Alþýðublaðið - 30.07.1970, Side 9

Alþýðublaðið - 30.07.1970, Side 9
Fimintudagur 30. júií 1970 0' Valur - ÍBV í Laugardal mx, IHA - IBIC I Hefiavik □ • í fevöld verða leiknir tveir leikir í I. deild í fenattspyrnu. Valur og ÍBV leika á Laugar- daisvellinum og ÍBA og ÍBK í Kefflavík. Leiktir Va'ls og ÍBV er mijög þýðingarmifeilil og þarf najum- ast að tafea siíkt fram uírn leiki í I. deild, það eru þeir allir. í fyrri leik þessara liða í ,vor vann Valur í Eyiuim fremur óvænt með 3:2. Bæði liðin eru í fa'fiitóettu og trúlegt er, að Eyjam.enn geri nú sitt ýtrasta til að hefna ófaranna frá fyrri leiktium. Valsmenn, sem hafa Staðan í I. deild: Akranes 7 4 2 1 14: 8 10 KR 7 3 3 1 8: 3 9 Frani 6 4 0 2 10: 8 8 Keftevík 6 3 1 • ‘2 10: 7.. . 7 Vestm. 5 2 0 3 7:12' 4 Víkingur 7 2 0 5 8:14 4 Akureyri 4 11 2 7: 7 3 Valur 6 1 1 4 5:10 3 NIT.TO h j ólbarðalr eru nú fyrirliggjandi í flestum gerðum og stæiðcm. Aðalútsölustaðir: Hjólbarðaviffgerff Vesturbæjar við Nesveg. Hjólbarðaviðgerð Múla við Suðuriandsbraut Gúmbarðinn Brautarbofti 10 NITTO umboðið Brautarholti 16 Sími 15485 tapað síðustu leikjum ern einn ig þyrstir í sigur. Sem ,sagt, bú- ast má við hörkubaráttiui á Laug irdslsvelli kl. 20.30 í kvö'ld. 'Viður.eign ÍBA og ÍBK í Kefla vik hef jt kl. 20 og etftií leikj- ujtí þessara Jiða í vor, sérstak- lega í Bikárkenpm KSÍ eru þau jöín og leikurrin í kvöld ætti því að verða jafn og fjörugur. Frjálsar í Stokkhólmi ★ í gærkvöldi fór fram stór mót í Stokkhólmt í frjálBum í- þróttum. Mjög góður árangur náðist m. a. setti Stáhle Eng- en nýtt norsfet met í 3000 m. íhindrunarhlaupi, 8:31,4 míín.,' en sigraði ókki í hlaupinu, það gerði Kerry Ó. Brien, Ástralíu, 8:29,2 mín. Arne Kvailheim, ' Noregi, sigraði í 1500 m. á 3:40,2 mín. en Daninn Tom B. Hansen, settj danskt met, 3:40,6 mín. Sam Caruthers, USA, stö'kk 5,15 m. á stöng, einnig Reilsbaek, USA. Bruch, Svíþjóð, kastaði kringlu 64,16 m. Chi Cheng, Formósu, sigraði í 400 m. hlaupi á 52,6 sek. og í 100 m. á 11,2 sek. Vaughan og Edhart frá USA hlupu 100 m. á 10,3 sek. □ ■ Ron Hill, enski .maraþon- hlaúpaninn, sem sigraði á sam- veldisleikunum í Edinborg. náði bezta tíma, er nóðst hefur í maraþon á stórmóti, 2 klst. 9 mín. 28 sek. Hann sagði þó fyrir hlaupið, að hann væri ekki upp- lagður! Hann tók þó forystu upp- hafi og hélt henni til loka og hljóp vélrænt alla leið. Enn einn sigur Breiðabliks □ I fyrrakvöld léku Haukar og Breiðablik í 2. deild. Breiðablik vann með ý mörkum gegn engu og bætir enn stöðu sína í 2. deildakeppninni. Fyrri hálfleik- ur var jafn 0:0 og Haukar sýndu oft góðan leik. En í síðari hálf- leik var sókn Breiðabliks öllu beittari og liðsmenn skoruðu 3 mörk á fimm mínúíum og það gerði úr um leikihn. ' Staðan í 2. deild er nú þessi: Breiðablik Selfoss iÞróttur ÍBÍ Armann FH 'Haulcar Völsungar 7 6 7 3 7 3 4 2 5 3 6 2 7 1 7 0 0 21:2 13 1 15:12 9 19:10 8:3 11:11 6:16 4:15 3 7:22 1 Stökk 2,26 fyrir Maó! □ Kínverjar eiga sennilega bezta hástökkvara heims, Ni Chih-Chin, sem nýlega stökk 2,26 m. Þetta er bezti árangur í heiminum á þessu ári og bendir til þess, að Kínverjar séu í fram för í frjálsum íþróttum. Kína er ekki í alþjóðasamtökum frjáls íþróttamanna og keppa því lítið 1 í k k IÞRDTTIR Ritstjóri: Öm Eiðsson VERZLUNARMANNAHELGIN lltilHirspsliir nnilsins 31. JIÍLÍ - 3. ÁGÚST íspir Ásiicirssim íirnim fnrsclf Muni A ulflprt úfcnyisba IMiiMAR IY!)AI i»! hljomsviiit, ÍÍAUTAR Sit|lufirði, Kíirliikt'trinn VÍSIR Sitjlúiirði, TRLRR(Jt. MÁTTIÍRA ÆVIMTVR! ÓöMEMM, TRIX - I i-fiilsl líiiksviö — Táhintjuhljtiinsveitakeppní — (itiiinar tttf llessi,- Alli Rúts. Du« Marnei — Svavar Gests kynttir mtilsins — Skozkur dunsflokknr meö sekkjapipum. I yrsla |ijóftlat|iiftistival á íslantli: lii.ilrni, hiju .1 ii.ilii. liiirilili. ! itiit clt. Iinr iinrlir Siinni Ímtti. Árni .lohnstni, Stnrlii Múr. I M I IILÍI \RSTOKK f.lÖLHHCVTT ÍMiÓTTAKFI'I’M eða ekki á alþjóðamótum. Met Ni Chih-Chin er 2.27 m., setí árið 1966. Hann hefur flest ár stokkið ca. 2.20 m. síðan 1964, auk þess er annar kínverskur hástökkvari stokkið ca. 2.20 m. Fréttastofan í Kína segir, að stökk Chih-Chiin sé sigur .fyrir hugsanir Mao Tse-Tung! Tökum að okkur breytingar, viðgerðií og húsbyggingar. ! m vmna Upplýsingar í síma 18892. KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 Nauíahakk' kr. 167,00 kg. — Nýtt hvalkjöt kr. 60,00 kg. — Eitt bezta saltkjöt borgarinn- ar kr. 138,00 tkg. — Áva'llt nýreykt hangikjöt, sérstök gæðavara. — Læri kr. 168,10 kg. Frampartar kr. 120,00 'kjg. KJÖTBÚÐIN Laugaveg; 32 Leikir í dag, fimmtud'aginn 30. júlí: Laugardalsvöllur kl. 20.30. VALUR - Í.B.V. Njarðvíkurvöllur fel. 20.00. Í.B.K. - Í.B.A. MÓTANEFND. ( Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.