Alþýðublaðið - 29.05.1970, Page 12

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Page 12
12 Föstuldlagur 29. maí 1970 A) A-listínn - ungt félk □ Við viljum að umbætur ieinkenni það tímabil sem stefnu. l— Við teljum að istór hluti 'unga fólksins sé nú fer í hönd — tímabil aukinnar hagsældar. — Við okkur sammála. Þess vegna skorum við á það að teljum að sú einkahyggja og þau sérgróðasjónarmið leggja sitt að mörkum, íekki eingöngu með atkvæði sem hafa haft of mikil phrif um stjómun sveitarfé- sínu á kjördegi heldur og með auknu starfi og bar- laga verði að víkja fylrir félagshyggju — jafnaðar- áttu, þar til sigur er unninn. Orðsending '1 * • fil ungs fólks: KOSNINGA- ALDUR ■ FÉLAGS- HYGGJA Hvers vegna kýs ungf félk Alþýðuflokkinn! □ Ungi maður — unga kooia! í borgarstjórnarkosningun- um á suttttudaginn, þegar þú gengur að kjörborðinu í fyrsta sinn notar þú rétt þinn tii að hafa átirif á gan>g mála í borg- arstjóm Reykjavikur og í lands- v málum yfirleitt. ' Þar sem þú ert nú að ganga ut í lífsbaráttuna fyrir alvöru, og hefur þegar kynnt eða munt kynnast á næstu árum þeirri baráttu sem allar fyrri kynslóð- ir hafa orðið að heyja við mis- jafnar og ólíkar aðstæður, það er, að stofna heimili með maka þínum, koma yfir þig þaki, ala ' upp börtn þín og reyna að skapa þér og þínum sem bezt lífsvilð- urværi. Margír þröskuldar munu. ■\ærða á vegi þínum og oft reyn- ir á kjæ”k þiinn og þol. Því verður þó ekki neiltað, að íslenzkt þjóðfélag hefur tek- ið mifclum stalclcaskiptum, síð- ustu áratugina, og hafa þær breytingar verið í þá átt að auð velda þér lífsbaráttuna. Þegar þú ákveður hverjum hirana íslenzku stjómmáliaflokika þú greiðir atkvæði þitt, ökaltu aðeins rifja upp nokkur atriði sem boma þér og þínum I hag á næstu árum. í fyrsta lagi: Ef þú ert að kjósa í fyrsta sinn, þá sktaltu nfinnast þess, að Alþýðuflokk- urinn flutti fyrstur þá tillögu Frh. á bla. 4. Lárus (Gunnlaxigsson Á skrifslofunni í Skipholti 21 er SÓfCNARHUGUR I unga fólkinu sem þar vinnur □ — Mér finnst andinn hér á kdsaitttgsískrifstoiunni' vera alveg sérstaklega góður. Það er mikið að gera héma og sókn arhugur í fólkinu. Og ég finn lífca viðbrögðin hjá því fólki, sem ég hef samband við úti í bæ. Jafnvel óflokksbundið fólk, sem ég tala við, er ánægt með þá memt, sem skipa efstu sæti listans. Sá, sem þetta segir, heitir Lárus Gunnlaugsson og starfar sem hverfisstjóri á kosninga- skrifstofu Alþýðuflokksins aff Skipholti 21 á kvöldin. — Ég tók þetta starf að mér fyrir áeggjan vina minna og sé siður en svo etftir að hafa gert það. Hér á skrifstofunni hef ég kynnst mörgu ágætu fólki, þar á meðal Árna Gutnnarssyni, sem ég met mjög mifcils, og ég vil allt vinna til að stuðla að kjöri hans. Ung húsmóffir, Kristín Guff- mundsdóttir, stjómar starfinu á kosningaskrifstofunni og hef- ur starfaff fyrir Alþýffuflokk- inn í kosningum siffustu 10 ár- in. — Ég minnist þess ekki að hafa orðið vör við meiri áhuga meðal ungs fólks í nokkurum kosningum áður. Fólk mætir betur og vinnur meira en fyrr og á hverjum degi bætast nýj- itr sjálfboðaliðar í hópinn. — Ég vifl auðvitað en'gu spá,- og þó, mér firanat þessi mikli áhugi ungs fólks gefia- vísbertd- imgu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.