Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 3
Fimimtudagur 30. júl'í 1970 3 Mikill viðbúnað- ur iigreglu og FÍB um helgina □ Verzlunarmannahelgin, mesta umferðar- og ferðahelgi ársins, fer nú í hönd. Vitað er um sex skipulagðar útisamkomur um helgina, auk annarra maiuifagnaða í öllum landsfjúrðungum. Umforðarráð og lögreglan starf- rækja uipplýsingamiðstöð í nýju lögreglust’öðinni í Heykjavik og liefst starfseimi ihennar kl. 13.00 á föstudag. Mun 'miðstöðin safna upplýsinguim um umferð, ástand vega, veður og fálkslfjöilda á hin um einstöku stöðum. Verður upp lýsingunum og fræðslu útvarp að frá kl. 17.00 á föstudag og verða beinar útsendingar frá ttpplýsingamiðstöðinni. Auk þess ér öllum heimilt að 1-eita upp- lýsinga í síma 25200 og 14465, Lögr.eglan mun að venju gera ýirnsar ráðstafanir tii þess að aðstoða vegfarendur, fylgj- ast með ferðalögum fólks og ástandi ökutækja. 15 vegaeftir- litsöifreiðar verða á þjóðveg- um landsins, mannaðar lög- reglu- og þifreiðaéftirlitsmönn Q Kvenfélagasambandi íslands hefir borizt samstarfstilboð frá Alafoss h.f. um námskeiðshald i lopapeysuprjóni. Reynsla síðustu ara hefir sýnt , fram á mikla framtíðarmögu- , leika og aukningu í útflutningi , og sölu til ferðamanna á lopa- peysum. Til þess að undirbúa framleiðsluaukningu, þarf að kenna fleiri konum að prjóna út- flutningslopapeysur, það -er að segja, peysur eftir ákveðnum munstrum og nálcvæmum stærð- nm, enitfremiur verða lögneglti menn á bifhióluim í nágrenni Reykjavíkur. Vierðiur þessi lög- gæzla til viðbótar við hina stað bundniu löggæzllu víða um land. LögregLuimenn verða á fleistum þeim stöðuím sem útisamkomur fara fram á, au'k þess sem sveitir lögreglumanna verða viðbúnar að fara á þá staði sem löggæziiit er þörf. Þynla Landhelgisgæzl- unnar og Slysavarnarfélagsins verður einnig notuð við lög- gæzilustörf. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verður að venju starfrækt um verzlunar- mannahelgina og verður félag- ið með 20 aðstoðar- og við- gerðarbifreiðar úti á þjóðveg- um. — um. Kvenfélagasamband íslands hefir tekið að sér að efna til námskeiða í lopapeysuprjóni og verður fyrsta námskeiðið haldið að 'Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Rvík dagana 10.—14. ágúst n.k. Væntanlegir nemendur hafi samband við skrifstofu Kven- félagasambandsins, sem er opin frá kl. 3 — 5 alla vii-ka daga nema laugardaga, sírni 12335. Námskeiðið verður nemend- unum kostnaðarlaust, þar sem Verkfæraþjófar á ferð ★ í nótt var brotizt inn í tvær skurðgröfur við Ártúns- höfða og var talsverðu af verk fæ-rum stolið úr annarri þeirra-. Komust þjófarnir þanni'g inn í gröfurnar, að þeir tóku fram rúðurnar úr körmunum og höfðu þeir aðra á brott með sér. Þá var einnig brotizt inn í vinnuskúr Breiðholts h.f. við nýja vatnsgeyminn í Selás^ og miklu af verkfærum stolið það an, m. a. þremur rafmagnshor- vélum, rafmagnssög og kopar- tengjum á vatnsslöngur og ýmsu öðru dóti. Ekki er talið ósennilegt, að sömu þjófarnir hafi verið að verki í öllum þessum tilvikum og vir-ðist þá ■engu líkara en þeir séu að safna sér verMærasafni, enda feannski í þeim hugleiðihgum að opna „eigið“ verkstæði eft- ir að hafa komið sér upp góðu verkf ærasaf ni. Úfgerðin gengur nokkurn veginn Q „Útgerð strætisvagnanna genglur nokkuífn vleginn sinn venj'hlega gang, þrátt fyrir erf- iðleika eftir brúnann á Kirk'jiu- sandi“, sagði 'skrifstofustj'óri 'Álafoss h.f. greiðir laun kenn- arans og ferðir nemenda til og frá Reykjavík. Kennslutíminn verður frá 9.00 til 12.00 og 14.00 til 17.00 daglega þessa fimm daga. Prjónar og efni fæst á vinnu- stað á niðursettu verði fyrir nem endurna. Álafoss h.f. býðst til að kaupa allar peysur, sem standast gæðamat. Þar sem starfsemi þessi er hafin til eflingar seljanlegrar handavinnu á heimilunum og er þannig nokkur tekjulind auk þess að skapá gjaldéyristekjur með aúknum útflutningi, vilj- um við hvetja konur víðs vegar af landinu til þess að sækja þessi námskeáð, sem eins og fyrr er sagt eru nemendum að kostnað- arlausu og geta því fallið inn í væntanlegar sumarleyfisferðir. 'Eins og öðrum námskeiðum K.I. verða nemendur sjálfir að sjá fyrir fæði og gistingu. — KVENFÉLÖGUM BOÐIÐ SAMSTARF í LOPAPEYSUPRJÓNI SVR í stuttu samtaili við blað- ið í moi-gun. Hann sagði, að það bjargaði öllu; að ekki brunnu ö-ll verkstæðishúis stofnunarinn- ar og ennfremur, að álagið á strætisvögnunum væri minnst um þessar mundir, þegar marg- ir Reykvíkingar eru í suimarlieyifi og dve'lja utanbæjar. Aðspurðiur sagði skrifstofustjórinn, að. það gæti allltaf gerzt, að ferðir féllu niður á einstaka leið eða tafir yrðu, á meðan stofnun»n ætti við þeissa erfiðleika a etja,- en vænt-anlega yrði hið nýja hús, sem SVR hefur í smíðuim á Kir-kjusandi, tilbúið til notku-n- ar fyrir áramót og væri jafnvel hægt að taka Það í notkun strax í nóvember. —• Bílvella Q Skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt var lögrie'glLinni tiilkynnt, að bifreið hefði verið ve'lt á gatnamótum Laugarnesvegar og Kleppsvegar. Hér var um að ræða utanborgarbifreið af Fíat- gerð. Þegar lögreglan kom á vettv-ang, var öfcuimaðurinn emx í bifreiðinni og var honumi 'hj'álpað út. Var hann næsta ómeiddur, en þar sem hann var talinn ölvaður, var hann flutt- ur í gæzlu lögreglunn-ar. — HJARIA Framhald af bls. 1. þær iila farnar, en það leyndi sér ekki að þær voru komnar úr öðru hjarta en hjarta stúdents ins. Nú hafa verið sett ný lög f Japan, sem gera hjartaflutning óhugsandi, -því að -þess er kraf- izt að bæði hjaria og heili sjúkl- ings skuli vera dauð, áður en fjarlægja megi nokkurt líffæri. VELJUM ÍSLENZKT-/M\ iSLENZKAN IÐNAÐ M RUST-BAN RYÐVÖRN Höfum opnað bíla-ryðvarnarstöð að Ármúla 20. Ryðverjum með Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni, RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.