Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 8
8 rFö$t«dagur 2&> maí .d970^ Á) Áhríf Alþýðuflokksins - áhríf brautangen’gi og eamhjálpinni urn leið með atkvæði mínu. Eftir því sem Alþýðuflokkur inn stækkar — en hvert at- kvæði skiptir máli — getur Al- þ ý ðuf) okkurinn komið fleiri stefnumálum sínum í fram- kvæmd, t.d. eflt almannatrygg- ihgar og tryggt emdurbætur á þjóðfélaginu og félagsleigt ör- yggi“. — Adolf Björnsson, bankafulltrúi: — „Þessi spurning hefur oft vaknað í huga mínum, þó að segja megi, að alitaf hafi ég ekki verið í sama flokki. Ég hef ávallt metið málefni frem- ur en flokksheiti og því fagna ég að vena óbreyttur og óáreitt- ur kjósandi á sunnudaginn kemur. Launþegar, sem ekki hafa frjálsan samnin'gsrétt eða hvað þá heldur verkfallsrétt, munu lengi minnast baráttu hetjunn- ar Jóns Baldvinssoniar fyrir rétti sj ómanna til sex stunda hvíldar á hverjum sálarhrihig, sem áður þokktist ékki. Eír ekki í dag og löngu fyrr kominn tími til þess, að vinn- andi fól'k þurfi ekki að vinna lengur en átta stundir á sólar- hring án þess að hafa áhyggj- ur af brauðstriti og ónógum hvíldartíma? Að lokum vil ég taka fram, að verkafóik á skiiyrðislaúst að njöta sömu réttin'da og starfsfólik rikiis og opinberria stofnana til eftirlauna, maka- styrkja og hlunninda. Þó mun ég aldrei samþykkja að skerða réttindi einstakra lífeyrissjóða, sem betur bafa gert en fólst í frumvarpi um húsnæðismála- stjórn, sem fram var borið á síðaista Alþinigi til þess að þrengja spor okkar í stjórnum einstakra lífeyrissjóða. Aliþýðuiflökkurinn berst fyrir bættum kjörum umbjóðenda sinna og- alls - starfamd'i fólks i liamdinu, allra, sem vilja rétt- læti og lýðræði. Umfram alit verðum við að minnaist þess í kosningumum á sunnudaginm.. Gerum góða borg betri. Kjgs- um A-lfetanm.“ — Guði dagsl „Éj að i flokli Eg v hygg arstji Alj frum um j hafa ið be ur ei ins, £ um s tilstil kvær gera stjórj þarf ásme, án s; barát höfn. þýðui Karl skrifs „Fi aðlarf kær i stefn1; eiga vi ð a þýðu hæfu; þessa staklf mega glæsii :ans n irtgur sunm að Alþýðufl. hefur á að skipa forystumönnum, sem færir eru um að koma þessari hugsjón í framkvæmd. Þessir menn munu eldast eims og aðrir dauðlegir menm, en auðséð er, að hinir ymgri flokksmienn og — konur eru vel fær um að halda merki flokksins hátt á lofti. Það sanm- ar bezt frammistaða þeirra í opinberum umræðum sið- ustu dagana“. — □ Bölli Gunnarsson, starfs- maður ritsímans: — „Ég fer ékki dul't með þaðý að ein af ástæðúnum fyrir því, • að, ég kýs Alþýðuflo'kldnn —■ og hef alltaf gert — er sú, að nýlátinn faðir minn sá um mitt pólitískia uppeldi og álit ég, að þetta hafi verið eitt bezta veg- arnestið, sem hanm gaf mér. Artmars er ég uppalinm í einu iaif höfuðvígjum- Alþýðufilökks- ins — á ísafirði. Þar fann miað- ur sniemma muninm á alþýð- unni og íhaldinu. Það fór ekiki hjá því, að ég aðhylitist stefnu A'liþýðuílokkisims, sem að mín- um dómi er sú eina stjórnmála- stafna, sem lauinþegar eiga að fyíkja sér um. Ég hef á seimni árum dáðst mikið að því, hve mörgum steínumálum Alþýðuflokkurinn hefur komið í framkvæmd, þrátt fyrir að vera í stjórmar- samvinnu við Sj álfstæðisflokk- inn. Ég tel það sýna eiinna bezt, að ekki aðeirns er sú hug- sján, sem Alþýðuflokfcurinn berst fyrir, bæði göfug og rétt- lát, heldur sýnir þetta einnig, Guðjón Þorbjörnsson, bifvélavirki: — Alþýðuflokkurinn er sá stjórn málatflokkur, sem ég eftir að hafa hugsað mikið um íslenzk stjórnmál tel að standi næst því að veita þegnum þessa lands raunhæft öryggi. Alþýðuflökk- urinn er ekki öfgaiflokikur. — Hann er málefnalegur. Þess vegna treysti ég Alþýðuflokkn- um bezt til að stamda vörð um hagsmuni borgariiinar og vænti þess, að fleiri' bargátlmaf geii slíkt hið sama“. — Erlendur Vilhjálmsson, deildar- stjóri í Tryggingastofnun ríkis- ins: — „Ég styð Alþýðuflokkinn í borgarstjórnarkosninigunum — vegna þess að hann túlkar þær skoðanir, sem ég hef alltaf að- hyililzt. Edrtikutnniarorð jþes'sara skoðana eru samhjálp og fé- lagshyggja. Alþýðuf 1 ökkurinn hefur allt- af boiúð uppi og barizt fyrir m'aninréttindamálum í islenzku þjóðfélatgi og gert a'llt, sem hann hefur getað gert til þess, að alþýðumaðurinn- gæti búið við betri kjör en áður. Þetta hefur alltaf verið inntaikið í stefnu Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn hefur ætíð verið fljótur að tileinka sér ný viðhorf í samræmi við nýja tnna án þess að slita sig ur tengslum við fortiðina. , Skilningur AlþýðufQokksins á málefnum aldi'aðra er öllum auðsær. Ég vænti þess lika, að aldraðir Aiþýðuflokksinenn hjálpi Alþýðliflikkhum að beria málefni aldr£fðra,' sem nú eru' í deiglunni', til sigurs. Sá, sem visll sklja stefnu Alþýðuflokks- ins, verður að fylgjast með gangi stjórnmálannia. Ef þú fylgist nógu vel með þeim um- bótamálum, sem hæst bena á hverjum tíma, hverjir hena þau fram og hverjir komia þeim í höfn, þá kemurðu óhjókvæmi- lega að natfni AlþýðuflokksinS, einfaldlega vegna þess að hann á svo ríkan þátt í laustn flestna þessara mála. Ég tel líka, að lokatakmark allrar þróunar eigi að vena fé- lagslegar framfarir. Féliagsle'g- ar framfarir bæta manninin og það er markmið Alþýðuflokks- ins.“ — Sigurður T. Magnússon, verzlunannaður; — „Ég kýs lista Alþýðuflokks- ins vegna þess að hann ér flokk ur félagshyggju og samhjálpar. Alþýðuflokkurinn ei' eini jaín- aðaxmannaílokkurinn á ísiandi. Með því að kjósa Alþýðuflokkr- inn vtiti ég j afnaðarstefnunni Albert Jensen, trésmiður: — „Ég styð og kýs AlþýðufloMc inn' í þessum kosniingum, því að ég aðhylliist steínu hans sem lauinþegi. Lista Alþýðuflokksins skipar uingt fól'k og áhugasamt um vel feshð hins vinnandi manns, svo og þeirra, sem minna mega sín. lAlþýðuflokkurinn. er ábyrg- ur stjórnmáiiaflokkur og þess yegna geta reykvískir kjó.Send- ui treyst fulltrúum hans í borg arstjórn R.eykjavikur“. □ Hvers vegna kýstu Alþýðuflokkinu ? Við lögðum þessa spurningu fyyir nokkra reykvíska kjósendur, fólk á öllum aldri og jaf mismunandi stéttum. — TraustsyfSrlýsing á jafnaðarstefnunni er eins og rauður þráður í gegnum svör allra þeirra, sem spurðir eru. Svörin fara hér á eftir: i i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.