýs- ingum til að stjórna þjóðarbú- inu. Stofnanir Reykjavíkurborgar eru margar hverjar allstórar á okkar mælikvarða. Þær eru á- kjósanlegur vettvangur fyrir aukið atvinnulýðræði og því er æskilegt að borgarstjórn Reykj a vikur gefi þessu umfangsmikla máH meiri gaum en verið hef- ur. Með auknu . atvinnulýðræði eykst ábyrgð starfsmanna, ár- ■angur fyrirtæki'sins og afrakst- ur vinnunnar. A-LISTINN I NJARÐVÍKUR HREPPI Alþýðuflokksfélag Njarðvík- urlirepps gekk fyrir nokkru frá framboðslista Alþýðufiokksins í Njarðvíkurhreppi, og hefur listinn verið birtur. Er liann þannig skipaður: 1. Ólafur Sigurjónsson, hreppsstjóri. 2. Hilmar Þórarinsson, rafvirkj ameistari. 3. Guðmundur A. Finnboga- son, tryggingafulltrúi. 4. Hreinn Óskarsson, trésmiður. 5. Helgi Helgason, verkamaður. 6. Jenny Magnúsdóttir, ijósmóðir. 7. Hafsteinn Axeisson, bifreiðastjóri. 8. Helgi Sigvaldason, innkaupastjóri. 7. Guðmundur Kristjánosón, múrarameistari. 10. Sólborg Vigfúsdóttir, húsmóðir. 11. Tobias Tryggvason, bifreiðastjóri. 1,2. Einar Hafsteinsson, trésmiður. 1í3. Meinert Nielssen, útgerðarmaður. 14. Valgeir Helgason, bifreiðastjóri. Til sýslunefndar: Aðalmaðui'; Guðmundur A. Finnbogason, tryggingafulltrúi. Varamaður: Grímur Karlsson;- -skipstjóriv HAGNAÐUR 5.5 ILLJ. Q Nettó hagnaður af reksl.ri Bæjarútgerðar Reykjavíkur á s'.l. ári nam alfe rúmiliega 5Vá' mitljón fcróna, en þá hafa fyrn ingaafskriftir verið reiknaðar kr. 2,4 milljónir, afskrifað vegna endurnýjunar eigna kr. 5 millj- ónir og reiknaðir vextir til fram kvæmdasjóðs Reykjavíkur kr. 5,4 miliíjónir. Hagnaðúr af rekstri togava fyrirtækisins n'ámu 1,7 milljón- ,um króna, en togarar BÚR fóru samtails í 91 veiðiferð' á árvnu. Landað var 61 sinni heima og 30 sinnum erlendis. Afli tog- Útvarp frá Hafnarfirði Q Útvarpsumræffur vegna bæjarstjómarkosninganna í Hafnarfirffi verffa í kvöld kl. 20,30. Útvarpaff verffur á 1412 kílóriðum effa 212 metrum, en ekki eins og áffur hafffi veriff auglýst. Stöffin hefur útsend- ingar kl. 19,30 með léttri mús- ik og kynningu stöffvarinnar. aranna nam. rúmum 16 nþlljón um kg. að verðmæti um 156 imiill'jónir króna. Afli 1969 varð nokkru minni en árið 19Ö8, eri aiPlaverffmæti langtum meira en þá. » j Hagnaður af, rekstri fisriðju- vers árið 1969 nam uim 3.5 millj ónaim, en fyrningaaískriftir námu 1,3 miUjónuan. Upplýsingar þesisar eru unn- ar úr tilkynnin.gu urn 402! fund úitg'Exðarr'áðs, en þal’ voru'lagð- ir fram reikningar BÚR I fýrir 1969 og samþykktir með sam* hljóða atkvæðum. AÐALFUNDUR ÍR verffur haldinn í Leikhúss- kjallaranum þriffjudaginn 2. júní kl. 8,30. — Stjómin. GÖNGUFERÐ Á KEILI. Gengiff frá Höskuldarvölluni, um Sog, hjá Djúpavatni og um Ketilsstig til Krísuvíkur. Sérfræbingur Staða sérfræðings í almennum skurðlækn- ingum, sem hafi þvagfærasjúkdóma að und- irsérgrein, er laus til uimsóknar við skurð- lækningadeild Borgarspítalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir- læknir deitdarinnar. Laun samkvæmt samn- ingi Lækinafól'ags Reykjavíkur við Reykja- víkurborg. Staðan veitist frá 1. ágúst n.k., eða eftir samlkomu'l'agi. Umsóknir, ásamt upplýsing- um um nám og fyrri störf, sendist Sjúkr^- húsne'fnd Reykjavíkur fyrir 1. júlí n.k. t Reykjavík, 28. maí 1970. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.