Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 30. maí 1970 Uí staríinu □ Kosnlngastarf Alþýðuf'okks ins í Revkjavík hefur gengíð með. afbrigðum vel. Það hefur einkennzt af miklum sóknarhug ogr: baráttugleði Alþýðuflokks- manna og annarra stuðnings- marvna A-listans ásamt þvd,- hve Atþýðuílokkiurinn og frambjóð- endúr 'hans h.afa átt góðan hljóm grunn meðal Reykvík'nga. - Sunnudaginn 3. maí efndi A1 þýðúflbkkiurinn til fundar um málefni aldraðra að Hótel Borg. Ræ®nenn voru Björgvin Guð- mundsson. Sfgurður Ingimund- arsson og Erlendur Vilhjáims- son.svaraði fyrirspurnum. Fund arstjóri var Arnbjörn Kristrrfs- son. Fundur þessi tókst mjög. vel. Eldri þorgarar í Reykjavik troð fylltu sali Hóíel Borgar og var hvert sæti setið, sem unnt var að komai fyrir í sölunum. Var gerður framúrskarandi góður rómur -að 'málflutningi Alþýðu- flokksmannanna. Þann 17. maí ofndi A-listinn til stórglæsilegs fundar um borg axmál á Hótel Sögu. Geysilegt fjölnvenni kom á fundinn óg kom skýrt í Ijós hve mikinn hljómgrunn Alþvðuf]ok.kurinn og móiéfni hans eiga í hugum Revk,ríkinga. f gaer- efndi A-list:'nn svo til kosningahátíð'ar í Hótel Borg eins og frá er sagt á öðrum stað í blaðinu í dag. Vinnan að undirbúningi kosn itnganna hefur jafnfriamt genig- ið óvenju vel. Margir sjáltboða- liðar hafa gefið sig fnam og unmið ómetantegt starf að und- irbúningi lcosnitMgannia fyrir A- Ustarín. Er mjög áberandi hversu- margt nýtt fólk hefur komið til starfa. Alþýðuflokkurinn á .mikirm 'hljómigrumn í Reykjavík. Hsn.n nýtur vaxandi fylgis í höfuð- barginni. Herðum sófenina jatfn-* aðarmenn þennan síðasta ,sól- arhrine!1 Pram til sieurs! A1 þýðuflokku rinn efndi jatfm framt til smærri funda, baeði um einstök málefni o g með íbúum ■ einistalcra hverfa. Má þar riefna íþióttafund i Þjóð- leiikhijsskjallaranum og fund með íbúum Árbæjtarhverfis. S.l. fimmtudag efndu svo stuðningsmenn Árnta Gunmars- sonar til m:'!killar hátíðar í Glaumhæ. Húsið troðfyfltiist af ungu fólki og hefur engihm stjórnmálaflokkur í Reykjavík fengið svo míkla aðsókn ungs fólks að S'kemmtunum, sem sérstaklega Var efnt til fyrir það. Um fimmtán hundnað un'g- menni munu hafa sótt skemmt- unina og fimm hundruð gátu ekki fengið inmgöngu í húsið vegna þrengsla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.