Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 13
Laugardagur 30. maí 1970 13 I 4*1 ;d{>V--• • J- 'i\ - y 'V:,7 ; - •• , / > □ Á föstudagskvöldið efndi A-listinn til kosningahátíðar á Hótel Borg\ Var þetta síðasti ínannfagnaður á vegum Alþýðu íflokksins fyrir kosningar. Kosnmgahátjð A-listans var nijög fjölrótt og fulit út úr dyr- aim á Hótel Borg. Á fimmta húndrað manns munu hafa «ptt hátjðina. eða eins margir og ihúsið framast tók’, en margir jur.ðu frá áð hvérifá. Á hátíðinni fluttú stutt ávörp þeir Óskar Hallgrímsspn, Hall- -dór Steinsen, Eeggert G. Þor- steinsson og • Björgvin Guð- mundsson. Var reeðum þeirra .frábærlega vel tekið. . Óperusöngvararnir Guðmund ,ur Jónsson, Guðmundur Guð- ■jórtsson, Kristinn Hallsgon og Magnús Jónsson skemmtu með einsöng, tvísöng og kvartett- ^söng. Var söngvurunum mjög vel tekið enda þeir í fremstu :röð söngli-.tarmanna þjóðarinn- ■ar. Jörundur Guðmundsson flutti snjállan garnanþátt. og efnt 'var ;ti'l -happdrætti's um marga góða viuninga. St.jórnandi hátíðarinnnr var Helgi Sæmundsson, ritstjóri. — • Eins og áður- segir tókst kosn-- ! ingahátíð A-listans hið bezta. Auðfundið er af þessiurh fundi og öðrum, sem A.lþýðyflo-kkur- ■ imn hefur efnt til í Reykjavík, •að A-listinn á miklum hljóm- 'grunni að fagna meðal Reyk- dikingrj Híafa AllþýðluifLdkks- menn fengið húsfylli á hverj- ■ura fundinum á fætur öðrum 'Og málflutninigi frambjóðenda Alþýðuflo'kksins verið fi-ábær- lega vel tekið. Mikill sóknarhu'gur ríkti á kosningahátíðinni á föstudags- kvöldið. Var sérstaklega athygl- iisvert, hversu margt ungt fól'k. .sótti hátíðina og hve góður fé- iliagsiandi ríkti þar með öllum, .sem hátíðir(a sótbu. Laust fyrir kl. 1 eítir mið- inætti, en þá laúk kosnipgahátíð iinni, risu gestir úr-siaetum sín- lum. og hi-ÓDuðu ferfalt hýrra 'fyrir Alþýðuflokknuin og sigri jb^íps, í k'om.andi kosningum. — Fram til sigurs fyrir A-listann og jafnaðai'stefnuna! —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.