Alþýðublaðið - 29.05.1970, Síða 16

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Síða 16
-■ '■ — ' ■' • ■ v~~i ” ^ Manninn umfram malbikid 29. imaí Q Þótt mikið starf sé u,nn- ið í s.iálfbnðavinnu fyrir þessar kosningar sem aðrar þá krefst undirbúningurinn mikiila f jármuna. Stuðnings menn A-Iiptans og aðrir vel unnarar hans eru hvattir til að Iáta eitthvað af mörk- um í kosningasjóð. Tekið verður á móti fram lögum á skrifstofu .Alþýðu- f’okksins að Hverfisgötu 8 -—10, annarri hæð. Stuðl- um öll að glæsilegum sigri A-Iistans á sunnudaginn kemur! Sjáífboðaliðar: □ Þeir stuðningsmenn A- _ Iistans, sem vilja starfa fyr ir hann á kjördag eða við undirbúning kosninganna fram til þess tíma, eru vin- samlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu AI- þýðuflokksins í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724. Stuðningsmenn! — Vinn an fram að kosningnm og á kjördegi getur haft úrslita áhrif um niðurstöður kosn inganna. Við verðum eins og ávallt áður að mestu að treysta á sjálfboðaliðastarf. Vinn.um Alþýðuflokknum og jafnaðarstefnunni! Fram tii sigurs fyrir A-Iistann! KOSNINGASKRIFSIOFUR í REYKJAVÍK: Aðalskrifsíofa Skipholti 21, gengið inti frá Nóa- túni. Símar 26802, 26803, 26804, 26806, 26807 og 26809. — Opið alla Klaga og (kvöld. Skrifstofa fyfrir utankjörstaðaatkvæðagreiðslu að Hverfisgötu 4. Símar 25718, 25719. Opið 10 til 10 alla virka daga. ) Aðsetur Ikosningastjórnar á skrifstofum Alþýðu- flokksins Hverfisgötu 8—10. Símar 15020 og 16724. — Opið alla daga. I \ s Bílar á kjördag: Q Þeir stuðningsnienn A- listans. sem vilja lána bHa sína á kjördag, eru vinsam- legast beðnif að hafa sanj- band við skrifstofu Alþýðu- flokksins við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724, og láta skrá þar bíla sína. Það ríður á miklu, að A- Iistinn hafi yfir nægum bílá kosti að ráða á kjördegi. — Stuðningsn:íenn! — Bregðið skjótt við og látið skrá bíla ykkar! SIGLUFJÖRDUR: Skrifstofan er að Borgar- kaffi. Opin alla daga kl. 10—12 og 13—22, sími 97-1402. AKRANBS: Skrifstofan er í Böst, sími 1716, opin frá kl. 4—16. KEFLAVÍK: Hafnargötu 16, símar 92- 2790 og 92-2791. NJARBVÍK: HSíðarveg 38, sími 92-1284, •pin á kvöldin. «a,TJARN ARNES: Miðbraut 21, sími 25639. Utan Reykjavíknr KÓPAVOGUR: Hrauniunga 18, siml 40135 opki 4—lð. u HAFNARFJÖRHUR: Alþýðuhúsið við Strandgötu 32, símar 50499, 52930, 52931, 52932 opln frá 2—7 og 8—10, laugardaga og sunnudaga 2—'5. GARÐAHREPPUR: Skrifstofan er í Ásgörðum (húsi Vélsmiðju Guðmund ar Bjarnasonar) við Hafn- arfjarðarveg og Hrauns- holtslæk. Opin frá kl. 17—19 og kl. 20—22. Á laugardög um frá kl. 15—22, sími 52920.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.