Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 30. júlí 1970 9 Vaiur - fBV í LaugardaS os ÍBA - ÍBK í KefEavik ? • í kvöld verða leiknir tveir leikir í I. deiM í knattspyrn'u. Valur og ÍBV leika á Laiugar- dalsvellinum og ÍBA og ÍBK í Keflavík. Leikbr Va'1'3 og ÍBV er mjög 'þýðingarmikilJl og þarif najum- ast að taka slflrt fram uím. leiki í I. deild, það eru Þeir allir. í fyrri leik þessara liða í ,vor vann Vaiur í Eyium fremur óvænt með 3:2. Bæði liðin eru í fa'l'lhættu og trúlegt er, að Eyjamenn geri nú sitt ýtrasta til aS foetfna ófaranna frá fyrri íeiknuni. Valsmenn, sem hafa Staoan í I. deild: Akranes KR Fram Keflavík Vestm. Víkingur Akureyri Valur 7 4 2 1 7 3 3 1 6 4 0 2 6 3 1.2 5 2 0 3 7 2 0 5 4 112 6 114 14: 8 8: 3 10: 8 10:- 7 7:1?' •8:14 '7: 7 5:10 10 9 8 7 4 4 3 3 ? - Bon.Hill, enski .maraþ'on- hlaupaninn, sem sigraði á sam- veldisleikunum í Edinborg, náði bezta tíma, er náðst hefur í maraþon á stórmóti, 2 klst. 9 mín. 28 sek. Hann sagði þó fyrir hlaupið, að hann væri ekki upp- lagður! Hann tókþó forystu upp- hafi og hélt henni til loka og hljóp vélrænt alla leið. fi NITTO «£dkw h j ó 1 <þ ia r ð a r eru nú fyrirliggjandi í flestum 'gerðum og stærffum. Aðalútsölustaðir: HjólbarSaviðgerð Vesturbæjar við Nesveg. Hjólbarðaviðgerð Múla við Suðurlandsbraut Gúnibaröinn Brautarhorti 10 NITTO-umboðið Brautarholti 16 Sími 15485 tapað síðustu leikjwm eru einn v'k luíst kl. 20 og eftir leik.i- ig þyrstir í sigur. Sem sagt, bú- urri þessara liðs í vor. sérstak- ast má við hörkubaráttiui á Laaig lega í Bikkrkenp.ii KSÍ eru þau irdslsvelli kl. 20.30 í kvöld. jöin og leikurinn í kvöld- æt'ti "Viðureign ÍBA og ÍBK í Keífla því að verða jáfn og fjöru.gjr. Frjálsar íþr< í Stokkhóimi * í gærkvöldi fór fram stór mót í Stokkhólmi í frjál'sum í- þróttum. Mjög góður árangur náðist m. a. sétti Stáhle Eng- en nýtt norákt met í 3000 m. (hindrunarhlaupi, 8:31,4 míín.j en sigraði ekki í hlaupinu, það gerði Kerry Ó. Brien, Ástralíu, 8:29,2 mín. Arne KvaHheitai, " Noi-egi, sigraði í 1!500 m. ; á 3:40,2 mín. en Daninn Töm B. Hansen, settj danskt met, 3:40,6 mín. Sam Caruthers, USA, stökk 5,15 m. á stöng, einnig Reilsback, USA. Bruch, Svíþjóð, kastáði kringlu 64,16 m. Chi Cheng, Formósu, sigraði í 400 m. hlaupi á 52,6 sek. og í 100 m. á 11,2 sek. Vaughan og Edhart frá USA hlupu 100 m. á 10,3 sek. Enn einn sigur Breiöabliks ? í fyrrakvöld léku Haukar og Breiðablik í 2. deild. Breiðablik vann með ý mörkum gegn engu og bætir enn stöðu sína í 2. deildakeppninni. Fyrri hálfleik- ur var jafn 0:0 og Haukar sýndu oft góðan leik. En í síðari hálf- leik var sókn Breiðabliks öllu beittari og liðsmenn skoruðu 3 mörk á fimm mínútum og það gerði úr um leikinn. ¦ Staðan í Breiðablik Selfoss 'Þróttur ÍBÍ Armann FH 'Haukar Völsungar 2. deild er nú þessi: 7 6 7 3 7 3 4 2 5 3 6 2 7 1 7 0 0 21:2. 1 15:12 19:10 :3 11:11 6:16 4:15 7:22 13 9 Stökk 2, fyrir Maó! ? Kínverjar eiga sennilega bezta hástökkvara heims, Ni Chih-Chin, sem nýlega stökk 2,26 m. Þetta er bezti árangur í heiminurn á þessu ári og bendir til þess, að Kínverjar séu í fram för í frjálsum íþróttum. Kína er ekki í alþjóðasamtökum frjáls íþróttamanna og keppa því lítið eða ekki á alþjóðamótum. Met Ni Chih-Chin er 2,27 m., sett árið 1966. Hann hefur flest ár stokkið ca. 2,20 m. síðan 1964, auk þess er annar kínverskur hástökkvari stokkið ca. 2.20 m. Fréttastofan í Kína segir, að stökk Chih-Chiri sé. sigur. fyrir hugsanir Mao Tse-Tung! . : Ritstjóri: . . ÍÞRÚTTIR eSs»d .,.-.- VERZLUNARIViAKNAHELGIN m**'** 31. j Ó L í "° 3, ÁQÚST___________^sncir fajrirssou hrn.ni far«U l\'(UIVI/\K lV!>/\( «?! 'hijrtmisviiit, (ÍALTAR Sii|liifirfti, Kíiriiikrtrinn VÍSIRS Sifjiúíirfti, TKIiBKMT. MÁtTIJRA ÆVIIMTVKI ÓÐMEMM, TRIX - I i-jíilst léiífsvio — Táninijahíjrtnisvcitakeppní — (Uuuuir uc| Bessi, Alli Rúts, i)ui» Murnei — Svíivar Gcsts kvmiir mrtlsins — Skozkur clansNokkur meít sekkjapípum. I yrsla ¦þjwolacjalíe.stival á Islandí: liiulrio. I»in ii i>hII!. littr'Mi. 1 itiit iM, l>nr iindir siiniii liiilli. Árni Johnscn, Slurlu Múr. I MIIILII \RST(iKK r.lÍiLHHtYTT ÍI'HIÍTTAKEI'I'M Muníft ulqt>rt uf fticjisbanii ! Tökum að okku'r breytingar, viðgerðir og húsbyggingar, ! vinna Upplýsingar í síma 18892. KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 Nautaha'ikk- kr. 167,00 feg.. — Nýtt hvalkjöt kr. 60,00 kg. — Eitt bezta saltkjöt borgarinn- ar kr. 138,00 ikg. — Ávalt nýreykt hamgiikjöt, sérstök gæðavara. — Læri kr. 168,10 k'g. Frampartar kr. 120,00 klg. . KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 I. DEILD Leikir í dag, fimmtudaginn 30. júlí: Laugardalsvöllur kl. 20.30. VALUR..- Í.BV. Njarðvíkurvöllur tcl. 20.00. 'LBK. - Í.B.A. MÓTANEFND.' • ! Askriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.