Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 16
30. maí'i - --... , _________________ Manninn umfram malbikið Kosningasjóður: ÉI Þótt mikið starf sé unn- ið í s.iálfboðavinnu fyrir þessar kosningar sem aðrar þá krefst undirbúningurinn mikilla f jármuna. Stuðnings menn A-listans og aðrir vel unnarar hans eru hvattir til að láta eitthvað af mörk- um í kosningasjóð. Tekið verður á móti frarn lögum á skrifstofu .Alþýðu- flokksins að Hverfisgötu 8 —10, annarri hæð. Stuðl- um öll að glæsilegum sigri A-Iistans á sunnudaginn kemur! ■ Bílar á kjördag: □ Þeir stuðningsmenn A- listans, sem vHja lána bíla sína á kjördag, eru vinsain- Iegast beðnir að liafa sanj- band við skrifstofu Alþýðu- flokksins við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724, og( láta skrá þar bfla sína. Það ríður á miklu, að A- listinn hafi yfir nægum bílá kosti að ráða á kjördegi. — Stuðningsmenn! —• Bregðið skjótt við og látið skrá bíla ykkar! KOSNINGASKRIFSTOFUR í REYKJAVÍK: Aðalskrifstoía iSkipholti 21, gengið inn frá Nóa- túni. Síiwar 26802, 26803, 26804, 26806, 26807 og 26809. — Opið alla idaga og Skvöld. Skrifstofa fyrir utankjörstaðaatkvæðagreiðslu að Hverfisgötu 4. Símar 25718, 25719. Opið 10 til 10 alla virka daga. Aðsetur Qkosningastjómar á skrifstofinn Alþýðu- flokksins Hverfisgötu 8—10. Símar 15020 og 16724. — Opið alla daga. NJABÐVÍK: Hlíðarveg 38, sími 92-1284, opin á kvöldin. kaffi. Opin alla daga kl. 10—12 og 13—22, sími 97-1402. AKRANES: Skrifstofan er í Röst, sími 1716, opin frá kl. 4—10. Sjáifboðaliðar: □ Þeir stuðningsmenn A- listans, sem vilja starfa fyr ir liann á kjördag eða við undirbúning kosninganna fram til þess tíma, eru vin- samlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu AI- þýðuflokkslns í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, simar 15020 og 16724. Stuðníngsmenn! — Vinn an fram að kosningum og á kjördegi getur haft úrslita áhrif uin niðurstöður kosn inganna. Við verðum eins og ávallt áður að mestu að treysta á sjálfboðaliðastarf. Vinnum Alþýðufiokknum og jafnáðarstefnunni! Fram til sigurs fyrir A-listann! SIGLUFJÖRÐUR: Skrifstofan er að Borgar- Utan Reykjavfkur KÓPAVOGUR: Hrauntunga 18, síml opin 4—10. GARÐAHREPPUR: Skrj|f.stoýran ;er í Ásgörðum (húsi Vélsmiðju Guðmundar Bjarnasonar) við Iíafnarfjarð- arveg og Hraunholfslæk. Opin frá kl. 17 — 19 og kl. 20 —22. Á laugardág frá .kl. 15 — 22. KEFLAVÍK: 40135 Hafnargötu 1G, sími' 922790, Dpin frá 1—10. SIGLUFJORÐUR: Skrifstofan er að Borgarkaffi HAFNARFJÖRÐUR: Alþýðuhúsið við Strandgötu 32, símar 50409, 52930 52931, 52932 opin frá 2—7k ' . ' , .. , . . „ ,. , Kosmngaskrifstofa A-listans og 8—10, Iaugardaga og. „ . „. _ „ . „ _ a Selfossi er aö Tryggyagotu 8, sunnudaga 2—5. , . . „ . ,, snni 1685. Hun er opin fra kl. GARÐAHREPPUR: Skrlfstofan er í Ásgörðum (húsi Vélsmiðju Guðmund ar Bjarnasonar) við Hafn- arfjarðarveg og Hrauns- holtslæk. Opin frá kl. 17—19 og kl. 20—22. Á laugardög um frá kl. 15—22, sími 52920. 2—22 daglega. — KEFLAVÍK: Hafnargötu 16, símar 92- 2790 og 92-2791. 6ELTJARNARNES: Miðbraut 21, sími 25639.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.