Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 8
8 Daugardagur- 30. maí 1970- Áhríf Alþýðuflokksins - áhríf þín Steíán Ólafsson, prentari; — A-liBtinn er listi ungs fólks, fólks, sem þekkir borgina og fóikið, sem í henni býr, og veit, hvar skórilnn kreppir að fæt- irrurn og er tilbúið að tatoast á við vandann. .Samhjálpin og félagshyggjan eru homsteinar íslenzks þjóð- félags. Kjörorðið er ábyrgð — áramgúr“. — Haraldur Ingimarsson, sölumaður; — „Það ér eníginn vafi, að ailur fjöldi íslenzku þjóðarinnar að- hyllist jafniaðarstefnuna. Þessi fjöldi verður að sameinast í Alþýðuflo'kknum til þess að j afniaðanstefnan nái fram að ganga. Alllþýðuflokkurinn er stofnaður á grundvelli jafnað- arstefnunnar og hefur barizt fyrir framkvæmd hennar í hálfa öld. Ég er sannifærður um það, að enginn flokkur.. annar mun skapa hér á landi þjóð- félsg jafn'aðgrstefnunnar. Fyrir baráttu og áhirif Alþýðuflokks- ins búum við í dag við vísi að íþij óflfélagi jatfnaðairl.tcÉinuniniaSr! og bera al^manriatryggingarnar þess gleggst vitni. .Ég hef dvalið í Svíþjóð og kynnzt þar starfi sænskra jafn- aðarmanna. Þeim hefur tekizt að skapa þjóðféiiag, þar sem velsæld og öryggi ríkir. Með því að kjósa Alþýðuflotokinn lýsum við því yfir, að við vilj - um búa við svipaða velsæld og sama félagslega öryggið og Svíar“. — Leifur Á. Affalsteinsson, skriftvélavirki: — — „Ég kýs Alþýðuflokkirm vegna j afnaðarstefnunnar, sem er það. sem boma skal □ Hvers vegna kýstu Alþýðuflokkinn ? Við lögðum þessa spumingu fy.vir nokkra reykvíska kjósendur, fólk á öllum aldri og af mismunandi stéttum. — Traustsyfirlýsing á jafnaðarstefnunni er eins og rauður þráður í gegnum svör allra þeirra, sem spurðir eru. Svörin fara hér á eftir: , enda er jafnaðarstefnan væn- legust til árangurs fyrir fjöld- ann í íslenzku þjóðfélagi. Ég er þeirrar skoðun'ar, að á lista Alþýðuflotoksins sé ein- mitt það fólk, sem mun fram- fylgja réttlætisfcenningum jafnaðarmanna um félagshyggju og samhjálp; þeir munu fylgja stefnu, sem er Laus við allar öfgar. Ég styð því frambjóðendur Alþýðuflokksins til eflimgar jafmaðarstefnunmi. Það geri ég með því að kjósa Alþýðúflokk- inn í kosningunum á sunnu- dag.“ Alma Einarsdóttir, húsmóffir: — Ég' kýs Alþýðuflokkinn, því að hann er eini jafnaðarmanna- ilokkurinn á íslandi. Hann hef- ur alltaf unnið og starfað áð velferðarmálum þeirra, sem minna hafa mátt sín í þjóðfélag inu, þeirra, sem ,hafa þurft á hjálp og sfuðningi að haldá. Barátta Alþýðuflokksins í trygg áhrifa hans til heilbrigðrar og árangursrikrar foi'ystu í mál- um þeirra, sem halloka hafa farið i þjóðfélaginu, og síðast en ekki sízt vegna þess að Al- þýðuflokkurinn er flokkur unga fólksins og íramtíðarinm- ar.“ að það unga fólk, sem nú er í framboði fyrir flotokinn, á eftir að gera enn betur. Ég er sann- færður um, að hin nýja kynslóð á eftir að auka áhrif jafnaðar- stefnunnar og Alþýðuflótoksihs í bæjar- og landsmálum að miklum mun. Ég kýs Alþýðuflokkfnn og ég vil hvetja aðra til að bæði kjósa flokkinn og starfa með honum að velferðar- og framfaramál- um landsmanna". — Gunnar Gissiirarson, ármaffur: — Að vel hugsuðu máli á undam förnum árum hef ég alltaf kom izt betur og betur að þeirri náðurstöðu, að ég á í engum öðrum stjórmmálaflokki heima en í Alþýðuflokknum. Þar sem átvimnuástánd ei ótryggt í dag og óráðið ástand • ríkir á ýmsum sviðum, tel .ég enigan. flokk líMegri' til að leiða — „Ég kýs Alþýðuilokikinn vegna þess árangurs, sem orðjð hefur af .áratuga baráttu hans fyrir félagslegri uppbyggingu, Atli Sigurffsson, prentari; — ingamálum og ótalmörgum öðr um félagsmálum, sem Alþýðu- flokknum hefur tekizt að Jeiða í höfn, ber stefnu hans bezt vitni. Hvað er betra en geta komið öðrum til hjálpar og stuðnings? Það er eitt af mark miðum frambjóðenda Alþýðu- flokksins i borgarstjórnarkosn- ingunum. Þess vegna kýs ég A- listann á morgun“. — Ingi B. Jónasson, bifvélavirkl: — „Ég tel, að lýðræðís sósíal- ismi sé eina. stjórnmálastefnan, sem megnug er. að leysa þau fjölmörgu félagslegu vandamál, sem við er að etja í íslenzku þjóðfél'agi, nú og ,um ókomna framtíð. Alþýðuflokkurmn starfar sam. kvaemt hugsjón jafnaðarstefn- unnar, þar sem frelsi, jafnrétti og bræðralag er i fyrimuni. Alþýðuflokkurinn er. ábyrg- ur flokkur, sem hefur margt' vel gert, en ég er þiss fulíviss,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.