Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 9
8 pFöí^wdagaix 2$b maa.497.0w $$$&$& M W^ðfíP^ Áhríf Álþýduflokksins - éhríf þsn Albert Jensen, trésmiður: — . „Ég styð og kýs AlþýðufLdkfc inrt í þessum kosningum, því að ég aðhyliist steínu hanis sem 1'aúaDiþegi. lista Alþýðuflokksins skipar ungt fól'k og áhugasamt um vel le*?3 hins vinnandi manns, svo og þeirra, sem minna mega sín. Al'þýðuflokkurinn er ábyrg- uij stjór'rtmálaflo'kkur og þess vegna geta reykvískir kjóáeind- ur treyst íulltrúum hans í borsg. arstjórn Reykjavikur". í/yiif^ ? B'olli Gunnarsson, starfs- maður ritsímans: — „Ég fer ekki dul't með það,'- að ein af ástæðúnum fyrix því, • að ég kýs Aíþýðuflokkinn.-— og' hef alltaf gert — er sú, að nýlátinn faðir rninn sá um mitt póiitíska uppeldi og álít ég, að þetta hafi verið eitt bezta veg- arrtestið, sem hann gaf mér. Artnars er ég uppalinn í einu •af höfuðvígj'um- Alþýðuflókks'- ims — á ísafirði.Þar fann mað- ur snemma muninm á alþýð- unhi og íbaldinu. Það fór ekki hjá því, að ég aðhylltist stefnu A'1'þýðuílokksÍMS, sem að mín- um dómi er sú eina stjórnmála- stsfna, sem launiþegar eiga að fyl'kja sér um. Ég hef á seimni árum dáðst mikið að því,- hve •mörgum steínumálum Alþýðuflokkurinn hefur komið í frarnkvæmd, þrátt fyrir að vera í; stjórnar- samvínnu við -Sjálfstæðísflokk- inn. Ég tel það sýna eimma bezt, að ekki aðeitns er sú hug- sjón, sem Alþýðuflofckurinn berst fyrir, bæði göfug og rétt- lát, heidur sýnitr þetta einnig, HVERS V ÝSÉG - LISTA ? Hvers vegna kýstu Alþýðuf lokkinn ? Við lögðum þessa spurningu fy^ir nokkra reykvíska kjósendur, fólk á öllum íaldri og jaf riiismunandi stéttum. — TraustsyfSrlýsing á jafnaðarstefnunni er eins og rauður iþráður í gegnum svör allra þeirra, sem spurðir eru. Svörin fara 'hér á eftir; ( ] að Alþýðufl. hefur á að sfcipa forystumönnium, sem færir etru um að koma þessari hugsjón í framkvæmd. Þessir menm munu eldast eins og aðrir dauðiegir menm, en auðséð ei', að hinir yngri flokfcsmenn og — konur eru vel fær um að halda merki flokksins hátt á lofti. Það sanm- ar bezt frammistaða þeirra í opinberum umræðum síð- ustu dagana". — II deiglunni, til sigurs. Sá, sem viil sklja stefnu Alþýðuflokkis- ins, verður að fylgjaBt með gangi stjórnmálanMa. Ef þú fylgist nógu vel með þeim um- bótamálum, sem hæst bera á hverjum tíma, hverjir, bera þau fram og hverjir koma þeion í höfn, þá kemurðu órrjákværni- lega að nafni Alþýðuflbkksints, einfaldlega vegna þess að hann á svo ríkan þátt í lausn flestra þessara mála. Ég tel líka, að lokata'kmark allrar þróunar eigi að vera fé- lagslegar framfarir. Félagsleg- ar framfarir bæta manninn og það er maarkmið Alþýðuflokks- Guðjón Þorbjörnsson, bifvélavirki: — Alþýðutfiokkurinn er sá stjórtt málaflokkur, sem ég eftir að hafa hugsað mikið um islenzk stjórrrmál tel að stándi næst því að veita þegnum þessa lands raunhæft öryggi. Alþýðuflokk- urinn ér' ekki öfgatfflökikur. — Hann er ¦ rnáléfnálegur-; Þess vegna treysti ég Aiþýðuflokkn- L(m bezt til að stapda vörð urn \ bagsrmmi borgarinrrar og vænti þess, að fleiri 'borgáriiúáf; geyi' slíkt hið sama". — Erlendur Vilhjálmsson, deildar- stjóri í Tryggingastofnun ríkis- ins: — „Ég styð Alþýðuflokkinn í börgarstj'órnarkosningunum — vegna þess að hann túlkar þær skoðanir, sem ég hef alltaif að- hySilzt. Einikunniarorð (þes'sara' skoðana eru samhjálp og fé- lagshyggja. Alþýðuflökkurinn hefur ailt- af borið- uppi og barizt fyrir miannréttinda'málum í ísienzku þjóðxélagi og gert ailt, sem hann hefur getað gert til þess, að álþýðumaðurinn- gæti búið yið betri kjör en. áður. Þetta hefuir alttaf verið inntaGcið í stefnu' Alþýðuflokksins. Al'þýðuflokkurinn hefur ætíð verið fljótur að tileinka sér ný viðhorf í samræmi við nýja trma án ¦ þ'ess að slíta .sig úr tengslum við fortíðina. i SkJlningur,' -Albýðufilokksins á málefjnium aldraðra er öllum auðsær..Ég;.væriti 'þess; líka, að aldraðir AÆþýðuflökíksrnenii hj áiþi Aiþ^áiíiokkhuirri^ að bera ' máiefrii' aidrtíðra;' serh nú erú' í • Sigurður T. Magnússon, verzlúnarmaður: .— „Ég kýs lista Alþýðuflokks-. ins vegna bess að hahn 'er flokfc ur félagshyggju og saimhjálpar. Aiiþýðuflofckurintn er eini jafín-; aðarmannaflafckuriinn á^ ísiandi. Með því áð'kj'ósa''Áipýðuflofcfci- inn ssöfetS ég' jafnaðarstefnunni i braiutargengi og Bamhjálpinni urn leið með atkvæði minu. Eftir þvi sem Alþýðuflo'kkur inn stíekkar — en hvert at- kvæði skiptir máli — getur Al- þýðutflokkurinn komið fleiri stefnumálum siínum í fram- kvæmd, t,d. eflt alm'anrtaitrygg- irtgar og tryggt endurbætur á þjóðfélaginu og féliagsle'gt ötr- yggi". — Adolf Bjömsson, bankafulltrúi: — „Þessi spurning hefur oft vaknað í huga mínum, þó að segja megi, að alltaf hafi ég ekki verið í sama flokki. Ég hef ávallt metið málefni frem- ur en flokkshieiti og því fagna ég að vera óbreyttur og óáreitt- ur kjósandi á suninjudaiginn kemur. Launþegar, sem ekki hafa frjálsan s'amniwgsrétt eða hvað þá heldur verkfallsrétt, munu lengi minnast batráttu hetjunn- ar Jóns Baldvinssonar fyrir rétti sjómianna til sex stunda hvíldar á hverjum sólaíhrinig, sem áður þekfctM efcki. Er ekki í dag og löngu fyrr kominn tími til'þess, að vinn- andi fólfc þurfi efcfci að vinna lengur en átta stundir á sólar- hring án þéss að hafa áhyg.gj- ur af brauðstriti 'og óriógum hvíldartíma? Að lofcum vil ég taka fram, að verkafólk á skiiyrðislaú'st að njóta sömu réttinda og starfsfólk ríkds og opinberra stofnama til eftirlaunia, maka- etyrkja og hlunninda. Þó mun ég aldrei samþyfckga að sfcerða réttindi einstakra lífeyriBsjóða, sem betur hafa gert en fólst í frumvarpi um húsnæðismála- stjórn, ;sem fnam var borið á síðasta Alþimgi til þess að þrengja spor okkar í stjórnum einstakra líf'eyrissjóða. Al'þýðuiflPkkurinn berst fyrir bættum kjörum umbjóðenda sinna og- alls • starfandi fólks i landinu, allra, ¦ sem viija.. rétt^ læti og iýðræði. Urnfram allt verðum við að rninnaist þess í kosningiinum á sunnudaginn'.. Gerumvgóða borg betri. Kjós^: um A-Í&tann.". — Guðmunður R. Jónsson, dagskrártæknimaður: —• „Eg kýs A-listann vegna þess að mér líkar stetfina Alþýðu- flokksins, einkum í félagsmál- um og mái'efnum unga fól'ksins. Ég vil, að samhjálp og félags- hyggju sé haldið á lofti í borg- arstjórn Reykjavíkur.. Alþýðuflokkurinn hefur átt frumkvæði að flestum eða öll- um þeim málum, sem miðað hafa að því að gera þjóðfélag- ið betra og réttlátara, Það hef- ur einkennt starf Aiþýðuflofcks ins, að bann fylgir baráttumál- um sínum eftir og fyrir bans til'stilli koroast þau í fram- kvæmd, þó að hann verði að gera það í samvinnu við aðria stjórnmála'flokka. Hins vegar þarf Alþýðuflokkn'um að vaxa ásmegin, þannig að hann geti án samvmnu við aðra komið baráttumálum sínum heilum í höfn. Þess vegna kýs ég Al- þýðuflokkinn". Karl Sveinsson skrifstofumaður: — „Frá barnæsku hefur jafn- aðlarstefnan varið mér mjög kær og er hún tvímæialaust sú stefna, setrrt allir vinstri menn eiga að sameinast um. Miðað við aðra flokka finnist mér Al- þýðúflakfcuriran hafa náð. raun- hæfustum árangri fyrir alþýðu þessa ilands-. Minnist ég þá sér- st'aklega. • þ'eirra, sem mirtnst mega sín. Ég fcýs hinia stór- glæsiiegu frambj óðendutr A4ist ans með mikilli ánægju i kosn^ ingunum -;,til borgafstjórmiarLvá sunnudaginn keínur". STUDNINGSMENN ARNA TROÐFYLLTU GLAUMBÆ ? Stuðningsmenn Arna Gunn ar 2. sæti á lista Alþýðuflokks- arssonar, fréttamanns, sem skip ins í Reykjavík, héldu skemmt- un fyrir ungt fólk í Glaumbæ í gærkvöldi. Troðfullt var af ungu fólki í öllum sölum Glaum bæjar. Þrjár hljómsveitir spil- uðu niðri, Trúbrot, Óðmenn og Varúð, en Pétur Steingrímsson stjórnaði diskóteki Glaumbæj1- ar uppi. Árni Gunnarsson ílutti stutt ávarp á skemmtuninni og var honum ákaft fagnað af unga fólkinu, sem fylkir sér um full- trúa unga fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur, Árna Gunnarsson. ? Geýsilégi fjölmenrii var á kjósendáfuridi A--list- Ayörp voru jrnörg haldin og greinilegur baráttuhuguír ans^Hafnarfír^ í fundarmönriuiri.'.-"¦,". ! inn í iSkiphóli og var þar f»étt setið og þétt staðið. r— \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.