Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 15
Föstudiagur 29. maí 1970 15 Forskóli fyrir preninám VOíklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskólanum í Reykjavík, að öllu forfalla- Iausu hinn 8. júní. Forskóli þessi er æríaður nemendum, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næst- unni eg þeim, sem eru komnir að í prent- smiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Um'sóknir þurfa að berast skrifstofu skgk lasnls í síðasta lagi 4. júní n.k. Umsóknareyðu- bl öð og aðrar upplýsimgar verða látnar í té á samla stað. Iðnskólinn í Reykjavík Skemmtanir HÓTEL LCFTLEI3IR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstu- daga, laugardt'ga og sunmi- daga. HÓTEL LÖFT’ EiTllR C-’fete'ia, vsítingasaliir með siáifsafgreiðsiu, opin alia daga. HÓTEL LOFTLESÐIR Biómasalur, opinn alla daga vikunnar. ★ * ★ HÓTEL BORG viS Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salnum. Sími 11440. * * GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistað- ur á þremur hæöum. Símar 11777 og 19330. HÓTEL SAGA GriiliS cpið alla daga. Mímisbar og Astrabar opið alia daga nsma miðvikudaga. Sími 20BS3. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. * ★ ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sími 23333. ★ ★ HÁBÆR Kínversk restauration. SkólavörSustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. sími 21360. OpiS alla daga. * ★ KLÚBBURINN við Lækjarteig. Matur. og dans haiski saiurinn, veiðikofiim Sími 35355. og fjórk aðrir skemmtistaðir. BJÖR6VIN Framhald af bls. 1. flokkurinn ráði öllu einn. Það sem gerist, ef Sjálfstæðis-flokk- urinn missir meirihlutann er einfaldlega það, að íþá skapast algerlega ný viðhorf. Þá verður að semja um nýja stjórn fyrir Reykjavíkurborg, á sama hátt, og samið er um ríkisstjórn. Það er alls ekki rétt að annað hvort verði svokölluð vinstri stjórn eða samstjórn þeirra fiokka sem starfa saman í ríkisstjórn. Það gæti einnig tekizt víðtækara ■samstarf. — En hvað um borgarstjór- ann? — Það eru margir Reykvík- ingar vel hæfir til að gegna embætti borgarstjóra, bæði val- inkunnir embættismenn og góð ir síjórnmálamenn. Það yrði því ekkert vandamál að finna góðan borgarstjóra. Og að sjálf sögðu mundu allir Ihelztu em- bættismenn borgarinnar starfa áfram, hver sem meirihlutmn yrði. Það verða því engin „ragna rök“ þó einveldi Sjálfstæðis- flokksins yrði hnekkt. — Hvaða mál leggja Alþýðu flokksmenn ro.esta áherzlu á í borgarmálum Reykjavíkur? —• Við leggjum rnesta áherzlu á atvinnumálin og ihúsnæðis- málin og teljum raunt'r að Sjálf stæðisflokkurinn hafi vanrækt þessa málaflokka báða. Við vilj um að gert verði nýtt átak í at- vinnumálum borgarinnar, eink- um útgerðarmálum. Og við telj um nauðsynlegt að borgin byggi meira af íbúðum fyrir ungt fólk og efnalítið. Á það leggjum við höfuðáherzlu. — Andstæðiiigarmr segja að þeir Óskar og Páll hafi flutt fáar tillögur í borgarstjórn und anfarin ár? — Það er rétt að íþeir hafa ekki flutt eins margar tillögur og t. d. kommúnistar og fram- sóknarmenn, enda hafa þeir ekki tekið þátt í vfirborðskapp- hlaupi Iþeirra. Hins vegar hafa þeir samt sem áður unnið vel í borgarstjórninni. Þeir hafa flutt ábyrgar og raunhæfar til- lögur, sem ílestar haía náð fram að ganga, og iþeir hafa tekíð virkan þátt í umræðum 'borgar- stjómar. Ég vil hér aðeins nefna tvö dæmi: Hin gagnmerka til- laga Páls Sigurðssonar um sam ræmda yfii-stjórn sjúkrahúsa borgarinnar var samþykkt -eg leiddi. til ákvörðunar um stofn- un heilbrigðismálaráðs borgar- innav. Þá var tillaga óskars Hallgrímssonar um endurskoð- un stjórnkerfis- borgarronar sam þykkt og er 'hluti af iþeirri til- lögu komin til framkvasffnda. — Þú hefur rætt tun það i kosningabaráttunni að Alþýðu- flokkurinn eigi að vera forystu- flokkur andstæðinga Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavík. Hvernig rökstyður þú það? — Ég hef bent á að sam- kvæmt kosningaúrslitum 1967 :hafi Alþýðuflokkurinn verið næststærsti flokkurinn í Reykja vík og þar rneð stærsti and- stöðuflókkur Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík. Ég hef lagt á það áherzlu að Aliþýðuflokkur- inn héldi því forystuhlutv'erki sínu, enda eðlilegra að sú for- ysta sé í höndum jafnaðarmanna en í höndum komm.únista eða iFnams'clknia.r. Kcimimúnistar eru nú þrælklofnir og engin „lu'kka" mieð Framisókn. Mögiuileikar Al- þýðu.flokksins á 'því að halda forystuhluíverki sínu ætlu því að vera góðir. — A3 lokum Björgvin, held- urðu að' Sjálfstæðisflokkurinn tapi meirihlutanum? i —' Mjög margir virðast þeirr ar skoðunar, að Sjálfstæðisflokk urinn sé að tapa meiri'hlutan- um. En ég er ekki viss um að svo sé. Það geta fallið mörg dauð atkvæði vinstra megin og það verður vatn á myllu Sjálf- stæðisflokksins. Hins vegar er ekki iþar með sagt að Alþýðu- flokkurinn eigi ekki möguleika Allþýðuflokkurinn gæti alveg eins unnið þriðja manninn af Alþýðuhandalaginu eins og af Sjálfstæðisflokkinum. Og tak- mark okkar nú er: þrjá Aiþýðu flokksmenn í borgarstjórn. - LITLISKÓGUR í SVEITINA Flúnelskyrtur drengja Gallabuxur, 13% únsa Sérstaklega ódýr gæðavara Lítliskógur hverf isgata—Sn orrabraut Sími 25644 t MELAVÖLLUR KI. 20,30 í Ikvöld, föstudaginn 29. maí kl. 20.30 leika: KR—VÍKINGUR | Mótancfnd íslenzk vinna ESJU kex á því að fá þrjá menn kjörna, "H I Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit iGarðars )Jóhannessonar Söngvari Bjöm Þorgeirsson. Aðgöngumiðasalan Irá (kl. 8 — Sími 12826 ýý Haka-Varína jþvottavélar ^ Rafha-eldavélar ) 'fc Rafha-eldavélasett. RAFHA-FRAMLEIÐSLA RAFHA-ÁBYRGÐ. . ALLT TIL HÚSA Verzlunin IÐNBORG Ytri NjarSvik — (Sími 2480)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.