Alþýðublaðið - 29.05.1970, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Qupperneq 11
Fös!budagiur 29. maí 1970 11 LÝÐRÆÐISHUGMYNDIR SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS ERU FRÁ ÁRINU 1908 □ Sjálfstæðisflokkurinn má ekki heyra nefnt, að borgar- fulltrúum í Reykjavík sé fjölg að. Þeir eru jiafnmairgir í ár — 1S70 — og þeir voru 1908 í byrjun heimastj'órnari'n’nar. Harrn ljær alls ekki máls á, að tala borgarfulltrúa verði sú, sem lög heimilia. Þeirri afstöðu veldur ótti við, að iSj álfdtæðifeflo’kikuirinn htlandi verr að vígi, ef borgarfulltrú- um er fjölgað. Þó hefur Geir Hallgrímsson viðurkennt, að fjölgunin hefði engin áhrif haft á úrslit borgarstjórnar- kosninga undanfarið áraskeið. Árið 1908 voru þingmemi Revkjavíkur tveir og kjósend ur tæplega 1100. Nú eru þing menn höfuðborgarinnar 12 og kjósendur nær 50.000. — Eigi að síður er tala borgar- fulltrúanna hin sama og vaæ fyrir sextíu árum. Því hefur Sjálfstæðisflokkurinn ráðið og beitt til þess meirihluta sínum i borgarstjórn. Hann hefur hvað eftir annað fellt tillögiu andstæði'nga sinna um fjölgun borgarfulltrú- anna, þó að slík ráðstöfun sé tvímælalaust sanngjörn Og lýðræðisleg. Sjálfstæðisflokk- urinn lætur ímyndaða hags- muni sína sitja í fyrirrúmi í þessu máli. Hvernig væri ástatt um lýð- ræði á íslandi, ef þessari stefnu Sjálfstæðisflokksins ; hefði verið fylgt í landsmál- um? Svarið við þeirri spum- i ingu fer naumast milli mála.; Þá væri samskomar lýðræði á íslandi í dag og var 1908. Ein afleiðing þess myndi sú, að tveir menn færu með umboð höfuðborgarinnar á alþingi. Sj álfstæðisflokkurinn vísar afdráttarlaust á bug þeirri hugmynd, að fjölgað sé í borg- arstjórn. Þó viðurkennir Morg unblaðið, að Sjálfstæðisflokk urinn hafi borgarmálaráð, sem sé helmingi fjölmennara en kjörnir borgaríullt’rúar bans. Mælir sú ráðstöfun ekki með því, að fjölgað sé í borg- arstjórninni og hún gerð að virkri lýðræðislegri stofnun i staðinn fvrir málfundi aðra ‘ ftverja sl&it < f Þeir eru líka þingmennfyrirReykjavík ■* komast ekki af með færri en fimm hreppsnefndarmenn, en höfuðborgin verður að láta sér nægja fimmtán stjórnend- ur af því að Sjálfstæðisflokk- urinn vill í engum efnum breyta til. Hugmyndir hans um lýðræði í stjórn og rekstri höfuðborgar íslenzka lýðveld- isins miðast við árið 1908. Þau væru einu þingmenn Reykjavíkur í dag ef skipanin frá 1908 réði ’Z i ^ ÆW- lœ m Wátjm ■ Hf WM&m- XV

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.