Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 30. maí 1970 MELAVÖLLUR |kl. 16: í d!ag, laugardaginn 30. maí kl. 16 leika VALUR—Í.A. ' ) i Mótanefnd ll/inn ittij (irAjyJd/'1 S.ÁRS. Alþýbuflokksmenn it Fögnum sigri með ýý brauði frá Birninum. Bjöminn Njálsgötu 49 ■— /Sími 15105. Kvenfélagið , HRINGURINN Á morgun, sunnúdaginn 31. maí, verða blcmamerki Hringsins seld á götum borgar- innar. Þau börn, sem viija hjálpa til við sölu bl'óm- lanna, fá þau afhent í eða við eftirtalda skóla frá M. 9 f.h. — 10% söluiaun. Melaskóla- Laugarnesskóla (smíðahúsinu) Austurbæjarskóla (Vitastígsmegin) Miðbæjarskóla (Þrúðvangur v/Laufásveg) Breiðagerðisskóla - Álftamýrarskóla Langholtsskóla (Félagsheimili KFUM og K) Sjómannaskóla (Félagsheimili Óháða safn- aðarins) |— ýÁrbæjarskóIa. : \ , Allur ágóði af sölu blómanna rennur til vænt anlegrar Geðdeildar „Barnaspítala HRINGS INS“. Hjúkrunarkonur afhugið Sjúkrahúsið á Húsavík óskar eftii' að ráða riokkrar hjúikrunarkonur. Góð starfsskilyrði í nýju sjúkrahúsi. Allar upplýsingar veita Gunnheiður Magn- úsdóttir, Barðavogi 26 í síma 81459 eftir kl. 6 á daginn og framkvæmdastjóri sjúkra- hússins í síma 41411, Húsavfk. Sjúkrahúsið á Húsavík. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos OpiíT frá kl. 9. LokaS kl. 23.15 Pantið tímaniega í veizlur BRAUÐSTOFAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162, sími 16012. | TR0LOFUNARHRINGAR | t Fljót afgréiSsla i | Sendum gegn jpóstkr'öfú. OUÐM. ÞORSTEINSSQH g'ullsmiður i BankastrætT 12., Af óviðráðanlegum orsökum fellur framhaldssagan niður í dag Garnúrvalið er í Hofi Pingouingarn, Sönderborggarn, Hjartagarn, Levedegarn, Esslingergarn, Parleygam, Gefjurnargarn o. fl. Margir nýir litir. , HOF, Þingholtsstræti 1. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðlstoðarlæknis við Barnaspítala Hringtsins í Landspítalanum er laus til um- isóknar frá 1. júlí 1970. Staðan veitiist til 1 árs með mögul'eika á framiengingu um 1 ár. Laun samlkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarriefndar ríkisispítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 30. júní 1970. Reykjavík, 29. maí 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. H0SNÆÐISMÁLAST0FNUN RÍKISINS Mmifsm Frestur til að skila úmsóknum um kaup á íbúðum jþeim er framkvæmdanefnd bygg- ingaráætlunar byggir að iÞórufelli 2—20 í Reykjavík (og undanfarið hafa verið aug- lýstalr til sölu, hefur verið /framlengdur til kl. 17, hinn 12. júní n.k. I HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS LAUGAVEGI77. SIMI22453 FÉLAGSFUNDUR Verður haldinn í Iðnó í dag, laugardag, kl. 5 é.h; stundvíslega. Dagskrá: Sarhningamálin. Félagsmenn fjölmeinið stundvíslega. Stjcrnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.