Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 14
„ 14 Föstudagur 29. mtíí 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA og teikna inn á haria Maríu- myndina. Ef þér er sama, Bíanca. Rannske leiðist þér nann. Þú vilt kannske ekkert hafa með hann lengur. Þá það. Ég get fengið einhvern annan ti'l þess að teikna Maríumynd ina. Og þá þarf ég heldur elkkert að greiða honum. Mér er alveg sama um hann. Hann má koma fyrir mér. En það var lýgi. Það fór um mig heit fagnaðaralda af tilhugs- uninni einni sama um það, að ég fengi, þrátt fyrir allt, að sjá hann einu sinni enn. Næsti dagur var langur og tilbreytingarlaus. 'Ég fór snemma á fætur, út í garð og mændi niður fjallshlíðina. — Skyldi hann koma? Nei, hann 'kom ekki þann dag. Það liðu tveir dagar, þrír dagar, fjórir dagar. En á fimmta degi sá ég til ferða hans. Hann kom upp veginn ríðandi á svörtu ráúl- dýri. Ég spurði sjálfa mig, hvort ég í rauninni hef ði nokk urn tíma séð hann áður. — Andrea — Andrea —. Ég tók á móti honum. Gott kvöld, madonna Bianca. Ekk- ert amnað, — og þó létu orð hans í eyrum mér sem himn- esk hrjómlist. Hann fór ekki af baki. Virti'st ætla að segja eitthvað meira, hætti við það, sló í múldýrið og fór burt. Fyrir framan vinnustofu sraa fór hann af báki, fékk vikadreng taumana og leif í áttina til mín. En hann ávarp- aði mig ekki frekar. Ég lá úti í garði og lét mér leiðast. Vonbrigðiin yfir endur fundunum voru mér sár. __ Andrea var óbreyttur, — mér fráhverfur. Allt í einu kom Belcaro þjótandi. Komdu, Bí- anca. — Ég fylgdi honum eft- ir til vinnustofu Aridrea. — Hann sat niðurlútur við vinnuborð sitt. Hér er donna Bianca kom- in, A.ndrea, sagði Balearo. — Beiddu hana að gera þetta, eigin orðum. Andrea varð við þetta upp litsdjarfari, hann hlýddi: — Madonna; það er eins og ég sé fjötrað'iir; það er einungis á þínu vaidi, hvort mér tekst ætlunarverk mitt eða ekki. — Mig vantar innblástur, hvatn- ingu, — og etf ekki svo and- lega aðstoð, þá að minnsta koi-ti jarðneska venu,. og', dá- samleg verður húnvfí£j%era,!( Iþví hún á að vera fyrirmynd hinnar heilögustu allra heil- agra, sjáifrar Maríu guðsmóð ,ur. Þú heíur af guði hlotið i vtöggugjöf það andlit, sem ég (kýs mér að hafa fyrir sjónum imír.uim, meðan ég reyni að 'móta drætti 'hennar syndug- ium höndum mínum. Eg hef e'kiki fram til þessa dirfzt að hafa orð á þessu; viidi ekki gerast 'svo frekur, 'þar til að tfierra Balcaro gaf mér sam- þykki sitt. Madonna Bíanca. Leyfðiu mér að sýna þér, hvað ég hef begar gert, og sivo skaltu sjáilf ákveða. — Hann •svipti d'úk af borðinu og teikn ingin kom í Ijós, —¦ afrek heil agrar listar. Verkið var í þrem aðalhiut- i'is, í miðju var krjúpandi kona og Jósep með Jesúbam- ið. Það hélt á knattlíkani á hné sér en benti til himins ihægri hendi. Til hægri hand- ar c-f ar var Faðirinn umkringd ur hei'löguim rnönnum; til vinstri og ofar var konumynd •hún hafði hendur krosslagðar á brjósti, — en !það vantaði á hana andlitið. Það fór skjálfti um mdg; A.ndrea de Sanctis ætlaðis.t til að ég væri fyrirmynd hans meðan hann teiknaði myndina af hinni heil'ögu guðsmóðuv. E2 ••.... ég er þess ekki vei'ð. Segðu. það ekki madonna. Eg á hvort sem er e'kki völ nema á daiuðlegri og syndum cfcr.íeldri manneskju. En feg urð þin er gjcí frá guði. Það einasta, sem hefur hindrað 'mig í að biðja um þetta þang- að til nú, að ég hélt að þú myndir teija það neðan við virðingu þina að sitja fyrir ihjá óreyndum lislamanni. Og nú var það að Belcaro tck til máls: Donna Bianca er við'kvæmt blóm, meistari de Sanctis. Segðu bara til hve- nær hún á að koma. Eg trúi því að hún vilji gera- þetta. Andrea varð himinlifandi af g^sði. ' Snemma í fyrraimálið, ¦madonna. Snemima, áður en 'það verður of heitt. Við yfirgáfum vinnustofuna qg Belcarp sagði: Þakka þér fyrir, Bianca. Það er þín vegna að ég réð þennan rnann 'hér í állt sumar. Það. sem bann kann að gera. á að verða þév til heiðurs. Má vera, að /hann' 'se snillingur; það verð- 'ur jjr bví skorið á'-síni'.tn tíira. Hitt er 'þegar ljóst, að hann er alvörugefinn maður, ©f niðursokkinn í verk sitt og þarfnast 'glaoVærðar og skemmtilegs félagssfcapar. — Því fyrr, sem hamn lýkur verk iniu og við lasnum við hann, því betra. Eg man eftir fyrsta tíman- i:m, þegar ég sat fyrir. Fugl arnir sungu fyrir utan glugg ann, kátir og glaðír og á'hyggju 'lausir. Him blómanna lagði að vituind minni; ég hlustaði á öi-an andardrátt lis'taimanns- ins, á létt fótatak hans. þeg- ar hann gekk fram og aftur umi vinnuistofuin'a, sækjandi eífni, sækjandi verkfæri og iþukl'andi á andliti mínu þess á milli. Við og við strauk flrann hárið frá enni sínu með lliandarbaikiniu: Hann sagði ekkert við mig allan. tímann, bara ,.ég þakka", og þá vissi ég að mér var ætlað að fara. Næsta morgun kom ég aft- ur. Síðan á hverjuim degi í 'langan tíma. Hann virtist aldrei ætla að verða ánægður. Einu sinni hlenti hann frá sér werkfærun'uni í reiði og kall- aði ekki á mig í marga daga. Hann riókstafl'ega bvarf. Eg 'frétti af horiilm í nágrenninu. Hann var laigztur út. Loks ik.om 'hann þó aftur, úttaugað- ur og dauðþreyttur að sjá. Kynlegir Wutir voru' að ger ast hið innra með mér. Mér fannst eins og verið væri að endurskapa imig, að í hönd- ium hans væri Vv°rið að móta, að skapa nýja Biöncu, nýja lííiver'ji, nýtt hald og blóð og nýja sá' Mér fannst ég vera að verða ung og frjáls; ég igleymdi raunum. mínuin og imótlæti síðastu ára. Og verk- inu miðaði áfram. Eg fór imieira að segja að gerast svo 'djörf að gefa honum leiðbein ingar, gera athugasemdir. — Kannske ættu na'saholurnar að yera isvolítið feringlóttari? Ennið ofurlítið hærra? Og stunduim anzaði Andrea ekki. Einstaka sinnum sagði hann þó: Jú, kannske. — Og svo brieytti hann. Stundum sá ég 'að hann var ánægður, i og 'hjartað í mér hoppaði affögn uði. Mér fannst ég eiga veliferð inína undir því að honum taekist völ, að hann lyki ætl- unaa-\r'erkini| á tilisettum tíma. cg bó' umfiiani allt:' Að hann yrði sjálfur ánægður meö Sjálfboðaliðar ? Vinnum öll að glæsilegum sigri A-listans í borg- arstjctrnarkosniagunum 31. maí. Þeir sem vilja lána bíla sína á kjördag og vilja vinna fyrir list-ann við ýmiss konar störf, bafi samband við skrifstofu Al- þýðuflokksns í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 15020 og 16724, sem fyrst. Karlmenn lakið eftir Heilsuræktin Ármúla 14, auglýsir: I sumar verða tímar fyrir herra, sem héir segir: v Mánudiaga og fimmtudaga 'kl. 12.10 tfl 12.50. Þrekœfin'gar heilsuræ'ktar. Þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 til 12.50. Heilsuræktar æf ingar. Miðviku.d og laugardaga kl. 12.10 til 12.50. Heillsurækt eldri herrar. Mánudaiga og föstudaga kl. 19.00—20.00. Heilsurækt. Stundið hollar æfingar við beztu skilyrði. Gufuböð á staðnum. ! Náaari upplýsingar daglega í síma 83295. HEILSURÆKTIN Lífeyrissjóður Verkfræðingafélags íslands AÐALFUNDUR Lífeyri'ísjóðs Verkfræðinígafélags íslands Verður ha'Minn í skrifB'tofu félagsins í Brautarholti 20 í dalg kl'. 17,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin it PÍRA-SYSTEM Nýtízku " HILLU- og ISKÁPA ( SAMSTÆÐUR Þér finnið örugglega réttu lausnina með #t PÍRA Söluumboð: ALLT TIL HÚSA IÐNBORG Ytri-NjarSvík — (Sími 2480)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.