Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 2
2 Liaugardagur 22. ágúst 1970 Þessa mynd sendi S.K. úr Hafnarfirði BARNASÍÐUNNI.Það er rétt, stundum kemur rigning og þá er betra að eiga góða regnhlíf eða úlpu með hettu eins o>g dömurnar á myndinni. BARNASÍÐAN jþakkar þér einnig kærlega fyrir söguna S.K. . • ,- " IA Q Hér er byrjun á sögu ijem BARNASÍSAN bi'ðJr y.kteur að ljúka.Þið skulið ek.ki hafa sög- \jna mj.ög langa (um 100 orð) erj 'fyrir allá rnuni- láíið hugmy.nda fLugið ráða. ' BAHNASÍÐUNNÍ (þaerti gáman ef foið nvyndskreytt <uð sögund. Senclið söguna innari lVdaga tll BARNASÍÐUNNAR: Behni og Áki voru 10 ára og góðir vinir. Á sumrin fóru þelr ofí á hjólunum sínum upp í sveit og voru þar allan daginn. • Einu sinni.er þeír voru í slíkri ferð,- og' voru að borða nestið sHL -heyrði . Benni þrusk ekki langt. frá þ.eim. Áður en hann gat vakið athygli Áka heyrðist grei.riilega h'átt hræðsluóp. Benni og Áki stukku báðir á fætur... BARNAGAMAN: B bangsi S^M'ÍWPv^Wfíf: / ^w^fíl '>~vf 1. Benni vaknar snemma, hress og ú.isoíinn. Þetta'er einmitt dag urinn til að heí'ja leikfimiajíins- arnar, hugsar hann. 2. Hann fer á fœtur og síðan byrjar hann' æfingarnar. Armá út — arma niður, beygja rétta! Getur þú (f undið á Vz mín. hvaða mynd kemur aðeins ívisvar sinnum fyrir? Taktu tímann. Umsjön: Rannveig Jóhartnsdóttir 3, Nú er komið a» því erfiðasta. Phúff!! Þetta er miklu erfiðara en hann hélt, • 4. Allar bessar æfingar hafa gert út af við Benna jafnvel áð- ur en dagurínn er byr jaður. Vesa lings Benni!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.